Morgunblaðið - Sunnudagur - 30.12.2012, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30.12. 2012
Nú þegar hillir undir lok ársins 2012 kemur útfimmtánda Sunnudagsblað Morgunblaðsins íbreyttri mynd. Í lok september var ráðist í
gagngerar breytingar á blaðinu með það fyrir augum
að gefa út fjölbreytt blað sem höfðað gæti til enn
fleiri lesenda. Áskrifendur hafa tekið breyttu blaði
vel.
Sunnudagsblað Morgunblaðsins er 64 síðna helg-
arblað sem er borið út að morgni laugardags.
Í endurbættu blaði hefur kennt ýmissa grasa frá því
í september. Blaðinu er fátt óviðkomandi og vill vita
hvernig fólk klæðir sig, hvernig það innréttar heimili
sín, hvað það borðar, hvert það ferðast, hvað það les
og hvað brennur á því.
Fjöldi viðtala, úttekta, ljósmynda og greina hefur
birst í blaðinu og ekki úr vegi að rifja upp allar þær
forsíður sem prýtt hafa blaðið á árinu sem senn er á
enda.
Forsíður ársins
NANNA ELDAR
FYRIR ÖRN MATUR 28
ÚR SKÓLA Í MYND
MEÐ JUDE LAW
SUNNUDAGUR
HEILSA 20
HEIMILI OG HÖNNUN 22
TÍSKA 40
23. SEPTEMBER 2012
Margra
ára leit
VERA HERTZSCH OG
DÓTTIR HENNAR OG
BENJAMÍNS EIRÍKSSONAR
HURFU Í GÚLAGIÐ.
HALLDÓR LAXNESSVAR
SÍÐASTI ÍSLENDINGURINN
TIL AÐ SJÁ ÞÆR Á LÍFI. 50
Lifa í núinu
LÁTA EKKI DEIGAN SÍGA
ÞÓTT DRENGIRNIR SÉU
MEÐ ÓLÆKNANDI
SJÚKDÓM 10
6 GÓÐ
RÁÐVIÐ
FLENSU
1. Drekka nægan
vökva
2. Þvo hendurnar
3. Fæða sem
styrkir
ónæmiskerfið
4. Borða ríkulega
af grænmeti
og ávöxtum
5. Bað með
ilmkjarnaolíum
6. Lækningajurtir
SNÝR AFTUR
Í LEIKLISTINA
SVIPMYND 12
GUSSI ÚR FÓSTBRÆÐRUM LEIKUR AÐALHLUT-
VERK Í NÆSTU MYND DAGS KÁRA
BRAUT SJÁLFAN SIG NIÐUR EN ER NÚ
ÁKVEÐINN Í AÐ LÁTA DRAUMANA RÆTAST 46
*
*
23.september Gunnar Jónsson, Gussi úr Fóstbræðrum, var í forsíðu-
viðtali fyrsta blaðsins og stakk sjálfur upp á því að hann yrði nakinn á for-
síðumyndinni. Hann sagði frá næsta leiklistarverkefni sínu sem er burð-
arhlutverk í næstu mynd Dags Kára Péturssonar, Rocket Man.
MATUR 32
21. OKTÓBER 2012
Yngra
landslið
MEÐALALDUR ÍSLENSKA
LANDSLIÐSINS Í KNATTSPYRNU
HEFUR EKKIVERIÐ LÆGRI Í
ÁRATUG. BIRKIR BJARNASON ER
NÝJASTA STJARNA LIÐSINS. 4
TAKTU NESTI
ÍVINNUNA
Jóhanna
Guðrún
í NoregiALDREI HAFTMEIRA AÐ GERA 42
STEFÁN MÁNI SVAF ILLA MEÐAN HANN SKRIFAÐI DRAUGASÖGUNA HÚSIÐ.
HANN VILL SKRIFA UM HLUTI SEM HANN ER HRÆDDUR VIÐ SJÁLFUR. 46
TRÚIR INNST
INNI Á DRAUGA
30H
VIÐUR, SVART
OG STERKIR
LITIR
38
LANGAR
Í BRÚNA
LEÐURTÖSKU
N
FÖT 30
EFTIRMINNI-
LEGUSTU
DRESSIN
SUNNUDAGUR
KÍKT Í
MATARBOÐ Á
AKRANESI
10 hugmyndirað hollu nasli
*
21.október Stefán Máni rithöf-
undur sagði frá því að hann væri
hræddur við drauga og hefði lítið
sofið þegar hann skrifaði spennu-
söguna Húsið.
