Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Qupperneq 48

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Qupperneq 48
FRA LAN DSHLUTASAMTOKUNUM Aðalfundur SSA 1999 haldinn í Brúarási í Norður-Héraði dagana 26. og 27. ágúst Aðalfundur Sambands sveitarfélaga í Austurlands- kjördæmi (SSA) 1999 var haldinn í Brúarási í Norður- Héraði dagana 26. og 27. ágúst sl. Smári Geirsson, forseti bæjarstjómar Fjarðabyggðar og formaður SSA, setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarstjórar voru Gunnar Adolf Guttorms- son, fyrrum oddviti Tunguhrepps, og Jónas Þór Jó- hannsson, sveitarstjóri Norður-Héraðs. Maríanna Jó- hannsdóttir skrifstofúmaður var ritari fúndarins. Smári Geirsson flutti skýrslu stjómar SSA starfsárið 1998 til 1999 og Þorvaldur Jóhannsson, framkvæmda- stjóri SSA, kynnti reikninga SSA 1998 og fjárhagsáætl- un fyrir 1999 og árið 2000. Rétt til setu á aðalfundinum áttu 49 fulltrúar frá 16 sveitarfélögum. Þá vom lagðar fram skýrslur Heilbrigðiseftirlits Aust- urlands (HAUST), Gjaldheimtu Austurlands, Safna- stofnunar Austurlands (SAL), orku- og stóriðjunefndar SSA (OSSA), samgöngunefndar SSA og landshluta- nefndar um yfirfærslu málefna fatlaðra (LYFA). Nýmæli á fúndinum var að í sérstökum kynningarbás- um var kynnt starfsemi nokkurra aðila. Gunnar Vignis- son kynnti Þróunarstofu Austurlands, Hörður Þórhalls- son Eignarhaldsfélag Austurlands, Guðrún Jónsdóttir Náttúmstofu Austurlands, Jóhanna Gísladóttir ferða- þjónustu á Austurlandi, Emil Björnsson Fræðslunet Austurlands, Garðar Jónsson Nýheima Hornafirði og Helga Hreinsdóttir Heilbrigðiseftirlit Austurlands. Þrjú aóalefni fundaríns Þrjú mál vom aðalefni fúndarins, ferðaþjónusta, tekju- stofnar sveitarfélaga og framtíð SSA/landshlutasamtaka í breyttri kjördæmaskipan. Ferðaþjónusta til framtíðar Um hið fyrsta, ferðaþjónustu til framtíðar, fluttu fram- söguerindi Sturla Böðvarsson samgönguráðherra, Magnús Oddsson ferðamálastjóri, Ásmundur Gíslason, fulltrúi Ferðamálasamtaka Austurlands, Jónas Hall- grímsson, fulltrúi Markaðsskrifstofu Austurlands, og Jóna Ingólfsdóttir, fúlltrúi Markaðsráðs Suðausturlands. Tekjustofnar sveitarfélaga. Breytinga er þörf Annað efnið nefndist Tekjustofnar sveitarfélaga. Breytinga er þörf. Um það höfðu framsögu Jón Krist- jánsson, alþingismaður og formaður endurskoðunar- nefndar tekjustofnalaga, Guðmundur Bjamason, bæjar- stjóri Fjarðabyggðar, Garðar Jónsson, bæjarstjóri Homa- fjarðar, og Björn Hafþór Guðmundsson, bæjarstjóri Austur-Héraðs. Framtíð SSA/landshlutasamtaka í breyttri kjördæmaskipan Um þriðja efnið, framtíð SSA/landshlutasamtaka í breyttri kjördæmaskipan, fluttu framsöguerindi Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Smári Geirsson, formaður SSA, og Pétur Jónasson, framkvæmdastjóri Eyþings. Á fúndinum störfúðu fjórar nefndir, allsherjamefnd, fjárhagsnefúd, samgöngunefnd og ferðaþjónustu- og at- vinnumálanefnd. Samstarfsáætlun SSA og Eyþings Að tillögu allsherjamefndar fundarins var samþykkt samstarfsáætlun SSA og Eyþings, sem kynnt var og birt með frásögn af aðalfúnd Eyþings á bls. 49 í 1. tbl. Sveit- arstjómarmála i ár. Aðalfúndurinn samþykkti að fela stjóm SSA að annast framkvæmd samstarfsáætlunarinnar í samvinnu við stjóm Eyþings. Ályktanir fundarins Hér fara á eftir ályktanir fúndarins: 1000 ára kristnitaka á Islandi Aðalfúndur SSA 1999 hvetur sveitarfélög á sambands- svæðinu til að leggja sitt af mörkum svo unnt verði að standa myndarlega að hátíðarhöldum í tilefni af því að á næsta ári em 1000 ár liðin frá kristnitöku á íslandi. Náttúrustofa Austurlands Aðalfundur SSA 1999 samþykkir að hvetja sveitar- stjómir á Austurlandi að kynna sér itarlega starfsemi Náttúmstofú Austurlands. Þá er brýnt að sveitarfélögin 1 1 O
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.