Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 67

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 67
FRÆÐSLUMAL Fræðslunet Suðurlands Jón Hjartarson, framkvœmdastjóri Fræðslunets Suðurlands Fræðslunet Suðurlands var form- lega stofnað í Fjölbrautaskóla Suð- urlands á degi símenntunar hinn 28. ágúst sl. Menntamálaráðherra, Björn Bjamason, var viðstaddur stofnun- ina ásamt fjölda gesta. Stofnaðilar að Fræðslunetinu em 34. Stofnaðilar em m.a. félagasam- tök atvinnurekenda og launafólks, áhugamannafélög, atvinnufyrirtæki og stofhanir. Þessi breiða samsetning sýnir hversu mikill áhugi og velvilji er ríkjandi á Suðurlandi í þessu máli. Það var á fundi stjómar Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga þann 4. september 1998 að samþykkt var að koma á háskólanefnd sem vinna skyldi að framgangi háskólanáms á Suðurlandi. Nefndin komst fljótt að því að nauðsynlegt væri að víkka út sviðið og ákvað að miða vinnuna við und- irbúning að alhliða símenntunar- stofnun, sem hefði burði til þess að skipuleggja símenntunamámskeið fyrir ólíka hópa. Nefndin fékk Rannsóknarstofnun Háskólans á Akureyri til liðs við sig og gerði rannsóknarstofnunin könn- un á „Viðhorfúm Sunnlendinga til menntatækifæra í heimabyggð“. Meginniðurstöður þessarar könnun- ar leiddu eftirfarandi í ljós: • Af þeim sem svömðu vildu 77% eiga kost á framhalds- og há- skólanámi á Suðurlandi. • 75% svarenda höfðu áhuga á að stofnuð yrði símenntunarstofnun, sem staðið gæti fyrir námskeiða- haldi og miðlað kennslu frá öðr- um á svæðið. • 96% svarenda vom reiðubúin að greiða gjald fyrir nám af þessu tagi. • 90% ibúa á Suðurlandi hafa ekki í hyggju að flytja burt af svæðinu Eigum til á lager 5 tonna, sterka og vandaða sturtuvagna. Útvegum allar stærðir og gerðir af sturtuvögnum. ORYGG ÁRATUG íI • ÞJÓNUSTA JGA REYNSLA Opið frá 8:00 - 18:00 mánudaga til laugardaga Víkurvagnar ehf • Dvergshöfða 27 • 112 Reykjavík • Sími 577 1090 • Fax 577 1099 MPX/VE J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.