Leikvellir
SÆKIR INNBLÁSTUR Í
STRANDIR OG SMÍÐAR
LEIKVELLI ÚR ÞVÍ SEMTIL
FELLUR Í GRAFARHOLTI 50
TÓMAR
HITAEININGAR
ÓGNA HEILSU
400 gr er meðal vikuneysla
af sælgæti
3,9 kg af grænmeti inniheldur
sama magn hitaeininga
en margfalt meiri
næringuXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX XXXXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXXXX XXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXX XXXXXXXXX XXX XXXXX
XXXXXXX XXXX XXXXXXXXX XXXXX XXXXX 46
*
*
MATUR 32
HANNAÐ FYRIR
NORÐAN OG
SUNNAN
BOÐIÐ Í
INDVERSKT
LAMBALÆRI
HVAÐ ER MÁLIÐ
MEÐ COCOA
PUFFS?
HEILSA 20HÖNNUN 24
28. OKTÓBER 2012
Píanóið
syngurÁFRAM
STELPUR
LANDSLIÐIN
LEGGJA
HEIMINN
AÐ FÓTUM
SÉR 46
FÖT 40
EKKI SAMA
HVERNIG SKYRTA
SUNNUDAGUR
GOÐSÖGNIN ALFRED
BRENDEL SEGIR MARKMIÐ
PÍANÓLEIKARA EIGA AÐ
VERA AÐ LÁTA PÍANÓIÐ
SYNGJA 52*
28.október Stelpurnar áttu sviðið
þessa vikuna en bæði landslið
kvenna í fimleikum og fótbolta unnu
mikilvæga sigra á erlendri grund.
HSÍ ÆTLAR AÐ HEFJA
FRÆÐSLU UM SAMKYN-
HNEIGÐ. HANDKNATTLEIKS-
MAÐUR Í EFSTU DEILD
SEM KOM OPINBERLEGA
ÚT ÚR SKÁPNUMTELUR
MENNINGU HÓPÍÞRÓTTA
FÆLA HOMMA FRÁ 12
Nýtt andlit í
Hvíta húsinu?
ROMNEY SÆKIR ÓÐUM
Á OBAMA FORSETA
EN KANNANIR ERU
MISVÍSANDI 50
BLANDARI
ELDHÚSGRÆJAN
ÓMISSANDI
Blandari
kostar frá
þúsund
upp í 100
þúsund
krónur
Tækni 36
HEILSA 22
HVENÆR
KOM KÍVÍIÐ
TIL LANDSINS?
SALTFISKUR
OG SKEMMTILEG
KVÖLDSTUND
MATUR 30
ARFURINN
INNBLÁSTUR
HÖNNUN 24
HVERNIG
Á AÐ GREIÐA
Í KUÐUNG?
SUNNUDAGUR
4. NÓVEMBER 2012
*
*
SKÚLI MOGENSEN HASLAR SÉR VÖLL Í FLUGINU,
VILL FLJÚGA BEINT TIL AUSTURLANDS OG
GAGNRÝNIR ÓVISSU OG PÓLITÍSKT GETULEYSI 46
5
TJÖLDUM EKKI
TIL EINNAR NÆTUR
Eru íþróttir
ekki fyrir
homma?
*
4.nóvember Skúli Mogensen sagði
frá draumum um að byggja upp Eg-
ilsstaðaflugvöll. Umfjöllun um brott-
fall samkynhneigðra úr hóp-
íþróttum.
30. SEPTEMBER 2012
Hver fyllir
skarðið?
