Morgunblaðið - 15.03.2013, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 15.03.2013, Blaðsíða 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2013 Tímarit Máls og menningar er komið út, fyrsta hefti árs- ins 2013. Meðal efnis eru ljóð eftir m.a. Sigurlín Bjarneyju Gísladóttur, Steinunni Sigurðardóttur og Böðvar Guðmundsson auk þýðinga Vilborgar Dag- bjartsdóttur á ljóðum norsku skáldkonunnar Kate Næss. Birt er brot úr Vasa- leikhúsi Þorvaldar Þorsteinssonar og sögur eftir Ævar Örn Jósepsson. „Greinarnar í heftinu eru afar fjöl- breyttar; um bókmenntir, þjóðfélags- mál og hugmyndasögu. Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson skrifar um framfarir, Guðmundur D. Haralds- son um vinnutíma, Milan Kundera um skáldskap, Þór- arinn Leifsson um Gúmmí- Tarzan, Steinunn Inga Ótt- arsdóttir um rit Sveins Páls- sonar náttúrufræðings og Sigurður A. Magnússon um Lísu í Undralandi. Loks má telja hugleiðingu Sigríðar Halldórsdóttur, bréfaskipti Steinars Sigurjónssonar við útgefendur og ritdóma eftir þau Árna Bergmann og Soffíu Auði Birg- isdóttur, sem einnig býr til prentunar gamlan palladóm um Þórberg Þórð- arson,“ segir m.a. í tilkynningu. Rit- stjóri er Guðmundur Andri Thors- son. Fyrsta TMM-hefti ársins » Hin umfangsmikla hönnunarhátíðHönnunarMars hófst í gær og fór setning hennar fram í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Við sama til- efni voru opnaðar sýningar Félags ís- lenskra teiknara, Grafísk hönnun 2012 og Xland, sýning Félags íslenskra lands- lagsarkitekta. Hátíðin HönnunarMars sett í Hafnarhúsi Hönnun Margt áhugavert bar fyrir augu í Hafnarhúsinu í gær þegar hönnunarhátíðin var sett. Setning Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Jón Gnarr borgarstjóri og Jakob Frímann Magnússon. Morgunblaðið/Golli Bandaríski víóluleikarinn Nadia Sirota hefur bæst í hóp tónlistar- manna á mála hjá plötuútgáfunni Bedroom Community. Fyrsta út- gáfa fyrirtækisins í ár er hljóm- platan Baroque sem hefur að geyma tónverk flutt af Sirota, sex verk sem skrifuð voru sérstaklega fyrir hana af jafnmörgum tón- skáldum. Þrjú þeirra eru á mála hjá útgáfunni, þeir Nico Muhly, Daníel Bjarnason og Paul Corley en hin eru Judd Greenstein, Missy Mazzoli og Shara Worden. Sirota þekkir vel til Bedroom Community, hefur leik- ið inn á fjölda hljómplatna sem fyr- irtækið hefur gefið út, leikið með tónlistarmönnum hennar á tón- leikum og farið með þeim í tón- leikaferðir. Af þeim má nefna Val- geir Sigurðsson en hann vann Baroque ásamt Paul Evans í hljóð- verinu Gróðurhúsið. Platan kemur út í Bandaríkjunum á vegum útgáf- unnar New Amsterdam. Í tilkynn- ingu segir að Sirota sé einn af fremstu víóluleikurum sinnar kyn- slóðar og að tök hennar á hljóðfær- inu séu engu lík. Platan kemur út 25. mars en frekari upplýsingar má finna á bedroomcommunity.net. Sirota hjá Bedroom Community Fær Nadia Sirota víóluleikari. Ljósmynd/Samantha West KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM ÁTOPPNUM Í ÁR KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA DEADMANDOWN KL.5:40-8-10:20-10:40 DEADMANDOWNVIP KL.8-10:20 OZ:THEGREATANDPOWERFUL3D KL.5:20-8 OZ:THEGREATANDPOWERFUL2DKL. 4 - 5:20 OZ:GREATANDPOWERFULVIP2DKL.5:20-8 ÞETTAREDDAST KL. 8 -10:20 BEAUTIFULCREATURES KL. 8 -10:40 FLIGHT KL. 8 WARMBODIES KL. 10:50 FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 3:20 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:40 - 5:50 ÖSKUBUSKA Í VILLTAVESTRINU ÍSLTALKL. 3:30 KRINGLUNNI DEADMAN DOWN KL. 5:40 - 8 - 10:20 OZ:GREATANDPOWERFUL3D KL.5:20-8-10:40 ÞETTAREDDAST KL. 10:40 THIS IS 40 KL. 8 FJÖLSKYLDUDAGARTILBOÐ590KR.MIÐAVERÐ MONSTERSINC ÍSLTAL3D KL.5:50 DEADMANDOWN KL.5:30-8-10:30 OZ:GREATANDPOWERFUL 3DKL.8-10:40 OZ:THEGREATANDPOWERFUL KL.5:20 IDENTITY THIEF KL.5:30-8-10:30 FLIGHT KL.5:20 -10:30 ARGO KL.8 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK DEADMANDOWN KL.8-10:20 21ANDOVER KL.10:30 OZ:THEGREATANDPOWERFUL3D KL. 8 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU ÍSLTAL KL. 6 FJÖLSKYLDUDAGARTILBOÐ590KR.MIÐAVERÐ ÖSKUBUSKAÍVILLTAVESTRINU ÍSLTAL KL.6 AKUREYRI DEADMANDOWN KL.8 -10:20 OZ:THEGREATANDPOWERFUL3D KL. 8 OZ:THEGREATANDPOWERFUL2D KL. 5:20 ÞETTA REDDAST KL. 8 BEAUTIFUL CREATURES KL. 10:40 3ÓSKARSVERÐLAUNÞAR Á MEÐALBESTA MYNDINTILNEFND TIL 2ÓSKARSVERÐLAUNA  R.EBERT  LA TIMES MORGUNBLAÐIÐ  VIÐSKIPTABLAÐIÐ FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! DISNEY BÝÐUR ÞÉR Í HREINT MAGNAÐ FERÐALAG TIL TÖFRALANDSINS OZ  K.N. EMPIRE FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR ALICE INWONDERLAND OG LEIKSTJÓRA SPIDERMAN ÞRÍLEIKSINS FRÁ LEIKSTJÓRANUM SEM FÆRÐI OKKUR KARLAR SEM HATA KONUR COLIN FARRELL OG NOOMI RAPACE ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND Trjáklippingar. NÚ ER TÍMINN TIL AÐ KLIPPA TRÉ OG RUNNA. Síðla vetrar og á vorin er góður tími til að klippa allflestar tegundir trjágróðurs því þá er greinabygging gróðursins best sýnileg. Einnig er þetta góður tími til þess að móta trjágróður. TRAUST ÞJÓNUSTA Í YFIR 20 ÁR Frá því Garðlist ehf. var stofnað fyrir 23 árum síðan, höfum við haft það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu fyrir garðinn á einum stað. Við þökkum þeim þúsundum einstaklinga, húsfélaga og fyrirtækja sem við höfum átt í viðkiptum við unandarin ár, á saman tíma og við bjóðum nýja viðskiptavini hjartanlega velkomna. Tunguhálsi 7 110 Reykjavík 554 1989 www.gardlist.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.