Morgunblaðið - 15.03.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.2013, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2013 Bæjarlind 6, sími 554-7030 www.rita.is NÝTT - NÝTT Fleiri litir Verð kr. 8.900.- St. M-XXXL 1 Reykjavík odesign.is odesign.is S: 5880100 VORHREINSUN Laugavegur 40, 10 volcano@volcan www.volcan 40% Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Ný sending af íþrótta- brjóstahöldurum. Til í svörtu og hvítu. TAIFUN Laugavegi 63 • S: 551 4422 20% afslát tur föstu dag o g lauga rdag Skoðið laxdal.is/Berlin Hverfisgötu 52 • 101 Reykjavík • Sími 561 0075 • sjadu@sjadu.is Horni Hverfisgötu og Vatnsstígs Bara flott gleraugu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk snemma í gærmorgun tilkynn- ingu um mann liggjandi fyrir utan verslun í austurbæ Kópavogs. Það var öryggisvörður sem kom að manninum, sem hafði þá legið í um hálftíma frá því að hann datt í hálku og gat sig lítið hreyft vegna verkja í baki. Maðurinn var orðinn talsvert kaldur og var hann fluttur með sjúkrabifreið á slysadeild til að- hlynningar. Lá bjargarlaus í hálkunni Hæstiréttur hefur dæmt pólskan karlmann, Pawel Jerzy Podburac- zynski, í sjö ára fangelsi fyrir rán í skartgripaverslun í Reykjavík árið 2011. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi hann í í 5 ára fangelsi í júní í fyrra og var því dómurinn þyngdur um tvö ár í Hæstarétti. Fram kemur í dómi Hæstaréttar að Podburaczynski hafi verið sak- felldur fyrir rán og nytjastuld með því að hafa í félagi með öðrum ráðist með ofbeldi og hótunum um ofbeldi á starfsfólk úra- og skartgripaverslun- arinnar Michelsen í október 2011 og tekið þaðan 49 armbandsúr. Auk þess tók hann fjórar bifreiðar í heim- ildarleysi til þess að nota við ránið. Þá var hann einnig sakfelldur fyrir þjófnað. Samkvæmt pólsku sakavottorði var Podburaczynski m.a. dæmdur til 7 ára fangelsisrefsingar á árinu 2006 fyrir rán og hylmingu og hafði dóm- urinn ítrekunaráhrif við ákvörðun refsingar hans. Hæstiréttur þótti refsing hans hæfilega ákveðin 7 ár. Hámarksbætur frá VÍS Þá var honum gert að greiða Vá- tryggingafélagi Íslands 14 milljónir kr. í bætur, óskipt með samverka- mönnum sínum, þar sem VÍS hefði greitt Michelsen úrsmiðum há- marksbætur samkvæmt tveimur vá- tryggingum verslunarinnar hjá VÍS. Í héraði var einnig fallist á bóta- skyldu Podburaczynski gagnvart til- teknu starfsfólki verslunarinnar og honum gert að greiða Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins bætur vegna þjófnaðar, en ákvæði héraðs- dóms um þetta kom ekki til endur- skoðunar fyrir Hæstarétti þar sem maðurinn hafði viðurkennt bóta- skyldu sína og fallist á kröfu ÁTVR. Podburaczynski var gert að greiða 150.000 krónur í málskostnað fyrir Hæstarétti. Þá var honum gert að greiða 508.000 kr. í áfrýjunar- kostnað. Dæmdur í sjö ára fang- elsi fyrir skartgriparán Morgunblaðið/Júlíus Stórtækir Lögreglu tókst að hafa uppi á hluta þýfisins í ráninu. mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.