Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 44

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Blaðsíða 44
ALMENNINGSBÓKASÖFN menningarsviðinu ef samkomulag á að nást um rekstur umdæmissafna. Sennilega eru samvinna og stefnu- mörkun lykilorð ef almennings- bókasöfn eiga að geta fylgt tíman- unr og starfað í samræmi við lögin og kröfur almennings um þjónustu. Einkum er þetta mikilvægt fyrir lítil sveitarfélög, sem eðlilega eiga erfitt með að veita úrvalsþjónustu á öllum sviðum. Mikilvægast er þá að ráða- menn og safnamenn taki höndum saman og rnarki stefnu þannig að al- menningsbókasöfn geti gegnt lykil- hlutverki í því að jafna aðstöðu fólks til aðgangs að upplýsingum, þekkingu og afþreyingu. Hér i Stykkishólmi mun safnanefnd í samráði við bæjarstjóm móta stefnu í safnamálum. Vonandi finnst með því móti lausn, sem bæði verður sem flestum að skapi og einnig hag- stæð fyrir bæjarfélagið. Efniviður er hér nógur nú þegar í fjölbreytt og skemmtilegt safnastarf. Bækur, skjöl, ljósmyndir, listaverk og auð- vitað náttúran sjálf og saga svæðis- ins. Nefna rná að Stykkishólmsbær fékk árið 1996 afhentar ljósmyndir Jóhanns Rafnssonar og er frágangur þeirra hafinn. Menningarferðaþjónusta er nú all- mikið til umræðu. Það er augljóst að sé fé lagt í safhamál er um leið verið að byggja varanlega undir ferða- þjónustuna. Von okkar, sem vinnum að safna- málum í Stykkishólmi, er sú að inn- an fárra ára hilli undir nýtt safhahús eða aðstöðu sem rúmar fleiri teg- undir safna, auk þess að hafa sýningarsal og lesaðstöðu að ógleymdri kaffístofu. Á fundi forstöðumanna almenn- ingsbókasafna sem haldinn var í Borgarnesi dagana 5. og 6. mai siðasliðinn var stofnað félag sem hlaut nafnið „Samtök forstöðu- manna almenningsbókasafha". Meðal markmiða með stofnun samtakanna er: „að koma sameigin- lega ffarn í málefhum sem varða al- menningsbókasöfn á íslandi, að fjalla um þau mál sem snerta starfs- svið almenningsbókasafna, að fylgj- ast með lagasetningu og nýjungum á sviði almenningsbókasafna og að stuðla að opinberri umræðu um al- menningsbókasöfn.“ Á samráðsfundi um málefni al- menningsbókasafha sem haldinn var í Þjóðarbókhlöðunni hinn 26. mars 1999 sagði Hólmkell Hreinsson, amtsbókavörður á Akureyri, að bókasöfn væru „andans orkuver“. Vonandi auðnast okkur Stykkis- hólmsbúum að virkja ekki aðeins heita vatnið heldur einnig andann okkur til hagsbóta. í stjórn samtakanna voru kosin Guðmundur Guðmarsson, Borgar- nesi, Gísli Sverrir Ámason, Homa- firði, og Halldóra Jónsdóttir, Akra- nesi. Heimili samtakanna fylgir aðsetri formanns og er nú í Borgar- nesi. Eins og kemur fram í markmiðum samtakanna er tilgangurinn með stofnun þeirra að skapa formlegan vettvang sem hægt er að snúa sér til þegar koma þarf einhverju á fram- færi við bókasöfnin og að skapa vettvang til umræðna um viðfangs- efni sem snúa að almenningsbóka- söfnum og starfsemi þeirra. Samtök forstöðumanna almennings- bókasafna stofnuð 38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.