Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 29

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 29
Menningarmál Greinarhöfundur, dr. Þorleifur Eiríksson, við anddyri Náttúrugripasafns Bolungarvíkur. verkefni og enda á grunnrannsóknum, því þrátt fyrir að það sé gefandi að vinna að fræðslu og veita greinargóðar upplýsingar, þá er það alltaf draumur- inn að rannsaka náttúru Vcstfjarða. Náttúrufræðifræðsla Eitt af mikilvægustu hlutverkum náttúrustofa er að miðla þekkingu um náttúru svæðisins til almennings og því er mikilvægt að náttúrustofan taki virkan þátt í náttúrugripasýningum og annarri almenningsfræðslu um náttúrufræði. Sveitarstjórnir á Vestfjörðum og aðrir aðilar eru meðvitaðir um mikilvægi fræðslu um náttúru Vest- fjarða. Náttúrustofan er þegar byrjuð að vinna með sveitarstjórnum að þessari fræðslu. Náttúrugripasafnið í Bolungarvík Náttúrugripasafn Bolungarvíkur hafði ekki opn- að sýningarsal þegar Náttúrustofan tók til starfa, en söfnun náttúrugripa var hafin og stjórn safnsins vann að skipulagningu sýningarsalar. Um leið og verið var að koma Náttúrustofunni á fót fór vinnan Dr. Þorleifur Eiríksson sýnir Sigrúnu Magnúsdóttur borgarfulltrúa þúfutittlingshreiður. við náttúrugripasafnið í fullan gang, enda eitt af hlutverkum Náttúrustofunnar að vinna að náttúru- gripasýningum. Safnið var skipulagt af miklum stórhug og sýn- ingarsalurinn hafður rúmlega 300 m2 að meðtöld- um hliðarsal fyrir farandsýningar, fyrirlestra og skólastarf. Til viðbótar er verið að útbúa þjónustu- svæði og ganga frá vinnusvæði til að setja upp sýningar. Það ýtti einnig á framkvæmdir að safnið hafði fengið ísbjörn að gjöf, sem núna skipar heiðurssess á safninu ásamt blöðrusel. Fyrstu sýningarnar voru tvær. Annars vegar var fuglasýning þar sem yfir 200 uppstoppaðir fuglar voru sýndir, bæði íslenskir varpfuglar og flækingar. Að grunni til var fugla- sýningin byggð á einkasafni sem var keypt, en síðan bárust Qölmargar gjafir frá velunnurum safnsins. Síðan hefur verið unnið skipulega að því að safna fuglum, tegundum, litarafbrigðum og mis- munandi aldursstigum. Fuglunum var annars vegar komið fyrir í stórurn sérhönnuðum sýningarskáp og hins vegar í minni skápum til hliðar í salnum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.