PRÓFKJÖRIN SEM FRAMUNDAN
ERU HJÁ SAMFYLKINGUNNI
ERU FORLEIKUR AÐ FORMANNS-
SLAG INNAN FLOKKSINS. MARGIR
ERU KALLAÐIR. EINN ÚTVALINN. 4
MAGN
KOFFÍNS
EYKST
2 dósir af
orkudrykk inni-
halda 28% meira
magn koffíns en
unglingum er
ráðlagt að neyta
GUÐRÚN SÓLEY GUNNARSDÓTTIR KNATTSPYRNUKONA OG HAGFRÆÐINGUR
LOKSINS BÚIN AÐ NÁ SÉR EFTIR HÖFUÐHÖGG Í LANDSLEIK Á EM 2009. 46
VIÐTAL 50 SUNNUDAGUR
FLUGFREYJA
Í FRJÁLSU FALLI
TVEIR FLOTTIR
Hagsýn
fjölskylda
RÆKTA SJÁLF OG AKA UM Á METANBÍL. 42
KOLFINNA Í HÓP
OFURFYRIRSÆTA
HEILSA 20
FÖT 40
BARNABORGIN
STOKKHÓLMUR
*
ÞOKUNNI
LÉTTI EFTIR
TVÖ ÁR
*
*Koffínmagn íorkudrykknum
Magic hefur
aukist um 190% á
13 árum. 10
30.september Knattspyrnukonan
Guðrún Sóley Gunnarsdóttir sagði
frá meiðslunum sem urðu til þess
að hún hætti í boltanum
Kannabis í kjallara
eldri borgaraFjar-
stýringin
skiptir
ekki
minna
máli en
tækið
10
matar-
bloggarar
DEILAVINSÆLUSTU
UPPSKRIFTINNI 30
*Skjástærðinþarf að taka mið af
stærð stofunnar 36
FINNUR
SEMUR Í
FRÍSTUNDUM
VIÐTAL 50
HEMMI
SNÝR AFTUR
7. OKTÓBER 2012
ÍSLENDINGURINN SVERRIR GUÐNASON SEM LEIKUR PONTUS
Í WALLANDER ER STÓRSTJARNA Í SVÍÞJÓÐ. HANN SAKNAR
ÍSLENSKA LAMBAKJÖTSINS OG MÆTIR SJALDAN Í PARTÍ 46
*
AUÐMJÚK
OFURSTJARNA
SVIPMYND 12
SUNNUDAGUR
HERRATÍSKAN
Í HAUST
FINNSK FLOTTHEIT
FÖT 38
HÖNNUN 24
MATUR 28
FYLLT
GÆS
*
FRÁ 2005-2008 FUNDUST AÐ JAFNAÐI UM
ÞÚSUND KANNABISPLÖNTUR Á ÁRI. FRÁ
2009 HEFUR FJÖLDI PLANTNA SEM
LÖGREGLA LEGGUR HALD Á
TÍFALDAST. Í VORVAR KANNABIS-
VERKSMIÐJA Í KJALLARA Í HÚSI
ELDRI BORGARA UPPRÆTT 10
HVERNIG Á AÐ
7.október Sverrir Guðnason er
einn frægasti Íslendingurinn í Sví-
þjóð. Hann leikur í sænskum stór-
myndum en heldur tengslum við Ís-
land.
ÆTLA SÉR AÐTAKA
YFIR SJÓNVARPIÐ
72
SVI
GUÐBERGUR
ÁTTRÆÐUR
14. OKTÓBER 2012
Heldur
út í heim
JÓN JÓNSSON FÉKK PLÖTUSAMNINGVIÐ SONY Á EI-
NUM DEGI. UMBOÐSMAÐUR HANS SEGIR ÞAÐ AFREK 48
RAUNHÆF
MARKMIÐ
SUNNUDAGUR
MARGLITAR
MAKKARÓNUR
OUTLAWS
LÖGREGLA MUN EKKI LÍÐA HÓTANIR Í SINN GARÐ
OG ÞESSVEGNAVAR GRIPIÐ TIL HARKALEGRA
AÐGERÐA GEGN OUTLAWS-SAMTÖKUNUM 46
GAGA KJÓLAR
TÍSKA 38 MATUR 32
Bros fyrir
bætt geð
Á STARFSFÓLKI
GEÐDEILDA
MARGT
AÐ ÞAKKA 12
klst af myndböndum
er hlaðið upp áYou-
Tube á hverri mínútu
700
myndböndum af You-
Tube er deilt áTwitt-er
á hverri mínútu
FERÐALÖG 16
STJÖRNUTÍST
UM ÍSLAND
HEILSA 22
14.október Úttekt á samtökunum
Outlaws rataði á forsíðu og tónlist-
armaðurinn Jón Jónsson deildi
áformum um landvinninga vest-
anhafs.
23.desember Ljósmyndir Kristins
Ingvarssonar af Eddu Heiðrúnu
Backman með pensil í munni settu
svip sinn á síðasta blað fyrir jól.
