Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Síða 36

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Síða 36
MENNINGARMÁL Alda á Dalvfk. Útilistaverk á Dalvík og á Djúpavogi Jóhanna Þórðardóttir myndlistarmaður Á svipuðum tíma, upp úr áramótum 1994, auglýstu sveitarfélögin Dalvík og Djúpivogur eftir myndlistar- mönnum sem heföu áhuga á að taka þátt í lokaðri sam- keppni um gerð útilistaverks í tilefni af 50 ára lýðveldis- afmæli þjóðarinnar. Bæjarstjóm Dalvíkur ákvað í samráði við Sparisjóð Svarfdæla að efna til samkeppni um útilistaverk við Ráðhúsið á Dalvík. Gert var ráð fyrir að gerðar væm til- lögur að tveimur verkum. Öðru verkinu var ætlaður staður á hellulögðu svæði framan við Ráðhúsið nálægt hominu sem Goðavegur og Kirkjuvegur mynda. Hinu listaverkinu var ætlaður staður á lóð hússins sem markast af Hólavegi og Goðabraut. Á Djúpavogi var listaverkinu ætlaður staður í hjarta bæjarins fyrir neðan Brenniklett við Hammersminni. Þegar samkeppnin var auglýst var fyrst óskað eftir að þeir myndlistarmenn sem heföu áhuga sendu eingöngu umsókn ásamt upplýsingum um listferil og ljósmyndir af myndverkum. Umsóknir vom milli 30 og 40 í hvom til- felli. í dómneftid áttu sæti fúlltrúar frá Sambandi íslenskra myndlistarmanna (SIM) og einnig frá hvom sveitarfé- lagi. Trúnaðarmaður í báðum tilfellum var Ólafúr Jóns- son, valinn af SÍM. Á Dalvík vom fjórir myndlistarmenn valdir til þátt- töku, en á Djúpavogi þrír. 30

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.