Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 42

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 42
Sameining sveitarfélaga Lýður Björnsson sagnfrœðingur: Breytingar á skipun sveitarfélaga 1700-2001 Vitað er með vissu að landinu hafði verið skipt í hreppa þegar tíund var lögtekin á árunum 1096 eða 1097. Almennt er talið að hreppaskipunin sé eldri og jafnvel frá því að Alþingi var sett um 930. Ekkert er vitað með vissu um fjölda hreppa í landinu öldum saman en líkur benda þó til þess að þeim hafi ijölgað nokkuð 1100-1700. Heildarmanntal var tekið á íslandi 1703 og þá voru allir hrepparnir nafngreindir. Hér verður birt skrá yfir hreppana 1703 og veitir hún upplýsingar um fyrri nöfn nokkurra þeirra. Þess voru dæmi á 18. og 19. öld að hreppsnafn þokaði fyrir nafni tilsvarandi manntalsþinghár, til dæmis breyttist nafn Trékyllisvíkurhrepps í Árneshrepp og Blönduhlíðarhrepps í Akrahrepp. Alls má finna 18 dæmi um nafnabreytingu af þessu tagi. Hún kann að hluta að eiga rætur að rekja til þrýstings frá stjórnvöldum sem töldu mismunandi nöfn á hreppi og tilsvarandi þinghá valda ruglingi. Rangárvallasýsla Eyjaíjallasveit Landeyjar eystri Landeyjar vestri Fljótshlíð Hvolhreppur Rangárvellir1’ Landmannahreppur’ Holtamannahreppur Árnessýsla Bæjarhreppur Stokkseyrarhreppur Sandvíkurhreppur Hraungerðishreppur Vi 11 ingaholtshreppur Skeiðahreppur31 Eystri (austari) hreppur Ytrihreppur Biskupstungur Grímsnes Þingvallahreppur Ölfus Selvogur Gullbringu- og Kjósarsýsla Grindavík4' Hafnahreppur Rosmhvalaneshreppur Vatnsleysustrandarhreppur Álftaneshreppur Seltjarnarneshreppur Mosfellssveit Kjalarneshreppur Kjósarhreppur Borgarfj arðarsýsla Strandahreppur5' Skilmannahreppur Akraneshreppur Mela- og Leirársveit Andakílssveit61 Skorradalshreppur Syðri-Reykjadalur7’ Reykholtsdalur8’ Ásasveif'1 Mýrasýsla Hvítársíðusveit Þverárhlíð Norðurárdalur Staflioltstungur Borgarhreppur Álftaneshreppur Hraunhreppur Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla Kolbeinsstaðahreppur Eyjahreppur101 Miklaholtshreppur Staðarsveit Breiðuvíkurhreppur Neshreppur Eyrarsveit Helgafellssveit Skógarstrandarsveit"1 Dalasýsla Hörðudalshreppur Miðdalahreppur Haukadalshreppur Laxárdalshreppur Hvammssveit Fellsstrandarhreppur Skarðsstrandarhreppur Saurbæj arhreppur121 Barðastrandarsýsla Geiradalshreppur Króksíj arðarhreppur131 Gufudalshreppur14* Skálmarnesmúlahreppur15* Eyjahreppur Barðastrandarsveitl6) Rauðasandshreppur Tálknafjarðarhreppur Dalasveit17* Suðurfjarðasveit
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.