Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 82

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 82
Frá landshlutasamtökunum atvinnumálanefndar, gerði grein fyrir tillögum þeirrar nefndar, Björn Hafþór Guðmundsson, bæjarstjóri í Austur-Héraði og formaður sam- göngunefndar, gerði grein fyrir störfum nefndar- innar og Rúnar Björgvinsson, sveitarstjóri í Breiðdalshreppi og formaður fjárhagsnefndar, gerði grein fyrir störfum nefndarinnar. Loks gerði Gísli Sverrir Árnason, forseti bæjarstjórnar Hornafjarðar og formaður mennta- og menningar- málanefndar, grein fyrir störfum sinnar nefndar. Að tillögu allsherjarnefndar fundarins voru m.a. gerðar eftirfarandi samþykktir: Þjóðgarður á Austurlandi Vegna umræðna og hugsanlegra áforma um stofnun Vatnajökulsþjóðgarðs, Snæfellsþjóðgarðs eða þjóðgarðs sunnan Borgarfjarðar eystri ályktar aðalfundur SSA 2000 eftirfarandi: Mikilvægt er að vanda vel til alls undirbúnings sem nauðsynlegur er áður en ákvörðun er tekin um stofnun nýs þjóðgarðs. í þvi sambandi bendir fundurinn sérstaklega á eftirgreind atriði: 1. Réttindi og afstaöa landeigenda: Mikilvægt er að fyrir liggi niðurstaða um eignar- réttindi við og á viðkomandi landsvæði og er m.a. nauðsynlegt að fyrir liggi úrskurður óbyggða- nefndar um mörk eignarlanda, þjóðlendna og afrétta í samræmi við lög nr. 58/1998. 2. Samráö við hagsmunaaðila: Nauðsynlegt er að við undirbúning málsins verði haft gott samráð við hlutaðeigandi sveitarfélög, landeigendur, ferðaþjónustuaðila og aðra sem hagsmuna hafa að gæta. 3. Efnahagslegur og byggðarlegur ávinningur: Það er álit aðalfundarins að óhjákvæmilegt sé að fram fari mat á efnahagslegum ávinningi af stofn- un nýs þjóðgarðs, m.a. með tilliti til starfsemi í ferðaþjónustu, landbúnaði og byggðarþróun almennt og að markmið með stofnun hans þurfi að hafa jákvæð áhrif á þessa þætti. 4. Þjóðgarður og virkjanir: Aðalfundurinn vill ítreka það álit sitt frá fyrri fundum að virkjun og orkufrekur iðnaður á Austur- landi er án efa ein áhrifamesta byggðaraðgerð sem völ er á og stofnun nýs þjóðgarðs má ekki verða til þess að hindra framkvæmd þeirra áforma. 5. Stjórnun þjóðgarðsins: Aðalfundurinn telur eðlilegt, ef af stofnun nýs þjóðgarðs verður á Austurlandi, að stjórnun hans fari fram á svæðinu en ekki verði um að ræða ljarstýringu frá höfuðborginni. Ekki væri óeðlilegt í því sambandi að huga að flutningi aðalstöðva Náttúruverndar ríkisins frá Reykjavík. Sjúkraflug Aðalfundur SSA 2000 leggur áherslu á mikilvægi þess að betra skipulagi verði komið á sjúkraflug á landinu en verið hefur. Fundurinn væntir þess að með útboði sjúkraflugsins verði tryggilega gengið frá samningum um þessa nauðsynlegu neyðarþjón- ustu og lýsir stuðningi sínum við það að miðstöð sjúkraflugs á Islandi verði á Akureyri. Mikilvægt er að jafnan séu tiltækar flugvélar með fullnægjandi búnaði og áhöfn þannig að mögulegt sé að bregð- ast skjótt við í neyðartilfellum. Samstarf SSA og Eyþings Aðalfúndur SSA 2000 felur stjóm SSA að halda áfram samstarfi við Eyþing á grundvelli þeirrar samstarfsáætlunar sem samþykkt var á síðasta aðalfundi SSA. Stefna skal að því að landshluta- samtökin í væntanlegu Norðausturkjördæmi verði eins samstiga og unnt er þegar málefni sveitar- félaga eru til umijöllunar ásamt því að þau leitist við að styðja hvort annað þegar unnið er að staðbundnum verkefnum. Sérstaka áherslu skal leggja á eftirfarandi verkefni í samstarfi lands- hlutasamtakanna: 1. Samgöngur: Tengingu Norðurlands og Austur- lands, flug, jarðgöng o.fl. 2. Ferðaþjónustu: Samstarf ferðaþjónustuaðila / flugvellir Akureyri - Egilsstaðir, skemmtiferða- skip og Smyril Line. 3. Orkumál: Virkja vatn og jarðvarma, stóriðju, húshitunarkostnað, Orkuveitu landsbyggðar- innar. 4. Fræðslumál: Háskólanám, Qarnám, framhalds- nám, simenntun. 5. Heilbrigðismál: Samstarf heilbrigðisstofnana og sjúkraflug. 6. Flutning verkefna hins opinbera á Norðurland / Austurland. 7. Samstarf við þingmenn. 8. Hlutverk landshlutasamtaka SSA og Eyþings. 9. Atvinnuþróun: Byggðastofnun, þróunarstofur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.