Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 57

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 57
ERLEND SAMSKIPTI Andstæðingar forsetahjónanna láta til sín taka við hlið Hvíta hússins. sem var yngsti fulltrúinn í hópn- um. Fulltrúi Indlands var Manish Tewari, forseti Samtaka ungra í Kongressflokknum, en flokkurinn er gjarnan kenndur við Indiru Gandhi og eru 23 milljónir félaga í ungliðasamtökunum. Nágranni hans frá Pakistan, Sohail Altaf, starfar fyrir ríkisstjóm Pakistans en þrátt fyrir erfið samskipti Ind- lands og Pakistans fór vel á með fulltrúum grannþjóðanna í ferð- inni. Frá þessum heimshluta kom einnig Mohamed Farook, fúlltrúi ríkisstjórnar Maldíveyja í Ind- landshafi, en rikið nær yfir 1200 kóraleyjar og er íbúafjöldi álíka og á íslandi. Auk Sophie frá Malawi voru þrír aðrir fulltrúar frá Afríku: Lloyd Biharagu, borgarlögmaður Dar es Salaamborgar í Tansaníu, Alex Juma, formaður svæðisstjómar Ama í Úganda, og Justus Mika, fjármála- stjóri Gwemborgar i Zimbabwe. Siðastan skal svo telja Francisco Salazar, ráðgjafa ríkisstjórans í Baja Cali- fomia, sem er fylki í Mexíkó sem liggur að landamær- um Bandaríkjanna. Stjórnsýslustigin Eins og ég nefhdi að framan var tilgangur ferðarinnar að kynna okkur opinbera stjómsýslu i Bandaríkjunum þar sem stjómsýslustigin em þijú: alríkisstjóm, fylkis- stjómir og sveitarstjómir. Reyndar má segja að við lýði sé fjórða stigið í bland við það þriðja þvi að sýslur lifa góðu lífi og hafa með höndum ýmis verkeíhi sem ein- stakar sveitarstjómir innan sýslna sinna ekki. Erfitt getur reynst að lýsa í fáum orðum bandarískum sveitarstjóm- armálum því hvert og eitt sveitarfélag hefur sinn háttinn á. Áætlað er að ríflega 78.000 mismunandi stjómsýslu- einingar fyrirfmnist á sveitarstjómarstiginu, allt frá sýsl- um, borgum og bæjum niður i hverfastjómir, skóla- nefndir og álíka sérhæfðar nefhdir. Kosið er til flestra embætta í almennum kosningum. Flókiö ferli fælir kjósendur Kosningaþátttaka Bandaríkjamanna er almennt afar dræm ef miðað er við ísland, jafnvel þegar gengið er til forsetakosninga. Margar ástæður er nefhdar fyrir þessu en án efa dregur það mjög úr áhuga almennings hversu tíðar kosningar em. Vegna þess hversu stjómkerfið er marglaga og að kjörtímabil em mislöng þurfa Banda- ríkjamenn árlega að taka afstöðu til fjölmargra fram- bjóðenda, sem bjóða sig fram til starfa á mismunandi stjómstigum, jafnt á landsvísu sem í minnstu hverfa- stjómum. Almennar atkvæðagreiðslur um einstök mál em einnig algengar og bætast þær því ofan á hefðbundna kosninga- baráttu. Það er nánast búið að drekkja kosningaáhuga hins almenna borgara, nálægð fólks við einstaka fram- bjóðendur er takmörkuð því kjördæmin em stór, jafnvel á sveitarstjómarstiginu, og fæstir telja sig hafa tækifæri til að kynna sér nógu vel frambjóðendur og málefni. Þetta er að mínu mati meginorsök þess að kosningaáhugi er ekki meiri í þessu stóra landi. Stjórnmálaborgin Ferðin hófst í Washington DC, aðsetri alríkisstjómar- innar, og þar dvaldist hópurinn í rúma viku til að kynna sér æðsta stjómsýslustig landsins. í borginni snýst allt um pólitík og til marks um það sáum við afar vinsæla söng- og leiksýningu, eins konar uppistand, þar sem starfsfólk bandaríska þingsins fer á kostum í gervi ólíkra stjómmálamanna og gerir óspart grín að þeim. Við fómm í skoðunarferð um löggjafarþingið en þing- menn vom enn í jólaleyfi og því gafst ekki kostur á að fylgjast með störfiim þeirra. Á hinn bóginn heimsóttum við skrifstofú Johns McCain, öldungadeildarþingmanns repúblikana, sem þessa dagana er betur þekktur sem for- setaframbjóðandinn sem berst fyrir tilnefningu Repúblikanaflokksins gegn George W. Bush. Ekki feng- um við að hitta sjálfan þingmanninn enda sagði ráðgjaf- inn, sem ræddi við okkur, að McCain sæist stómm og sjaldan á þingskrifstofúnni vegna anna í kosningabarátt- unni. Hvíta húsiö skoöaö Nokkur okkar notuðu einnig tækifærið til að skoða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.