ÓGNVEKJANDI REYNSLA
ÍSLENSKRAR FJÖLSKYLDU
AF ANDSETNINGU OG
DRAUGAGANGI VARÐ
EFNIVIÐUR Í SKÁLD-
SÖGUNA HÚSIÐ 51
3x Cortes
GARÐAR OG GARÐAR
THÓR UM FÖÐURHLUT-
VERKIÐ OG SÖNGINN 12
Brot af því
besta frá
hönnuðum
fyrir jólin
í ár 26
MATUR32 SUNNUDAGUR
STÍLLINN HENNAR
ÁGÚSTU
VAXA MEÐ BARNINU
TVÍREYKT
HANGIKJÖT
FÖT 38
FÖT 40
ALDREI OF SEINT
AÐ BYRJA
9. DESEMBER 2012
Illir andar
læstu sig í
börnin
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXX XXXXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXXXX XXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXX XXXXXXXXX XXX XXXXX
XXXXXXX XXXX XXXXXXXXX XXXXX XXXXX 46
ANNAR
LÍFSTAKTUR
AGNES M. SIGURÐARDÓTTIR BISKUP ÍSLANDS
ÓÐUM AÐ VENJAST LÍFINU Í REYKJAVÍK
SEGIR BAKSLAG KOMIÐ Í JAFNRÉTTISBARÁTTU 46
*
*
ÍSLENSK
9.desember Agnes M. Sigurðar-
dóttir biskup var í viðtali. Frásögn
manns af illum öndum sem tóku sér
bólfestu í börnum vakti mikla athygli.
Hönnun 24
HEILSA 20 SUNNUDAGUR
STÍLLINN HANS
FRIÐRIKS ÓMARS
NÚÐLUMAMMAN
SIGRUM
SKAMMDEGIÐ
FÖT 38
HÖNNUN 24
MATUR 32
LAMBASKANKAR OG
SÉRRÍSTEIKTIR SVEPPIR
18. NÓVEMBER 2012
23
HEIMILIÐ
Mengandi
aðdáendur
MANNFJÖLDINN Í
SISTÍNSKU KAPELLUNNI
SETUR LISTAVERKIN Í
HÆTTU 54
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXX XXXXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXXXX XXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXX XXXXXXXXX XXX XXXXX
XXXXXXX XXXX XXXXXXXXX XXXXX XXXXX 46
*
*
Hrútar
SYSTKININ
Í ÚTSVARI
Í HÖND FER KREFJANDI
TÍMI FYRIR 45 HRAUSTA
HRÚTA SEMVINNA
KAUPLAUSTVIÐ AÐ
SKILA BETRA LAMBAKJÖTI
Á BORÐ
LANDS-
MANNA
12
SPILA
TRIVIAL
Í JÓLA-
BOÐUM
46
*
18.nóvember Í liði Seltjarnarness í
Útsvari eru systkini sem hafa munn-
inn fyrir neðan nefið. Lesendur
fengu hugmyndir að lýsingu fyrir
heimilið.
Útbreiðsla
IKEA
á hverjum degi renna 7,5
milljón flatra pakka út úr
verslunum ikea, milljón fleiri
en fjöldi hamborgara sem
mcdonalds selur daglega 4
Huglægt verðmæti
Kári stefánsson um söluna á Íe og
taKmarKaðan sKilning fjölmiðla 48
Sunnudagur
loðfeldir ogvesti
kiddi elskar
uppþvottavélina
matur 32
matarboð
á rauðalæk
föt 40
tækni 34 lifandi
jólaskraut
16. desember 2012
retro stefson langar bara að spila og semja tónlist
gott að losna við heilmikla menningarpólitík á íslandi 46**
úr stressinu í friðinn
Svavar
Gestsson
„Hættulegt að Kalla
á sterKa leiðtoga“ 14
16.desember Unnsteinn Manúel,
forsprakki hljómsveitarinnar Retro
Stefson, ræddi um friðinn sem hann
finnur í Berlín.
