Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Qupperneq 8

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Qupperneq 8
VEITUR Heimæð tengd. Á myndinni eru Óskar Torfason og Hafþór Óskarsson. Greinarhöfundur tók myndirnar. fimm ár eða að núgildandi upphæð verði lækkuð. Kostnaðaráætlun fyrir Hitaveitu Drangsness gerir ráð fyrir heildar- kostnaði við veituna, virkjun og dreifikerfí upp á 20,7 millj. kr. en frá því dragast inntökugjöld og styrkur um 7,9 millj. kr. þannig að eftir standa 12,8 millj. kr. sem fjár- magnaðar hafa verið með lánsfé að ERLEND SAMSKIPTI hluta og að hluta úr sveitarsjóði. Lánin eru til 10 ára en áætlað er að endurgreiðsla til sveitarfélagsins fari fram á næstu 20 árum. Það gæti hins vegar gengið mun fyrr ef mark- aður fyndist fyrir meiri orkusölu. Gjaldskrá veitunnar miðast við að veitan geti staðið undir núverandi skuldbindingum án þess að til ffek- ari orkusölu komi, en vonir eru hins vegar bundnar við að svo geti orðið í næstu ffamtíð. Sú reynsla sem við höfum af veitunni fram til þessa gefúr okkur vonir um talsvert lægra verð á húshitun og spamaðurinn er meiri eftir því sem húsið er orku- frekara vegna þeirra takmarkana sem em á niðurgreiðslu raforku til hitunar íbúðarhúsa. Þá em ótalin öll þægindin sem fylgja því að hafa nóg af heitu vatni. Astæður fyrir því að litið samfé- lag ræðst í það stórvirki að virkja auðlind sem þessa eru nokkrar og byggjast að hluta á bjartsýni og góð- um væntingum til framtíðarinnar. Enginn vafi er á að það eru aukin lífsgæði að búa þar sem hús em hit- uð með jarðhita með alla þá mögu- leika sem það gefúr til að gera til- veruna þægilegri. Oftast er um að ræða lægri kostnað við húshitun og möguleikar skapast til fjölbreyttari atvinnustarfsemi. Ekkert er þó gefið í þeim efnum og tækifærin liggja ekki á borðinu en vafalítið liggja þau í framtíðinni. Hitaveitur á nýrri öld Norræn ráðstefna á Akureyri 20. til 23. ágúst nk. Samorka, samtök orkufyrirtækja, og Nordvarme, samtök norrænna hitaveitusamtaka, halda ráðstefnu um hitaveitur dagana 20.-23. ágúst. Ráðstefnan verður haldin í húsa- kynnum í Menntaskólans á Akur- eyri og ber yfirskriftina Hitaveitur á nýrri öld. Um 250 manns frá Norðurlönd- unum koma á ráðstefnuna og ræða hitaveitumálefni, hvað sé helst á döfinni nú og í framtíðinni á því sviði. Rætt verður m.a. um hitaveit- ur framtíðarinnar, umhverfismál, endumýjanlega orkugjafa, tækni- og markaðsmál. Nánari upplýsingar um ráðstefn- una veitir skrifstofa Samorku í síma 588 4430. Þær er einnig að finna á veffangi www.samorka.is/nord- varme Vinabær í Danmörku? Kauptúnið Márslet í austur- hluta Jótlands í Danmörku leitar eftir vinabæ á íslandi. Þar búa milli 4000 og 5000 íbúar. Nánari upplýsingar fást á skrif- stofu sambandsins. 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.