Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Qupperneq 52

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2000, Qupperneq 52
FRÁ LANDSHLUTASAMTÖKUNUM Heiðursgestir aðalfundarins, hjónin Kristinn V. Jó hannsson og Bára Jóhannsdóttir. Hjónin Ásta B. Schram og Keith Reed sem hlaut menningarverðlaun SSA á aðalfundinum. Myndirnar frá fundinum tók Ásta Guðmundsdóttir. lægð Austurlands við útlönd umfram aðra landshluta á að geta skapað margs konar sóknarfæri í fjórðungnum. Sem dæmi má nefna að skemmtiferðaskip koma í aukn- um mæli til hafna hér austanlands og umferð seglbáta vex stöðugt. Mikill útflutningur fer um austfirskar hafnir og skilyrði eru góð fyrir beinan innflutning á vörum. Fundurinn telur brýnt að auka markaðssetningu flug- vallarins á Egilsstöðum til millilandaflugs. Einnig undirstrikar fiindurinn nauðsyn þess að lengja flugbrautina við Homafjörð til að sá flugvöllur geti nýst til inn- og útflutnings. Fundurinn fagnar því að boðaðar hafa verið stórkost- legar breytingar til bóta í feijusiglingum til Seyðisfjarðar. Því er ástæða til að hvetja sveitar- og hafnarstjómir innan fjórðungsins til að vera á varðbergi og stuðla að því að allir þessir vaxtarbroddar verði nýttir sem mest og best. Fundurinn telur í hæsta máta óviðeigandi hugmyndir um að Reykvíkingar einir ákveði hvar aðalinnanlands- flugvöllur landsins er þar sem hann er í raun þungamiðja í samgöngum allrar þjóðarinnar. Almennar samgöngur, sérleyfishafar Aðalfundur SSA 1999 minnir á fyrri ályktanir um nauðsyn góðra almenningssamgangna milli staða. Fundurinn telur brýnt að lausn verði fúndin á heildar- samgöngum á leiðinni milli Hafnar og Egilsstaða allan ársins hring. Einnig minnir fundurinn á nauðsyn þess að óvissu þeirri sem nú ríkir um áframhald á þjónustu sérleyfishafa á suðursvæði fjórðungsins verði aflétt. Fundurinn hvetur stjóm SSA og þingmenn kjördæmisins til þess að leita leiða hið fyrsta til að tryggja að þessi þjónusta leggist ekki af. Höfuðborg, flugvöllur, landsbyggð Aðalfúndur SSA 1999 minnir á þá ábyrgð og skyldur sem höfúðborg landsins hefúr gagnvart landsbyggðinni. I því sambandi er bent á að þar em aðalstöðvar stjóm- sýslu landsins ásamt helstu menntastofúunum og sjúkra- húsum landsmanna. Samgöngur, atvinnulíf Aðalfundur SSA 1999 leggur áherslu á mikilvægi góðra samgangna til eflingar atvinnulífi og styrkingar byggðar á Austurlandi. Fundurinn fagnar ákvörðun stjómvalda um að flýta ffamkvæmdum við gerð varanlegra þjóðvega og treystir 1 1 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.