Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 45

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 45
Sameining sveitarfélaga 171 1864 eða fyrr Lón, Nes og Mýrar í Austur-Skafta- fellssýslu skiptist í Bæjarhrepp (Lón) og Bjarnaneshrepp. Lón (Lónskálkur) varð sér- stök manntalsþinghá 1864 en hefur þá vafa- lítið verið sérstakt framfærsluumdæmi. 1866 ísafjörður fær kaupstaðarréttindi og verður sjálfstætt sveitarfélag. 1869 Eyjafjallahreppi skipt í Austur-Eyjafjalla- hrepp og Vestur-Eyjafjallahrepp.621 1876 Bjarnaneshreppi skipt í Mýra- og Nesja- hrepp. 1878 Álftaneshreppi skipt í Bessastaða- og Garða- hrepp. 1885 Akraneshreppi skipt í Innri-Akranes- og Y tri-Akraneshrepp. 1885 Leiðvallarhreppi skipt í Álftavers-, Skaftár- tungu- og Leiðvallarhrepp. 1886 Broddaneshreppi skipt í Fells- og Óspaks- eyrarhrepp. 1886 Jökuldals- og Hlíðarhreppi skipt í Hlíðar- hrepp og Jökuldalshrepp. 1886 Rosmhvalaneshreppi skipt í Miðneshrepp og Rosmhvalaneshrepp. 1887 Dyrhólahreppi skipt í Dyrhólahrepp og Hvammshrepp. 1887 Torfustaðahreppi skipt í Fremri- Torfustaðahrepp og Ytri-Torfustaðahrepp. 1889 Vatnsleysustrandarhreppi skipt í Njarðvíkur- hrepp og Vatnsleysustrandarhrepp. 1891 Kleifarhreppi skipt í Hörgslandshrepp og Kirkj ubæj arhrepp. 1892 Helgafellssveit skipt í Helgafellssveit og Stykkishólmshrepp. 1892 Holtamannahreppi skipt í Ásahrepp og Holtahrepp. 1892 Skinnastaðahreppi skipt í Fjallahrepp og Öxarfjarðarhrepp. 1893 Helgastaðahreppi skipt í Aðaldælahrepp og Reykdælahrepp. 1893 Seyðisfjarðarhreppi skipt í Innrihrepp og Seyðisfjarðarhrepp. 1894 Innrihreppur fær kaupstaðarréttindi (Seyðis- fjarðarkaupstaður). 1894 Breytt mörkum Reykjavíkurkaupstaðar og Seltjamameshrepps. 1895 Breytt mörkum Akureyrarkaupstaðar og Hrafnagilshrepps. 1897 Holtshreppi (Fljótahreppi) skipt í Holtshrepp og Haganeshrepp. 1897 Stokkseyrarhreppi skipt í Eyrarbakkahrepp og Stokkseyrarhrepp. 1905 Breiðdalshreppi skipt í Breiðdalshrepp og Stöðvarhrepp. 1905 Grímsneshreppi skipt í Grímsneshrepp og Laugardalshrepp. 1907 Fáskrúðsfjarðarhreppi skipt í Búðahrepp og Fáskrúðsljarðarhrepp. 1907 Garðahreppi skipt í Garðahrepp og Hafnar- fjarðarkaupstað (tókgildi l.júní 1908). 1907 Hálshreppi skipt í Flateyjarhrepp og Háls- hrepp. 1907 Ljósavatnshreppi skipt í Bárðdælahrepp og Ljósavatnshrepp. 1907 Rauðasandshreppi skipt í Patrekshrepp og Rauðasandshrepp. 1907 Reyðarfjarðarhreppi skipt í Eskifjarðarhrepp, Helgustaðahrepp og Reyðarfjarðarhrepp. 1907 Sauðárhreppi skipt í Sauðárkrókshrepp og Skarðshrepp. 1907 Breytt mörkum Gnúpverjahrepps og Hrunamannahrepps. 1908 Keflavíkurhreppur myndaður úr Njarðvíkur- hreppi og jörðinni Keflavík. 1909 Breytt mörkum Akureyrarkaupstaðar og Hrafnagilshrepps. 1910 Skriðuhreppi skipt í Skriðuhrepp og Öxna- dalshrepp. 1911 Arnarneshreppi skipt í Arnarneshrepp og Árskógshrepp. 1911 Neshreppi innan Ennis skipt í Fróðárhrepp og Ólafsvíkurhrepp. 1912 Húsavíkurhreppi skipt í Húsavíkurhrepp og Tjörneshrepp. 1913 Borgarhreppi skipt í Borgarhrepp og Borgar- neshrepp. 1913 Norðfjarðarhreppi skipt í Neshrepp og Norð- fjarðarhrepp. 1914 Torfalækjarhreppi skipt í Blönduóshrepp og Torfalækjarhrepp.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.