Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 47

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 47
FRÁ LAN DSHLUTASAMTÖKUNUM Páll Pétursson félagsmálaráðherra ávarpar þlnglð. kjördæmabreyting geti haft á þau. Þórður lýsti þeirri skoðun sinni að ný kjördæmamörk þyrftu ekki að hafa í for með sér nýtt skipulag eða endurskoðaða starfsemi sam- takanna og hvatti sveitarstjómar- menn til að fara sér hægt í breyt- ingar á þessu sviði. Hann ræddi aukið og breytt hlutverk sveitarfé- laga á síðustu árum og sagði að á næstu árum yrðu sveitarfélögum falin aukin verkefni, en því sam- hliða væri nauðsynlegt að tekju- stofnar sveitarfélaga væru leiðrétt- ir í samræmi við þau verkefni sem þeim yrðu falin. Þórður nefndi skuldasöfnun sveitarfélaga og að margar ástæð- ur væru fyrir henni, m.a. aukin verkefni og sterk krafa um auknar ffamkvæmdir. I mörgum tilvikum væri þó veikri fjárhagsstjóm um að kenna, t.d. í sambandi við launamál. Launanefnd sveitarfélaga hefði umboð til þess að semja um laun starfsmanna sveitarfélaga en þó hefði ekki verið farið eftir þeim samningum, heldur hafí sveitarstjórnir samið sjálfar við starfsmenn sína um hærri laun en heildarsamningar gerðu ráð fyrir. Atvinnulíf og menntun á Noróurlandi vestra Menntakerfið og Iandsbyggðin Bjöm Bjamason menntamálaráðherra gerði í stuttu máli grein fyrir stöðu menntamála í landinu og stefnu ríkisstjómarinnar í þeim málum. Hann ræddi flutning gmnnskóla til sveitarfélaganna og taldi þann flutning hafa tekist vel. Jafnframt ræddi hann störf réttindalausra kennara í grunnskólunum og taldi nauðsynlegt að slíkar undanþágur væm veittar á meðan ekki væri hægt að sinna kennsluskyldu í gmnnskólum með réttindakennur- um. Ráðherra greindi frá mikilvægi þess að foreldrar kæmu að öllu starfi gmnnskólanna með einum hætti eða öðmm og að nauðsynlegt væri að gera þeim kleift að nálgast starfsemi skólanna eins og kostur væri. Hann sagði að í nýjum námsskrám væri gert ráð fyrir því að allir nemendur hefðu möguleika á að taka þátt í námi við sitt hæfi, þ.e. í samræmi við getu og áhuga hvers og eins. Bjöm ræddi möguleika á fjarkennslu og þá kosti sem slíku námi fylgi, þ.e. að einstaklingar geti stundað nám án röskunar á atvinnu eða heimilishögum. Slíkt nám yrði á næstu ámm mikilvægur hluti af námi landsmanna og væm miðstöðvar símenntunar um allt land mikilvæg- ur þáttur í þeirri þróun. Bjöm taldi ólíklegt að fleiri framhaldsskólum yrði komið upp á landsbyggðinni. Benti hann á að svokallað- ur dreifbýlisstyrkur hefði hækkað mikið á undanfomum ámm og ætti það að auðvelda nemendum af landsbyggð- inni að stunda framhaldsnám. Jafhframt opnaði upplýs- ingatæknin mikla möguleika til framhaldsmenntunar án þess að settir væm á stofn nýir framhaldsskólar. Bjami Þór spurði ráðherra um tímasetningu á einsetn- ingu gmnnskólans og hvort til stæði að veita undanþágur frá þeirri tímasetningu. Jafnframt spurði hann hvort stefht væri að þvi að jafha möguleika til ffamhaldsnáms að fullu, t.d. með frekari hækkun á svokölluðum dreif- býlisstyrk. Loks spurði Bjami Þór um heimavistina á Sauðárkróki, hvort eitthvað nýtt væri að gerast varðandi fjárveitingar til þess verkefnis. Bjöm sagði ekki útilokað að veita undanþágur á tíma- setningu á einsetningu grunnskólans. Um dreifbýlis- styrkinn sagði Bjöm að ef ffekari hækkun yrði þá þyrfti jafnframt að kanna nýtingu nemenda á þeim styrk. Um heimavistina sagðist Bjöm þeirrar skoðunar að ekki væri alfarið hægt að treysta á fjárveitingu ríkisvaldsins til slíkra verkefha heldur væm aðrir möguleikar fyrir hendi. Nokkrar umræður urðu um nýbyggingu heimavistar við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Fjarkennsla á háskólastigi Þorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri, kvað tvenns konar form á fjarkennslu hér á landi, annars vegar með tölvusamskiptum og hins vegar með fjar- fundabúnaði. Háskólinn á Akureyri nýtir tækni fjar- fundabúnaðar og hefur m.a. hafíð kennslu í hjúkmnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.