Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Qupperneq 88

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Qupperneq 88
Erlend samskipti áttavita sveitarfélaganna, sem í raun segir okkur hver er að gera best í hverjum málaflokki og við- komandi sveitarfélag deilir vinnubrögðum sínum til okkar hinna. Á vinabæjamóti í Trollháttan í Svíþjóð kynnti Harald Balders- heim niðurstöður mælinga i gagnlegri skýrslu. Árangursverk- efnið var aðalinntak vinabæja- mótsins. Þar var hver málaflokk- ur krufinn og sveitarfélögunum bent á leiðir til úrbóta. Reykja- nesbær var ekki með í þessari fyrstu mælingu þar sem ákveðið hafði verið að taka þátt í saman- burðarverkefni hér heima sem VSÓ á Akureyri stóð fyrir. I haust 2001 er fyrirhuguð heim- sókn Baldersheim til íslands þar sem hann mun leiðbeina íslensku ráðgjafarfyrirtæki (PWC) um aðferðafræðina og síðan verður Reykjanesbær mældur. Hin sveit- arfélögin verða síðan mæld aftur fyrir næsta vinabæjamót sem verður í Kristiansand í Noregi fyrri hluta júnímánaðar 2002. Til þess að halda niðri kostnaði við verkefnið var ákveðið að nota Netið og spjallrás fyrir stjórnend- ur verkefnisins í hverju landi. Jafnframt hefur verið leitað til Evrópusambandsins en án árang- urs hingað til. Kostnaður við hverja mælingu er áætlaður um 500 þús. ísl. krónur. Jafnframt hafa sveitarfélögin ákveðið að leita sameiginlega til Norður- landaráðs um aðstoð. Þá hefúr verið umræða í hópnum um að nauðsynlegt væri að samtök sveitarfélaga í hverju landi sýndu svona verkefnum áhuga. Samtök sveitarfélaga í Svíþjóð hafa sett sig í samband við sveitarfélagið Trollháttan og lýst áhuga á að fá að fylgjast grannt með verkefn- inu. Það er von okkar að önnur samtök sveitarfélaga sýni svona verkefni eða sambærilegum áhuga, enda trú okkar að þessar áherslur í vinabæjasamskiptum séu til marks um nýja tíma í slík- um samskiptum. Heimasíða verkefnisins er http://kristian- sand.kommune.no/nordic. Ákveðið var að samskiptin færu fram á ensku og samkomulag um að það myndi tryggja skilning allra. Skipurit fyrir verkefnið er hugsað þannig að forsetar bæjar- MODELIÐ Steering committe Reference group Bæjarstjórar ráðfærandi/upplýsing I Mayor/ordförer Project group Starfsmannastjóri Vinnuhópur 1 Vinnuhópur 2 Áttaviti sveitarfélaganna er mælikvarði á árangur hvers sveitarfélags. Innst i hringnum er 0 stig en yst í hringnum eru 700 stig. Línurnar innan hringanna sýna síðan skor hvers sveitarfélags í hverjum málaflokki. Kristiansand feit lína, Hjorring brotin feit lína, Kerava grönn lína og Trollhátten smábrotin lína.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.