Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 60

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 60
ERLEND SAMSKIPTI ustu við þá með aðstoð upplýs- ingatækninnar. Neðanjarðargöng tengja þingsali Capitol Hill við ýmis ráðuneyti og er lest notuð í hluta ganganna. og má í því sambandi nefna að borgaryfirvöld eiga í miklum erfiðleikum með að manna stöður í samkeppni við þau kjör sem bjóðast á almennum markaði. Borgarvefurinn Samhliða því að byggja upp ýmiss konar aðstöðu til afþreyingar fyrir íbúa hafa borgaryfirvöld tekið intemet- tæknina í þjónustu sína og státa nú af einum skemmti- legasta borgarvef sem völ er á í Bandarikjunum. Borgir á borð við Boston, Seattle og Indi- anapolis eru einnig mjög framar- lega í upplýsingagjöf á Netinu og notendahópurinn vex daglega. I Denver er talið að sjö af hveij- um tíu heimilum hafí aðgang að tölvu og er það hátt hlutfall miðað við Bandarikin sem heild. Borgar- yfírvöld ákváðu að nýta sér þetta og kosta því sem þyrfti til að vef- urinn yrði sem öflugastur. Hann var tekinn í notkun í fyrrasumar og nú er hann tiu þúsund síður og fer þeim ijölgandi. Þrátt fyrir það hefur hann hlotið mikið lof fyrir einfaldleika og gott aðgengi en hægt er að sinna nánast öllum samskiptum við borgina um vef- inn. Eg hvet lesendur til að kynna sér þennan vef www.denvergov. org því hann er gott dæmi um það hvemig betur er hægt að nálgast íbúa sveitarfélaga og bæta þjón- Verkaskipting stjórnsýsl- unnar í nágrenni stórborga er algengt að lítil samfélög þrífist sem svefn- bæir. Ibúar starfa inni í borgunum en kjósa að búa utan þeirra í ró- legri bæjum og þorpum í nálægð við náttúruna. Við heimsóttum einn slíkan bæ í nágrenni Denver, Palmer Lake, þar sem búa 2.500 manns. Fyrir um átta árum var samfé- lagið í mikilli efnahagslegri lægð líkt og mörg önnur sveitarfélög í landinu. íbúum hafði fækkað verulega og uppbygging var lítil sem engin. En þá tók að birta til í atvinnulífi og efnahag í Bandaríkj- unum og áhrifanna gætti einnig í sveitarfélögum í nágrenni stór- borga. Eftirspum eftir byggingarlóðum jókst í Palmer Lake og nú er svo komið að staða sveitarfélagsins er með ágætum. Nær öll þjónusta sveitarfélaga af þessari stærð felst í tæknilegum atriðum, s.s. vatnsveitu, viðhaldi vega og slökkviliði auk löggæslu. Athygli vekur að í litlum sveit- arfélögum er kosið til embættis lögreglustjóra og þótti mörgum í hópnum það undarlegt fyrirkomulag. Gmnn- skólum og ýmiss konar félagslegri þjónustu er stjómað Fundað með sveitarstjórnarfólki í félagsheimili Palmer Lake þar sem búa 2.500 manns. Greinarhöfundur tók myndirnar sem frásögninni fylgja nema neðri myndina á bls. 53.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.