Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Page 37

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Page 37
MENNINGARMÁL Listaverkið Sjávarminni stendur fyrir neðan Brenniklett við Hammersminni á Djúpavogi. Ljósm. Sigurgeir Sigurjónsson. í báðum tilfellum var um lokaða hugmyndasam- keppni að ræða þar sem gert var ráð fyrir að þátttakend- ur skiluðu inn frumdrögum í mælikvarða 1:20 ásamt stuttri lýsingu á hugmynd. Keppnistillögum var skilað með nafnleynd. Þegar dómnefnd hafði skilað rökstuddu áliti var öllum mynd- listarmönnunum send niðurstaðan. Þá varð ljóst að ég hafði unnið samkeppnina bæði á Dalvík og á Djúpavogi, um stærra verkið á Dalvík, en Sigurður Guðmundsson um það minna. Efnt var til sýningar á tillögunum á Dalvík og Djúpa- vogi og stóðu þær í eina viku á hvomm stað. Að þessu loknu hófust samningar um kaup og kjör og leit að hæfum samstarfsmönnum til að útfæra verkin.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.