Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 79

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 79
Frá landshlutasamtökunum hvað varðar virkjun orkuauðlinda og nýtingu orkunnar til atvinnuuppbyggingar í landshlutanum. Einnig lýsti fundurinn yfir fullum stuðningi við áform um nýtingu orkuauðlinda á Austurlandi. í því sambandi tók aðalfundurinn sérstaklega undir ályktun aðalfundar SSA sem haldinn var skömmu áður. Fjarvinnsla og fjarskipti í ályktunum um ljarvinnslu og fjarskipti kemur fram að fundurinn telur það algert skilyrði fyrir þróun ijarvinnslu í landshlutanum að svæðið búi við sömu gæði og afköst eins og best gerist í land- inu og að allir landsmenn fái sömu þjónustu fyrir sama verð. Heilbrigðismál í ályktun um heilbrigðismál var heilbrigðismála- hópur Eyþings hvattur til áframhaldandi starfa, en hópurinn er samráðs- og samstarfsvettvangur heil- brigðisstofnana á svæðinu og hefúr unnið að fram- gangi ýmissa verkefna á sviði heilbrigðismála. Samþykkt var ályktun þar sem lögð var þung áhersla á að staðið yrði við yfirlýsingar stjórnvalda um að miðstöð sjúkraflugs í landinu, með sérútbú- inni vél, verði á Akureyri. Þá samþykkti fúndurinn ýmis forgangsverkefni á sviði heilbrigðismála, s.s. varðandi nýbyggingu og sjúkrahótel við FSA, menntunarmál og um verkefni á sviði heilbrigðistækni. Félagslega íbúðakerfið og fleira Þá voru á fundinum samþykktar ályktanir varð- andi félagslega íbúðakerfið, endurskoðun laga um félagsþjónustu sveitarfélaga og málefni fatlaðra, um framhald samstarfs Eyþings og SSA, endur- skoðun á tekjustofnum sveitarfélaga og varðandi Iífeyrisskuldbindingar fyrrum starfsmanna skóla- þjónustu Eyþings. Samningur um bókasafnsþjónustu Fundurinn samþykkti samning sem Eyþing gerði fyrir hönd aðildarsveitarfélaga sinna við Háskól- ann á Akureyri (HA) en samningurinn tryggir að starfandi grunn- og leikskólakennarar á starfssvæði Eyþings hafi aðgang að kennslugagna- og sér- fræðibókasafni ásamt annarri þjónustu bókasafns HA. Samningurinn var gerður í framhaldi af lokun skólaþjónustu Eyþings. Hluti þingfulltrúa á aðalfundinum. Myndirnar frá fundinum tók Ólafur H. Oddsson héraðslæknir nema myndina á bls. 204. Þróunarverkefni í heilbrigðismálum A fúndinum var undirrituð samstarfsyfirlýsing um vinnu að þróunarverkefnum í heilbrigðismálum á Norðurlandi eystra milli hugbúnaðarfyrirtækisins doc.is, Eyþings, Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri, Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga og Héraðs- læknisins á Norðurlandi eystra. Fyrsta samstarfs- verkefnið er þróun á rafrænum lyfseðli og mun doc.is koma upp starfsstöð á Norðurlandi eystra til að þróa kerfið og önnur kerfi sem samningar verða gerðir um. Stjórn Eyþings Á fúndinum var stjórn samtakanna kosin til tveggja ára. Formaður var kosinn Kristján Þór Júli- usson, bæjarstjóri Akureyrar. Aðrir í stjórn voru kosnir Guðný Sverrisdóttir, sveitarstjóri í Grýtu- bakkahreppi, Guðný H. Björnsdóttir, oddviti Kelduneshrepps, Reinhard Reynisson, bæjarstjóri á Húsavík, og Ásgeir Logi Ásgeirsson, bæjarstjóri í Ólafsfirði. Næsti aðalfundur í Hrísey 31. ágúst og 1. september Pétur Bolli Jóhannesson, sveitarstjóri í Hrísey, bauð til næsta aðalfundar í Hrísey og var boðinu fagnað með lófataki. Verður fundurinn haldinn föstudaginn 31. ágúst og laugardaginn 1. septem- ber. Að svo búnu þakkaði Kristján Þór Júlíusson heimamönnum móttökurnar og gestrisnina, fundar- mönnum og starfsmönnum góð störf og sleit fundi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.