Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 37

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 37
MENNINGARMÁL Listaverkið Sjávarminni stendur fyrir neðan Brenniklett við Hammersminni á Djúpavogi. Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson. í báðum tilfellum var um lokaða hugmyndasam- keppni að ræða þar sem gert var ráð fyrir að þátttakend- ur skiluðu inn frumdrögum í mælikvarða 1:20 ásamt stuttri lýsingu á hugmynd. Keppnistillögum var skilað með nafnleynd. Þegar dómnefnd hafði skilað rökstuddu áliti var öllum mynd- listarmönnunum send niðurstaðan. Þá varð ljóst að ég hafði unnið samkeppnina bæði á Dalvík og á Djúpavogi, um stærra verkið á Dalvík, en Sigurður Guðmundsson um það minna. Efnt var til sýningar á tillögunum á Dalvík og Djúpa- vogi og stóðu þær í eina viku á hvomm stað. Að þessu loknu hófust samningar um kaup og kjör og leit að hæfum samstarfsmönnum til að útfæra verkin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.