Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 70

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Blaðsíða 70
Frá landshlutasamtökunum Áttunda ársþing SSNV: Atvinnu- og byggðamál efst á baugi á Norðurlandi vestra Áttunda ársþing SSNV - Samtaka sveitarfélaga í Norðurlandskjördæmi vestra - var haldið á Hólum í Hjaltadal dagana 25. og 26. ágúst 2000. Aðalmálefni þingsins voru tvö að þessu sinni, atvinnu- og byggðamál og fjármál sveitarfélaga og greining kostnaðar við rekstur grunnskólans. Ágúst Þór Bragason, formaður SSNV, setti þingið og bauð þingfulltrúa og gesti velkomna. Forseti þingsins var kjörinn Gísli Gunnarsson, forseti sveitarstjórnar Skagatjarðar, og varaforseti Elínborg Hilmarsdóttir, sveitarstjórnarmaður í Skagafirði. Ráðinn þingritari var Björn Björnsson, skólastjóri á Hofsósi. Skýrsla stjórnar SSNV Formaður SSNV, Ágúst Þór Bragason, flutti skýrslu stjórnar. Hann Qallaði um þau mál sem hæst hafði borið frá síðasta þingi og kom víða við. Nefndi hann meðal annars mikla og góða samvinnu sveitarfélaga á Norðurlandi vestra og gat þess að mörgu hefði verið þokað áleiðis með þeirri samvinnu. Þá þakkaði Ágúst góða samvinnu við stjórn sambandsins og sveitarstjórnir á svæðinu, en Ágúst hætti á fundinum sem formaður samtak- anna. Þingfulltrúar kvöddu Ágúst með lófataki. Framkvæmdastjóri SSNV, Bjarni Þór Einarsson, lagði fram ársreikninga 1999, fjárhagsáætlun 2001 og starfsskýrslu framkvæmdastjóra. Hann gerði grein fýrir helstu verkefnum á vegum samtakanna á liðnu starfsári og gat þess að þar hefðu málefni fatlaðra verið umfangsmest. Hann greindi frá atvinnuástandi og búsetuþróun, en þar er enn undir högg að sækja þótt ástandið hafi batnað nokkuð frá fyrra starfsári. Gerði hann grein fyrir umQöllun stjórnar SSNV um þessi málefni, áskorun til stjórnvalda varðandi stöðvun fólksflótta úr strjálbýli og tillögum þar að lútandi. Hann sagði frá hópferð sveitarstjórnarmanna af Norðurlandi vestra til Vestur-írlands á síðastliðnu vori að tilhlutan Vilhjálms Egilssonar alþingis- manns en tillögur starfshópa, sem unnu úr niður- stöðum ferðarinnar um frumkvöðlasetur og um menntun og atvinnu, voru til umfjöllunar á þinginu. Bjarni ræddi hvernig starfsumhverfi SSNV hefði breyst ár frá ári, nú síðast með breyttri kjördæma- skipan, sem verður virk eftir næstu alþingis- kosningar. Hann taldi að landshlutasamtök sveitar- félaga muni þróast þannig að þau taki yfir land- fræðilega samstætt svæði og gat þess að til stæði að kjósa tvo sveitarstjórnarmenn frá hverju hinna gömlu kjördæma til að gera tillögur um samstarf landshlutasamtakanna í hinu nýja kjördæmi. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, yfirmaður búsetu- mála fatlaðra á Norðurlandi vestra, flutti skýrslu um starfsemina. Skýrði hún frá því hvernig að málum hefði verið staðið frá því að þjónustu- samningur um málefni fatlaðra öðlaðist gildi 1. apríl 1999 og hversu margir nytu þjónustu á hverju þjónustusvæði. Þá gerði Gréta grein fyrir skyldum þeim sem á sveitarfélögum hvíla og réttindum sem þjónustuþegar njóta og fjallaði um einstaka þjónustuþætti sem sinnt hefur verið á Norðurlandi vestra. Fram kom í könnun sem gerð Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, yfirmaður búsetumála fatlaðra á Norðurlandi vestra, flytur skýrslu sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.