Tapið skrifað
á ríkissjóð
TEKIST ER Á UM ÁBYRGÐINA
Á SLÆMRI STÖÐU ÍBÚÐALÁNA-
SJÓÐS. EF ALLT FER ÁVERSTAVEG
GÆTI RÍKISÁBYRGÐ NUMIÐYFIR
200 MILLJÖRÐUM. LÖG HEIMILA AÐ
GRIPIÐ SÉ INN Í UPPGREIÐSLUR 4
10
Spjaldtölva
er tilvalin í
pakkann fyrir
græjufíkilinn
Tönn verður til
FINNBOGI HELGASON SMÍÐAR
POSTULÍNSTENNUR Í FÓLK 50
*
*Myndavéltil að fylgjast
með heimilinu
hentar í pakk-
ann fyrir þann
tortryggna 36
HÖNNUN 26
JÓLAÐU UPP
ELDHÚSIÐ
SPÆNSK
KJÖTSÚPA
2. DESEMBER 2012
ANITA ER
NÝ STJARNA Í
TÍSKUHEIMINUM
FÖT 40
STÍLLINN
HENNAR ÁSTU
FÖT 38
SUNNUDAGUR
UPPLIFÐI OFBELDI, EINELTI OG EINANGRUN FRÁ SAMFÉLAGINU 46*
INS HÁRSBREIDD FRÁ ÞVÍ AÐ VERÐA GLÆPAMAÐUR*
GEORG ER PABBI MINN
2.desember Jón Gnarr sagði frá of-
beldi sem hann varð fyrir sem ung-
lingur og staðfesti að faðir hans var
fyrirmynd Georgs Bjarnfreðarsonar.
BEN AFFLECK Í
VIÐTALI UM
NÝJUSTU
MYND
SÍNA
ARGO 50
Forystuslagur
ÁRNI PÁLL ÁRNASON OG
KATRÍN JÚLÍUSDÓTTIR
LÝSA SÝN SINNI Á
STJÓRNMÁLIN 4
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXX XXXXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXXXX XXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXX XXXXXXXXX XXX XXXXX
XXXXXXX XXXX XXXXXXXXX XXXXX XXXXX 46
*
*
SUNNUDAGUR
MATREIÐSLUMAÐUR
ÁRSINS ELDAR
GUÐMUNDUR JÖR
HEILSA 20
FULLORÐNIR GETA
DANSAÐ BALLETT
MATUR 32
TÍSKA 38
TÍSKA 40
ELLA ER
ÖÐRUVÍSI
FYRIRTÆKI
11. NÓVEMBER 2012
Affleck
á flugi
LANDSLIÐIÐ Á HLUT
Í ÞJÓÐARSÁLINNI
ARON KRISTJÁNSSON SEGIR LANDSLIÐ KARLA Í
HANDBOLTA EIGA YFIR 300 ÞÚSUND ÞJÁLFARA 46*
INSTAGRAM
58 myndum deilt
á hverri sekúndu
100.000.000 skráðir
notendur
36
11.nóvember Aron Kristjánsson,
landsliðsþjálfari karla í handbolta,
ræddi um starfið. Ben Affleck var í
viðtali um nýjustu mynd sína, Argo.
Böggið í
dægurlög
TEXTAR MEGASAR ERU KOMNIR
ÚT Í HNAUSÞYKKRI BÓK. HANN
SEGIST LOSNAVIÐ HUGAR-
KRABBAMEIN MEÐ ÞVÍ AÐ KOMA
BÖGGINU ÚT Í SÖNGLÖGIN 52
Bækur
kostuðu það
sama upp á
krónutölu árin
2002-2006 en
hækka nú í takt
við vísitölu Afi var
eitt stórt ég
AUÐUR JÓNS MEÐ FJÖLSKYLDUSÖGU 42
*
*Tveir þriðjugefa bók í
jólagjöf 12
HEILSA 20
HÖNNUN 26
38
LÁRA BJÖRG ER
MISTÆK Í INNKAUPUM
MEÐALJÓN
MATUR 28
YESMINE
GERIR SÓSUR
FRÁ GRUNNI
ATMO Í GAMLA
DÓMUS
GRÆJUR 35
HVERNIG
Á AÐ VELJA
SPJALDTÖLVU
25. NÓVEMBER 2012
BÍÓLANDIÐ
HVER STÓRMYNDIN AF ANNARRI HEFUR VERIÐ TEKIN Á ÍSLANDI
ER HÆGT AÐ NÝTA STJÖRNUSKINIÐ Í ÍSLENSKRI FERÐAÞJÓNUSTU? 46*
SUNNUDAGUR
ÚTTEKT
ÁVERÐI
BÓKA
25.nóvember Bíólandið Ísland var
til umfjöllunar. Auður Jónsdóttir
sagði frá bók sinni Ósjálfrátt þar
sem hún fjallar um fjölskyldu sína.
FJÖLBREYTT EFNI HEFUR RATAÐ Á SÍÐUR SUNNUDAGSBLAÐS MORGUNBLAÐSINS FRÁ ÞVÍ
ÞAÐ HÓF AÐ KOMA ÚT MEÐ NÝJU SNIÐI Í LOK SEPTEMBER
Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is