Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Qupperneq 29

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Qupperneq 29
MENNINGARMÁL Stjórnvöld styðji veglega starfsemi áhugaleikfélaga Á aðalfundi Bandalags íslenskra leikfélaga, sem haldinn var í félags- heimilinu Hvoli á Hvolsvelli 15. og 16. maí sl., var gerð svofelld álykt- un: „Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga lýsir yfir þungum áhyggj- um sínum vegna bágrar ijárhags- stöðu aðildarfélaganna. Örfá sveit- arfélög hafa af ffamsýni og myndar- skap stutt starfsemi leikfélaga sinna en hjá mörgum sveitarstjómum ríkir skilningsleysi á mikilvægi starfsem- innar. Um leið og rætt er um nauðsyn jafnvægis í byggð landsins og hve stór þáttur menning sé í þeirri ákvörðun fólks hvar það vilji búa em styrkir til starfseminnar aðeins hækkaðir til að halda í horfinu en ekki til að gera félögunum kleift að starfa af þeirri reisn sem þau geta og vilja. Á sama hátt hefur æ meira borið á að rótgróin félög hafa verið svipt starfsaðstöðu sinni og það án til- rauna til úrbóta. Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga fer ffam á að stjómvöld í landsstjóm sem og í sveitarstjómum sýni vilja sinn til byggðajafhvægis í verki með því að styðja veglega við það mikla menningarafl sem í áhugaleikfélögunum býr.“ Menningarstefna Bandalags íslenskra leikfélaga Hér fer á eftir menningarstefna sem stjóm Bandalags íslenskra leik- félaga hefúr samþykkt: „Blómleg starfsemi og fjöldi leik- félaga hér á landi vitnar um að áhugaleiklistin er almenningseign. Stór hópur fólks, óháð aldri, kyni og þjóðfélagsstöðu, nýtir ffítíma sinn í skapandi starf og vinnur saman að leiklist. Bandalag íslenskra leikfé- laga vill vinna að þróun og eflingu leiklistar með því: • að stuðla að uppbyggingu leik- listarstarfs í öllum byggðarlög- um. • að gera áhugafólki kleift að afla sér menntunar í listinni og skapa því aðstöðu til að þroskast í menningarlegu og faglegu tilliti. • að hvetja til þess að leikrænni tjáningu verði beitt í auknum mæli í grunnskólum landsins sem leið til að ná þeim mark- miðum sem sett eru í aðal- námsskrá grunnskóla. • að hvetja skólayfirvöld til að sinna markvissu leiklistarupp- eldi í skólum landsins og að leiklistarkennsla verði fastur þáttur i skólastarfi. • að starfa með atvinnufólki að því markmiði að leiklistinni verði ætið tryggð þroskavæn- leg skilyrði. • að stuðla að samskiptum og samvinnu á norrænum og al- þjóðlegum vettvangi.“ Hinn 5. janúar sl. var undirritaður þríhliða samningur milli mennta- málaráðuneytisins, Hafnarfjarðar- bæjar og Hafnarfjarðarleikhússins sem styrkir mjög rekstur og ffamtíð leikhúss í Hafnarfirði. Samningur- inn er til þriggja ára og felur í sér 10 milljón króna fjárupphæð á ári frá ráðuneytinu og 11 milljónir króna frá Haftiarfirði. Á móti tekur Hafh- arfjarðarleikhúsið að sér að annast atvinnuleiklistar- og menningar- starfsemi í Hafnarfirði og að setja • að stuðla að auknu samstarfí listgreina. • að taka þátt í og hafa áhrif á þá þróun sem á sér stað í fjöl- miðlaheiminum. • að halda á lofti gildi þeirrar reynslu sem fæst með sam- starfi og í samneyti við annað fólk.“ upp að minnsta kosti 2-3 leiklistar- sýningar á hverju leikári. Er stefnt að því að ein sýning á ári sé sérstak- lega ætluð bömum. Eins og fyrr mun Hafnarfjarðar- leikhúsið leggja áherslu á uppsetn- ingu íslenskra leikverka og leik- gerða á innlendum og erlendum skáldverkum sem og sígild verk. Marín Hrafnsdóttir, menningar- fulltrúi Hafnarf/arðar Samningur menntamálaráðuneytisins og Hafnarflarðarleikhússins Hermóðar og Háðvarar 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.