Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 36

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 36
MENNINGARMÁL Alda á Dalvfk. Útilistaverk á Dalvík og á Djúpavogi Jóhanna Þórðardóttir myndlistarmaður Á svipuðum tíma, upp úr áramótum 1994, auglýstu sveitarfélögin Dalvík og Djúpivogur eftir myndlistar- mönnum sem heföu áhuga á að taka þátt í lokaðri sam- keppni um gerð útilistaverks í tilefni af 50 ára lýðveldis- afmæli þjóðarinnar. Bæjarstjóm Dalvíkur ákvað í samráði við Sparisjóð Svarfdæla að efna til samkeppni um útilistaverk við Ráðhúsið á Dalvík. Gert var ráð fyrir að gerðar væm til- lögur að tveimur verkum. Öðru verkinu var ætlaður staður á hellulögðu svæði framan við Ráðhúsið nálægt hominu sem Goðavegur og Kirkjuvegur mynda. Hinu listaverkinu var ætlaður staður á lóð hússins sem markast af Hólavegi og Goðabraut. Á Djúpavogi var listaverkinu ætlaður staður í hjarta bæjarins fyrir neðan Brenniklett við Hammersminni. Þegar samkeppnin var auglýst var fyrst óskað eftir að þeir myndlistarmenn sem heföu áhuga sendu eingöngu umsókn ásamt upplýsingum um listferil og ljósmyndir af myndverkum. Umsóknir vom milli 30 og 40 í hvom til- felli. í dómneftid áttu sæti fúlltrúar frá Sambandi íslenskra myndlistarmanna (SIM) og einnig frá hvom sveitarfé- lagi. Trúnaðarmaður í báðum tilfellum var Ólafúr Jóns- son, valinn af SÍM. Á Dalvík vom fjórir myndlistarmenn valdir til þátt- töku, en á Djúpavogi þrír. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.