Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 38

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 38
MENNINGARMAL Vínnuferli við gabbróstein Sjávarminnis hjá Steinsmiðju S. Helgasonar 1997. Á myndunum er greinarhöfundur við vinnu sína. Alda á Dalvík Formhugmyndin að listaverkinu er sótt til hafsins, aldan kröpp, há, blíð og stríð. Bátsformið tákn fyrir stór- huga sæfara fyrr og nú. Myndin hefur skírskotun í aðal- atvinnuveg staðarins. Alda sem er 4 metrar á hæð x 4,10 m x 1,00 m er úr ryðfríu stáli. Myndin var smíðuð í Vélsmiðjunni Orra í Garðabæ af listasmiðnum Ólafi Þorvarðarsyni. Módel í gifs vann ég í 1:10 og einnig alla útflatninga. Urn lýsingu sá Jón Bjöm Bragason. Samstarf við þá sem komu að verkinu gekk í alla staði vel. Friðrik Friðriksson, sparisjóðsstjóri á Dalvík, hélt í alla þræði af alúð og áhuga. Myndin var vígð 22. júní 1996. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.