Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 48

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 48
Sameining sveitarfélaga sameinast undir nafninu Holta- og Landsveit. 1994 Fjallahreppur sameinaður Öxarfjarðarhreppi undir nafni hins síðarnefnda. 1994 Suðurdalahreppur, Haukadalshreppur, Laxár- dalshreppur, Hvammshreppur, Fellsstrandar- hreppur og Skarðshreppur sameinast undir nafninu Dalabyggð. 1994 Staðarsveit, Breiðuvíkurhreppur, Neshreppur utan Ennis og Ólafsvíkurbær sameinast undir nafninu Snæfellsbær. 1994 Hafnahreppur, Keflavíkurbær og Njarðvíkurbær sameinast undir nafninu Reykjanesbær. 1994 Norðljarðarhreppur og Neskaupstaður sam- einast undir nafni hins síðarnefnda. 1994 Barðastrandarhreppur, Rauðasandshreppur, Patrekshreppur og Bíldudalshreppur sam- einast undir nafninu Vesturbyggð. 1994 Sauðaneshreppur og Þórshafnarhreppur sam- einast undir nafni hins síðarnefnda. 1994 Norðurárdalshreppur, Stafholtstungna- hreppur, Borgarnesbær og Hraunhreppur sameinast undir nafninu Borgarbyggð. 1994 Eyjarhreppur og Miklaholtshreppur sam- einast undir nafninu Eyja- og Miklaholts- hreppur. 1994 Nauteyrarhreppur í N-ísafjarðarsýslu og Hólmavíkurhreppur í Strandasýslu sameinast undir nafni hins síðarnefnda. 1994 Snæfjallahreppur í N-ísafjarðarsýslu sam- einaður ísafjarðarkaupstað. 1994 Helgafellssveit og Stykkishólmsbær sam- einast undir nafni hins síðarnefnda. 1994 Höfn, Nesjahreppur og Mýrahreppur sam- einast undir nafninu Hornafjarðarbær. 1995 Afturkölluð var sameining Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar eftir endurtekna atkvæðagreiðslu um sameiningu. 1995 Tveir hreppar í Norður-ísafjarðarsýslu, Ögurhreppur og Reykjarljarðarhreppur, voru sökum fámennis lagðir til Súðavíkurhrepps. 1996 ísafjarðarkaupstaður, Þingeyrarhreppur, Mýrahreppur, Mosvallahreppur, Flateyrar- hreppur og Suðureyrarhreppur sameinast undir nafninu ísafjarðarbær. 1997 Hlíðarhreppur, Jökuldalshreppur og Tungu hreppur sameinast undir nafninu Norður- Hérað. 1998 Skógarstrandarhreppur sameinaður Dala- byggð undir nafni hins síðarnefnda. 1998 Kjalarneshreppur og Reykjavíkurborg sameinast undir nafni hins síðarnefnda. 1998 Skriðdalshreppur, Vallahreppur, Egilsstaða- bær, Eiðahreppur og Hjaltastaðarhreppur sameinast undir nafninu Austur-Hérað. 1998 Dalvíkurkaupstaður, Svarfaðardalshreppur og Árskógshreppur sameinast undir nafninu Dalvíkurbyggð. 1998 Grímsneshreppur og Grafningshreppur sam- einast undir nafninu Grímsnes- og Grafn- ingshreppur. 1998 Sauðárkrókskaupstaður, Skefilsstaðahreppur, Skarðshreppur, Staðarhreppur, Seyluhreppur, Lýtingsstaðahreppur, Rípurhreppur, Viðvíkurhreppur, Hólahreppur, Hofshreppur og Fljótahreppur sameinast undir nafninu Sveitarfélagið Skagafjörður. 1998 Neskaupstaður, Eskifjarðarkaupstaður og Reyðarfjarðarhreppur sameinast undir nafn- inu Fjarðabyggð. 1998 Allir hreppar í Vestur-Húnavatnssýslu, Staðarhreppur, Fremri-Torfustaðahreppur, Ytri-Torfústaðahreppur, Hvammstanga- hreppur, Kirkjuhvammshreppur, Þverár- hreppur og Þorkelshólshreppur, sameinast undir nafninu Húnaþing vestra. 1998 Bæjarhreppur, Borgarhafnarhreppur, Hofshreppur og Hornafjarðarbær sameinast undir nafninu Sveitarfélagið Hornafjörður. 1998 Selfosskaupstaður, Stokkseyrarhreppur, Eyrarbakkahreppur og Sandvíkurhreppur sameinast undir nafninu Sveitarfélagið Árborg. 1998 Þverárhlíðarhreppur, Borgarhreppur, Álftaneshreppur og Borgarbyggð sameinast undir nafni hins síðastnefnda. 1998 Lundarreykjardalshreppur, Reykholtsdals- hreppur, Hálsahreppur og Andakílshreppur sameinast undir nafninu Borgarfjarðarsveit. 2001 Skriðuhreppur, Öxnadalshreppur og Glæsibæjarhreppur sameinast undir nafninu Hörgárbyggð.641
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.