Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Page 48

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Page 48
Sameining sveitarfélaga sameinast undir nafninu Holta- og Landsveit. 1994 Fjallahreppur sameinaður Öxarfjarðarhreppi undir nafni hins síðarnefnda. 1994 Suðurdalahreppur, Haukadalshreppur, Laxár- dalshreppur, Hvammshreppur, Fellsstrandar- hreppur og Skarðshreppur sameinast undir nafninu Dalabyggð. 1994 Staðarsveit, Breiðuvíkurhreppur, Neshreppur utan Ennis og Ólafsvíkurbær sameinast undir nafninu Snæfellsbær. 1994 Hafnahreppur, Keflavíkurbær og Njarðvíkurbær sameinast undir nafninu Reykjanesbær. 1994 Norðljarðarhreppur og Neskaupstaður sam- einast undir nafni hins síðarnefnda. 1994 Barðastrandarhreppur, Rauðasandshreppur, Patrekshreppur og Bíldudalshreppur sam- einast undir nafninu Vesturbyggð. 1994 Sauðaneshreppur og Þórshafnarhreppur sam- einast undir nafni hins síðarnefnda. 1994 Norðurárdalshreppur, Stafholtstungna- hreppur, Borgarnesbær og Hraunhreppur sameinast undir nafninu Borgarbyggð. 1994 Eyjarhreppur og Miklaholtshreppur sam- einast undir nafninu Eyja- og Miklaholts- hreppur. 1994 Nauteyrarhreppur í N-ísafjarðarsýslu og Hólmavíkurhreppur í Strandasýslu sameinast undir nafni hins síðarnefnda. 1994 Snæfjallahreppur í N-ísafjarðarsýslu sam- einaður ísafjarðarkaupstað. 1994 Helgafellssveit og Stykkishólmsbær sam- einast undir nafni hins síðarnefnda. 1994 Höfn, Nesjahreppur og Mýrahreppur sam- einast undir nafninu Hornafjarðarbær. 1995 Afturkölluð var sameining Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar eftir endurtekna atkvæðagreiðslu um sameiningu. 1995 Tveir hreppar í Norður-ísafjarðarsýslu, Ögurhreppur og Reykjarljarðarhreppur, voru sökum fámennis lagðir til Súðavíkurhrepps. 1996 ísafjarðarkaupstaður, Þingeyrarhreppur, Mýrahreppur, Mosvallahreppur, Flateyrar- hreppur og Suðureyrarhreppur sameinast undir nafninu ísafjarðarbær. 1997 Hlíðarhreppur, Jökuldalshreppur og Tungu hreppur sameinast undir nafninu Norður- Hérað. 1998 Skógarstrandarhreppur sameinaður Dala- byggð undir nafni hins síðarnefnda. 1998 Kjalarneshreppur og Reykjavíkurborg sameinast undir nafni hins síðarnefnda. 1998 Skriðdalshreppur, Vallahreppur, Egilsstaða- bær, Eiðahreppur og Hjaltastaðarhreppur sameinast undir nafninu Austur-Hérað. 1998 Dalvíkurkaupstaður, Svarfaðardalshreppur og Árskógshreppur sameinast undir nafninu Dalvíkurbyggð. 1998 Grímsneshreppur og Grafningshreppur sam- einast undir nafninu Grímsnes- og Grafn- ingshreppur. 1998 Sauðárkrókskaupstaður, Skefilsstaðahreppur, Skarðshreppur, Staðarhreppur, Seyluhreppur, Lýtingsstaðahreppur, Rípurhreppur, Viðvíkurhreppur, Hólahreppur, Hofshreppur og Fljótahreppur sameinast undir nafninu Sveitarfélagið Skagafjörður. 1998 Neskaupstaður, Eskifjarðarkaupstaður og Reyðarfjarðarhreppur sameinast undir nafn- inu Fjarðabyggð. 1998 Allir hreppar í Vestur-Húnavatnssýslu, Staðarhreppur, Fremri-Torfustaðahreppur, Ytri-Torfústaðahreppur, Hvammstanga- hreppur, Kirkjuhvammshreppur, Þverár- hreppur og Þorkelshólshreppur, sameinast undir nafninu Húnaþing vestra. 1998 Bæjarhreppur, Borgarhafnarhreppur, Hofshreppur og Hornafjarðarbær sameinast undir nafninu Sveitarfélagið Hornafjörður. 1998 Selfosskaupstaður, Stokkseyrarhreppur, Eyrarbakkahreppur og Sandvíkurhreppur sameinast undir nafninu Sveitarfélagið Árborg. 1998 Þverárhlíðarhreppur, Borgarhreppur, Álftaneshreppur og Borgarbyggð sameinast undir nafni hins síðastnefnda. 1998 Lundarreykjardalshreppur, Reykholtsdals- hreppur, Hálsahreppur og Andakílshreppur sameinast undir nafninu Borgarfjarðarsveit. 2001 Skriðuhreppur, Öxnadalshreppur og Glæsibæjarhreppur sameinast undir nafninu Hörgárbyggð.641

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.