Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Síða 39

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Síða 39
MENNINGARMAL Vinnuferli við bronsform Sjávarminnis hjá Pangolin Editions, Englandi, 1996. Sjávarminni á Djúpavogi Myndin á Djúpavogi heitir Sjávarminni og tileinka ég hana sjóhetjum fyrr og nú. Bátsformið er til minningar um sjómenn fyrri tíma, sem reru á opnum bátum, oft við erfið skilyrði. Steinfonnið, sem ber bátsformið uppi ásamt brons- forminu, er úr gabbrói. Steinninn var fúndinn í heimahéraði. Formið stendur þungt og traust, tákn fyrir athafnalíf. Bronsformið tekur mið af fleygmynduðum formum í umhverfi Djúpavogs og hefúr einnig skírskotun til hafsins. Myndin er 3,30 metrar á hæð x 3,60 m x 1,30 m. Steinninn var unninn í Steinsmiðju Sigurðar Helga- sonar undir minni leiðsögn og var leitast við að láta nátt- úruleg einkenni njóta sín á móti skomum og slípuðum flötum. 33

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.