Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Page 38

Sveitarstjórnarmál - 01.03.2000, Page 38
MENNINGARMAL Vínnuferli við gabbróstein Sjávarminnis hjá Steinsmiðju S. Helgasonar 1997. Á myndunum er greinarhöfundur við vinnu sína. Alda á Dalvík Formhugmyndin að listaverkinu er sótt til hafsins, aldan kröpp, há, blíð og stríð. Bátsformið tákn fyrir stór- huga sæfara fyrr og nú. Myndin hefur skírskotun í aðal- atvinnuveg staðarins. Alda sem er 4 metrar á hæð x 4,10 m x 1,00 m er úr ryðfríu stáli. Myndin var smíðuð í Vélsmiðjunni Orra í Garðabæ af listasmiðnum Ólafi Þorvarðarsyni. Módel í gifs vann ég í 1:10 og einnig alla útflatninga. Urn lýsingu sá Jón Bjöm Bragason. Samstarf við þá sem komu að verkinu gekk í alla staði vel. Friðrik Friðriksson, sparisjóðsstjóri á Dalvík, hélt í alla þræði af alúð og áhuga. Myndin var vígð 22. júní 1996. 32

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.