Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Page 45

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Page 45
Sameining sveitarfélaga 171 1864 eða fyrr Lón, Nes og Mýrar í Austur-Skafta- fellssýslu skiptist í Bæjarhrepp (Lón) og Bjarnaneshrepp. Lón (Lónskálkur) varð sér- stök manntalsþinghá 1864 en hefur þá vafa- lítið verið sérstakt framfærsluumdæmi. 1866 ísafjörður fær kaupstaðarréttindi og verður sjálfstætt sveitarfélag. 1869 Eyjafjallahreppi skipt í Austur-Eyjafjalla- hrepp og Vestur-Eyjafjallahrepp.621 1876 Bjarnaneshreppi skipt í Mýra- og Nesja- hrepp. 1878 Álftaneshreppi skipt í Bessastaða- og Garða- hrepp. 1885 Akraneshreppi skipt í Innri-Akranes- og Y tri-Akraneshrepp. 1885 Leiðvallarhreppi skipt í Álftavers-, Skaftár- tungu- og Leiðvallarhrepp. 1886 Broddaneshreppi skipt í Fells- og Óspaks- eyrarhrepp. 1886 Jökuldals- og Hlíðarhreppi skipt í Hlíðar- hrepp og Jökuldalshrepp. 1886 Rosmhvalaneshreppi skipt í Miðneshrepp og Rosmhvalaneshrepp. 1887 Dyrhólahreppi skipt í Dyrhólahrepp og Hvammshrepp. 1887 Torfustaðahreppi skipt í Fremri- Torfustaðahrepp og Ytri-Torfustaðahrepp. 1889 Vatnsleysustrandarhreppi skipt í Njarðvíkur- hrepp og Vatnsleysustrandarhrepp. 1891 Kleifarhreppi skipt í Hörgslandshrepp og Kirkj ubæj arhrepp. 1892 Helgafellssveit skipt í Helgafellssveit og Stykkishólmshrepp. 1892 Holtamannahreppi skipt í Ásahrepp og Holtahrepp. 1892 Skinnastaðahreppi skipt í Fjallahrepp og Öxarfjarðarhrepp. 1893 Helgastaðahreppi skipt í Aðaldælahrepp og Reykdælahrepp. 1893 Seyðisfjarðarhreppi skipt í Innrihrepp og Seyðisfjarðarhrepp. 1894 Innrihreppur fær kaupstaðarréttindi (Seyðis- fjarðarkaupstaður). 1894 Breytt mörkum Reykjavíkurkaupstaðar og Seltjamameshrepps. 1895 Breytt mörkum Akureyrarkaupstaðar og Hrafnagilshrepps. 1897 Holtshreppi (Fljótahreppi) skipt í Holtshrepp og Haganeshrepp. 1897 Stokkseyrarhreppi skipt í Eyrarbakkahrepp og Stokkseyrarhrepp. 1905 Breiðdalshreppi skipt í Breiðdalshrepp og Stöðvarhrepp. 1905 Grímsneshreppi skipt í Grímsneshrepp og Laugardalshrepp. 1907 Fáskrúðsfjarðarhreppi skipt í Búðahrepp og Fáskrúðsljarðarhrepp. 1907 Garðahreppi skipt í Garðahrepp og Hafnar- fjarðarkaupstað (tókgildi l.júní 1908). 1907 Hálshreppi skipt í Flateyjarhrepp og Háls- hrepp. 1907 Ljósavatnshreppi skipt í Bárðdælahrepp og Ljósavatnshrepp. 1907 Rauðasandshreppi skipt í Patrekshrepp og Rauðasandshrepp. 1907 Reyðarfjarðarhreppi skipt í Eskifjarðarhrepp, Helgustaðahrepp og Reyðarfjarðarhrepp. 1907 Sauðárhreppi skipt í Sauðárkrókshrepp og Skarðshrepp. 1907 Breytt mörkum Gnúpverjahrepps og Hrunamannahrepps. 1908 Keflavíkurhreppur myndaður úr Njarðvíkur- hreppi og jörðinni Keflavík. 1909 Breytt mörkum Akureyrarkaupstaðar og Hrafnagilshrepps. 1910 Skriðuhreppi skipt í Skriðuhrepp og Öxna- dalshrepp. 1911 Arnarneshreppi skipt í Arnarneshrepp og Árskógshrepp. 1911 Neshreppi innan Ennis skipt í Fróðárhrepp og Ólafsvíkurhrepp. 1912 Húsavíkurhreppi skipt í Húsavíkurhrepp og Tjörneshrepp. 1913 Borgarhreppi skipt í Borgarhrepp og Borgar- neshrepp. 1913 Norðfjarðarhreppi skipt í Neshrepp og Norð- fjarðarhrepp. 1914 Torfalækjarhreppi skipt í Blönduóshrepp og Torfalækjarhrepp.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.