Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Side 66

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Side 66
TÆKNIMAL Jarðsjársnið frá Kirkjubæjarklaustri sem sýnir óreglur í jarðlagi vegna mannvistarleifa og foksand ofan á því. en þar er talað um fornleifaskrán- ingu, fomleifakönnun og (eiginleg- ar) fomleifarannsóknir. Það sem hér verður sagt getur átt við allar þessar ólíku gerðir athugana (en fomleifa- rannsóknir verður notað sem sam- heiti um þær allar). Óbeinum aðferðum jarðeðlisfræð- innar hefur verið beitt erlendis við fomleifarannsóknir í nokkra áratugi, fyrst og fremst vegna þess að hægt er að rannsaka stór svæði án jarð- rasks. Hérlendis er saga slíkra óbeinna aðferða - jarðsjármælinga, segulmælinga og viðnámsmælinga mun styttri og brotakenndari. Sam- felldust er notkun jarðsjár Línu- hönnunar sem staðið hefur bráðum áratug, oftast í samstarfi við fom- leifafræðinga. Verkefni Linuhönnunar tengd fornleifarannsóknum hafa flest varðað leit að rústum eða afmörkun minjasvæða, þ.e.a.s. að gera grein fyrir því hvar rústasvæði byrja og enda og affnarka þau bæði í plani og dýpi. Við þetta verkefni hentar jarð- sjá mjög vel og nýtast þessar upp- lýsingar við fomleifaskráningu, mat á umhverfisáhrifum og ekki síst til að skipuleggja frekari rannsóknir. Næsta stig við jarðsjármælingar fomleifa er túlkun á innri gerð stað- anna, þ.e.a.s. að segja til um hvers eðlis fomleifamar em - grjótgarðar, veggjahleðslur, eldri eða yngri rústir o.s.ffv. Fáein verkefhi af þessu tagi hafa verið unnin, og stefnt er að því að ná enn betri tökum á þvi við- fangsefni, enda gefast þar spennandi verkefni. Verður unnið að þessari þróun með nánu samstarfi við fom- leifaffæðinga og hefúr verið sótt um stuðning Rannsóknarráðs íslands til þess. Er vonast til að hin nýja gerð jarðsjár, NOGGIN, henti vel í þessu tilliti. Síðastliðið haust stóð Línu- hönnun fyrir sýnikennslu í jarðsjár- mælingum að beiðni Félags safna- manna. Er ráðgert að slík kynning verði oftar og námskeið í notkun NOGGIN-jarðsjár eins og áður sagði. Lokaorö Stærstu kostir jarðsjármælinga em þeir að þeim fylgir ekkert rask, þær em fljótlegar og þær gefa sam- fellt snið. Við jarðkönnun er jarðsjáin mjög heppileg til að ákvarða dýpi á klöpp, afmarka malar- og sandlög, magntaka jarðlög o.s.ffv. Lagnir má staðsetja með jarðsjá, afmarka gamla sorpurðunarstaði o.fl. Jarðsjáin hentar við fornleifa- skráningu, unnt er að kanna fom- minjar á svæðum sem falla undir mat á umhverfisáhrifum fram- kvæmda, undirbúa fornleifarann- sóknir og uppgröft o.s.ffv. Með því að setja jarðsjána á sleða sem dreginn er af vélknúnu farar- tæki má ná miklum afköstum við mælingarnar. A tiltölulega sléttu landi, snævi þöktu landi eða ís gefúr þessi uppsetning kost á mælingu eftir margra kílómetra löngum snið- um á einum degi. Greinarhöfundar veita fúslega nánari upplýsingar sé þess óskað. Sjá má upptalningu og lýsingu á nokkmm verkefhum af þvi tagi sem hér hefúr verið fjallað um á heima- síðu Línuhönnunar (veffang: http://www.lh.is) auk fleiri upplýs- inga. 60

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.