Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Qupperneq 97

Sveitarstjórnarmál - 01.06.2001, Qupperneq 97
Umhverfismál 1. Mœlikvarðahópurinn Hvaða tæki getum við notað til að fylgjast með framgangi Sd21 ? 2. Samstarfshópurinn Hvernig getum við aukið samstarf sveitarfélaga um Sd21? 3. Framhaldshópurinn Hvernig getum við tryggt áframhaldandi þátt- töku almennings eftir að 1. útgáfa af Sd21 hefúr verið samþykkt? 4. Fyrirtœkjahópurinn Hvernig getum við ýtt undir þátttöku atvinnu- lífsins í Sd21-starfinu? 5. Þröskuldahópurinn Hverjir eru helstu þröskuldarnir við gerð Sd21? 6. Aó vera eða vera ekki hópurinn Hvað þarf áætlun að innihalda til að geta kallast Sd21? í lok ráðstefnunnar voru haldin nokkur stutt er- indi um Staðardagskrárstarfið í einstökum sveitar- félögum, auk þess sem sagt var frá gerð Lands- áætlunar um sjálfbæra þróun. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna í Mosfellsbæ, þar á meðal um niðurstöður hópstarfsins, er að finna á heimasíðu Staðardagskrár 21 á íslandi. Slóðin er: http://www.samband.is/dagskra21/mosfellsb_2001.htm Kynning sveitarstjórnarmanna fí Sigríður Sigurðardóttir, forstöðumaður Byggðasafns Skagfirðinga Sigríður Sigurðardóttir er for- stöðumaður Byggðasafns Skag- firðinga og hefur verið það með hléum frá hausti 1987. Sigríður er fædd á Sauðárkróki 21. júlí 1954 og eru foreldrar hennar María Helgadóttir hús- freyja og Sigurður Björnsson, bóndi á Stóru-Ökrum i Skaga- firði. Hún lauk stúdentsprófi frá Kennaraháskóla íslands 1974, kennaraprófi frá Kennaraháskóla Islands 1978 og prófi i sagnfræði frá Háskóla íslands 1985. Sigriður var kennari í Varma- landsskóla í Mýrasýslu 1978-1980 og í Stórutjamaskóla S-Þingeyjarsýslu 1980-1981, var safnvörður og starfsmaður Þjóð- háttadeildar Þjóðminjasafns ís- lands 1984-1987, varð safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga 1987, stundakennari við Skógaskóla undir EyjaQöllum 1989, stunda- kennari í Varmahlíðarskóla í Skagafirði 1989-1991 og stunda- kennari við Akraskóla í Skaga- firði nokkra vetur eftir 1990. Hún hefúr flutt fyrirlestra í Hóla- skóla og viðar. Hún átti sæti í stjórn Félags sagnfræðinema og Sagnfræð- ingafélags íslands og í ritstjórn Sagna 1985-1986. Hún var formaður sóknarnefndar Mikla- bæjarsóknar 1989-1993 og gjaldkeri sömu sóknar 1995- 1997, var formaður Víðimýrar- sóknar 1993-1995, ritstjóri afmælisrits Hestamannafélagsins Stíganda 1995 og hefúr átt sæti í þjóðminjaráði frá 1994. Hún var formaður Félags íslenskra safn- manna 1995-1997 og hefúrátt sæti í byggingar- og skipulags- nefnd Akrahrepps frá 1998. Sigríður hefur skrifað margar greinar í tímarit og sagnfræði- bækur, m.a. Barnafræðsla í Akra- hreppi 1893-1960. Skagfirðinga- bók 10, 1980, s. 96-147, Bjarna- borg ásamt fleirum 1985, Sagnir 6. Kirkjan í Glaumbæ. Byggða- safn Skagfirðinga VI, sérprent, 2000, Kvenfélög við aldahvörf. Könnun á högum kvenfélaganna í tilefni 130 ára starfsemi kvennasamtaka á íslandi 1969-1999, Byggðasafn Skag- firðinga II, sérprent, 1999, og Skrá yfir kirkjur og bænhús i Skagafjarðarprófastsdæmi. Byggðasafn Skagfirðinga VII, sérprent, 1999, Þróun torfbæja. Torfhleðsla. Byggðasafn Skag- firðinga I, sérprent, 2000, og efni í Torfa, fréttabréf Byggðasafns Skagfirðinga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.