Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 56

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 56
ERLEND SAMSKIPTI Hópurinn framan við Capitol Hill, en svo nefnast húsakynni bandaríska þingsins í Washington. Opinber stjórnsýsla í Bandaríkjunum Birna Lárusdóttur, bœjaifulltrúi í Isajjarðarbœ Það er ekki á hverjum degi að síminn hringir heima á Þingeyri og mér er boðið til útlanda. Engu að síður gerðist það seint á síð- asta ári að upplýsingafulltrúi bandaríska sendiráðsins setti sig i samband við mig í þeim erindagjörðum að bjóða mér það ein- staka tækifæri að sækja Bandaríkin heim í upphafi árs til að kynna mér opinbera stjóm- sýslu þar í landi. Ég þáði boðið með þökkum. Litríkur hópur feröafélaga Ferðin var í boði bandariska utanríkissráðuneytisins og stóð hún í þijár vikur. Ég var eini Islendingurinn í fjórtán manna hópi sveitarstjómarmanna og embættis- manna hvaðanæva úr heiminum. Kynni mín af ferðafé- lögunum þrettán vom afar ánægjuleg. Samskiptin gengu snurðulaust ífá fyrsta degi því allir töluðu ágæta ensku og þrátt fyrir ólíkan bakgrunn áttum við margt sameiginlegt enda verkefhi í opinberri stjómsýslu víðast hvar af svipuðum toga. Auk mín vom þijár konur í hópnum: Mon- ica Fogliatti, starfsmannastjóri Buenos Aires- borgar í Argentínu, Sophie Kalimba, bæjarrit- ari í Blantyreborg í Malawi í Afríku, og Elizabeth Skogrand, ráðgjafi borgarráðs Oslóar í Noregi og fyrrverandi aðstoðarmað- ur núverandi borgarstjóra. Tveir borgarstjórar vom einnig með í for, Albert Brojka ffá Tirana, höfúðborg Albaníu, og Assad Zogaib ffá Zahle í Líbanon. Báðir em þeir verkffæðingar að mennt og eiga að baki stuttan pólitískan feril í lönd- um, sem einkennst hafa af óöld og skipulagsleysi um hríð. Á Norður-írlandi er svipaða sögu að segja en þaðan kom Paul McGarrity, 23 ára stúdentaleiðtogi ffá Belfast, 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.