Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 83

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Síða 83
Frá landshlutasamtökunum Þá var að tillögu nefndarinnar samþykkt tillaga um flutning á málefnum fatlaðra frá ríki til sveitar- félaga, kynningu á Austurlandi, um endurskoðun á tekjustofnum sveitarfélaga og um að ríkisvaldið komi enn frekar til móts við sveitarfélögin með átaki til að leysa fráveitumál sem víða eru erfið úrlausnar. Virkjun og orkufrekur iðnaður Að tillögu atvinnu- og byggðamálanefndar var m.a. samþykkt svofelld ályktun: Aðalfundur SSA 2000 itrekar stuðning sam- bandsins við áform um virkjanaframkvæmdir á Austurlandi og nýtingu orkunnar til framleiðslu- starfsemi og atvinnusköpunar í landshlutanum. í þessu sambandi vill fundurinn taka eftirfarandi fram: • Fagna ber vönduðum matsáætlunum sem fram- kvæmdaraðilar Kárahnjúkavirkjunar og álvers á Reyðarfirði lögðu fram og kynntu ítarlega. Skipulagsstofnun hefur þegar samþykkt mats- áætlanirnar í öllum meginatriðum. • Anægjulegt er að í sumar hefur tíminn verið not- aður vel til margvíslegra rannsókna í tengslum við fyrirhugaða Kárahnjúkavirkjun og álver á Reyðarfirði. • Mikilvægt er að yfirlýsing hefúr verið gefin um að í væntanlegu álveri Reyðaráls verði notuð fullkomnasta tækni til að halda loft-, jarðvegs- og vatnsmengun í lágmarki. • Fundurinn leggur áherslu á að framkvæmdum sem tengjast áformum um Kárahnjúkavirkjun og álver á Reyðarfirði verði flýtt eins og frekast er kostur. í þessu sambandi ber sérstaklega að nefna framkvæmdir á sviði samgöngumála eins og vegagerð í Fljótsdal, gerð jarðganga milli Reyð- arQarðar og Fáskrúðsfjarðar og vegagerð milli Reyðarfjarðar og Eskifjarðar. • Full ástæða er til að lýsa yfir ánægju með hið mikla samstarf sem framkvæmdaraðilar virkjun- ar og álvers hafa haft við hlutaðeigandi sveitar- félög, stofnanir sveitarfélaga og ferðaþjónustu- samtök á Austurlandi. • Bent skal á að fyrirhugaðar virkjunarfram- kvæmdir og bygging álvers á Austurlandi er ein- hver viðamesta byggðaaðgerð sem stjórnvöld eiga kost á að ráðast í. Slík aðgerð mun án efa hafa mikil samfélagsleg áhrif í fjórðungnum auk þess sem hún gæti verið táknræn fýrir þá stefnu Hjónin Halldóra Hjaltadóttir og Egill Jónsson, fyrrverandi alþingismaður, Seljavöllum, sem voru heiðursgestir fundarins. að byggja upp öflugt atvinnulíf í öllum lands- hlutum. Þá var í öðrum ályktunum skorað á ríkisvaldið að styðja enn frekar jarðhitaleit á köldum svæðum, að móta skýra stefnu um fjarvinnslu opinberra verkefna og framfylgja slíkri stefnu með ákveðn- um hætti og að velja nýjum ríkisstofnunum stað utan höfúðborgarsvæðisins sé þess nokkur kostur. Þeim tilmælum var beint til stjórnar Byggða- stofnunar að endurskoða og aðlaga reglur um starf- semi eignarhaldsfélaga á landsbyggðinni með það að markmiði að auðvelda uppbyggingu öflugra fjárfestingarfyrirtækja til að tryggja nauðsynlegt nýsköpunarfjármagn í arðsöm verkefni í fjórðung- unum og að stuðla að því að upplýsingaiðnaður nái að þróast utan höfuðborgarsvæðisins. Þá harmaði fundurinn að fyrirheit stjórnvalda um fjarvinnslu opinberra verkefna á landsbyggðinni hafa ekki náð fram að ganga. Sýnt hefur verið fram á að auðvelt er að byggja upp fjarvinnslustöðvar úti á landi ef verkefni eru til staðar og slík starfsemi mun víða auka Qölbreytni atvinnulífs til mikilla muna. Loks er fagnað þeim árangri sem náðst hefur með samstarfi ferðaþjónustuaðila og sveitarfélaga á Austurlandi. Jarðgöng Að tillögu samgöngunefndar fúndarins var m.a. gerð eftirfarandi samþykkt: Aðalfúndur SSA 2000 hvetur til þess að undir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.