Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 25

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 25
Menningarmál 151 Egill Ólafsson flytur dagskrána „Heimsreisa Höllu“. leikar standi þar með öllum börnum á íslandi til boða. Mjög brýnt er að skólabörn í strjálbýli njóti heimsókna tónlistarmanna en sökum búsetu eiga þau erfið- ara með að sækja menningarvið- burði en börn í þéttbýli. Gætir óþreyju hjá sveitarfélögum, sem ekki hafa enn notið góðs af starfi Tónlistar fýrir alla, að njóta þessarar þjónustu því að fram hefur komið að öflugt menningarlíf er ein meginfor- senda þess að sporna megi við fólksflótta úr dreifbýli. Skólatónleikar árið 2001 Á árinu 2001 er áætlað að 29 listamenn auk Sinfóníuhljóm- sveitar íslands flytji grunn- skólanemum 11 mismunandi dagskrár á 363 tónleikum. Á vorönn héldu hinar frábæru listakonur Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran og Anna Guðný Guð- mundsdóttir píanóleikari tón- leika fyrir öll grunnskólabörn á Suðurlandi, en Sigurður Flosa- son og norska ásláttardúóið „Rubbel og Beat“ fluttu ærsla- fulla dagskrá með slagverki og trommum á Vesturlandi. Sinfóníuhljómsveit íslands lék dagskrána „Stríð og friður“ fyrir eldri árganga í Reykjavík, Kópa- vogi, Hafnarfirði og á Suður- nesjum. Kynnir var Margrét Örnólfsdóttir. Á sinfóníutónleik- unum fengu börnin að heyra tónlist tengda stríði, hvort sem henni er ætlað að lýsa hörmung- um þess eða að nýtast sem áróð- urstæki. Börnin fengu að kynn- ast kynngimögnuðum krafti og fjölbreytileika góðrar sinfónískr- ar tónlistar. Þýski brúðu-, flautu- og píanó- leikarinn Bernd Ogrodnik flutti dagskrána „Saga í tónum“ fyrir yngri börnin á Suðurnesjum, en í Reykjavík og Hafnarfirði léku málmblásturskvintettinn Hljóm- skálakvintettinn og Jasskvartett Reykjavíkur fyrir miðstig og Anna Pálína Árnadóttir og félag- ar léku dagskrána „Bullutröll" fyrir yngstu börnin. Á haustönn er áætluð önnur og ekki síður metnaðarfull dagskrá á þeim svæðum sem ofar segir, en að auki mun hin sívinsæla og margreynda dagskrá „Heims- reisa Höllu“ verða flutt skóla-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.