Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 66

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 66
TÆKNIMAL Jarðsjársnið frá Kirkjubæjarklaustri sem sýnir óreglur í jarðlagi vegna mannvistarleifa og foksand ofan á því. en þar er talað um fornleifaskrán- ingu, fomleifakönnun og (eiginleg- ar) fomleifarannsóknir. Það sem hér verður sagt getur átt við allar þessar ólíku gerðir athugana (en fomleifa- rannsóknir verður notað sem sam- heiti um þær allar). Óbeinum aðferðum jarðeðlisfræð- innar hefur verið beitt erlendis við fomleifarannsóknir í nokkra áratugi, fyrst og fremst vegna þess að hægt er að rannsaka stór svæði án jarð- rasks. Hérlendis er saga slíkra óbeinna aðferða - jarðsjármælinga, segulmælinga og viðnámsmælinga mun styttri og brotakenndari. Sam- felldust er notkun jarðsjár Línu- hönnunar sem staðið hefur bráðum áratug, oftast í samstarfi við fom- leifafræðinga. Verkefni Linuhönnunar tengd fornleifarannsóknum hafa flest varðað leit að rústum eða afmörkun minjasvæða, þ.e.a.s. að gera grein fyrir því hvar rústasvæði byrja og enda og affnarka þau bæði í plani og dýpi. Við þetta verkefni hentar jarð- sjá mjög vel og nýtast þessar upp- lýsingar við fomleifaskráningu, mat á umhverfisáhrifum og ekki síst til að skipuleggja frekari rannsóknir. Næsta stig við jarðsjármælingar fomleifa er túlkun á innri gerð stað- anna, þ.e.a.s. að segja til um hvers eðlis fomleifamar em - grjótgarðar, veggjahleðslur, eldri eða yngri rústir o.s.ffv. Fáein verkefhi af þessu tagi hafa verið unnin, og stefnt er að því að ná enn betri tökum á þvi við- fangsefni, enda gefast þar spennandi verkefni. Verður unnið að þessari þróun með nánu samstarfi við fom- leifaffæðinga og hefúr verið sótt um stuðning Rannsóknarráðs íslands til þess. Er vonast til að hin nýja gerð jarðsjár, NOGGIN, henti vel í þessu tilliti. Síðastliðið haust stóð Línu- hönnun fyrir sýnikennslu í jarðsjár- mælingum að beiðni Félags safna- manna. Er ráðgert að slík kynning verði oftar og námskeið í notkun NOGGIN-jarðsjár eins og áður sagði. Lokaorö Stærstu kostir jarðsjármælinga em þeir að þeim fylgir ekkert rask, þær em fljótlegar og þær gefa sam- fellt snið. Við jarðkönnun er jarðsjáin mjög heppileg til að ákvarða dýpi á klöpp, afmarka malar- og sandlög, magntaka jarðlög o.s.ffv. Lagnir má staðsetja með jarðsjá, afmarka gamla sorpurðunarstaði o.fl. Jarðsjáin hentar við fornleifa- skráningu, unnt er að kanna fom- minjar á svæðum sem falla undir mat á umhverfisáhrifum fram- kvæmda, undirbúa fornleifarann- sóknir og uppgröft o.s.ffv. Með því að setja jarðsjána á sleða sem dreginn er af vélknúnu farar- tæki má ná miklum afköstum við mælingarnar. A tiltölulega sléttu landi, snævi þöktu landi eða ís gefúr þessi uppsetning kost á mælingu eftir margra kílómetra löngum snið- um á einum degi. Greinarhöfundar veita fúslega nánari upplýsingar sé þess óskað. Sjá má upptalningu og lýsingu á nokkmm verkefhum af þvi tagi sem hér hefúr verið fjallað um á heima- síðu Línuhönnunar (veffang: http://www.lh.is) auk fleiri upplýs- inga. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.