Morgunblaðið - 15.03.2013, Side 57

Morgunblaðið - 15.03.2013, Side 57
MENNING 57 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. MARS 2013 Tímarit Máls og menningar er komið út, fyrsta hefti árs- ins 2013. Meðal efnis eru ljóð eftir m.a. Sigurlín Bjarneyju Gísladóttur, Steinunni Sigurðardóttur og Böðvar Guðmundsson auk þýðinga Vilborgar Dag- bjartsdóttur á ljóðum norsku skáldkonunnar Kate Næss. Birt er brot úr Vasa- leikhúsi Þorvaldar Þorsteinssonar og sögur eftir Ævar Örn Jósepsson. „Greinarnar í heftinu eru afar fjöl- breyttar; um bókmenntir, þjóðfélags- mál og hugmyndasögu. Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson skrifar um framfarir, Guðmundur D. Haralds- son um vinnutíma, Milan Kundera um skáldskap, Þór- arinn Leifsson um Gúmmí- Tarzan, Steinunn Inga Ótt- arsdóttir um rit Sveins Páls- sonar náttúrufræðings og Sigurður A. Magnússon um Lísu í Undralandi. Loks má telja hugleiðingu Sigríðar Halldórsdóttur, bréfaskipti Steinars Sigurjónssonar við útgefendur og ritdóma eftir þau Árna Bergmann og Soffíu Auði Birg- isdóttur, sem einnig býr til prentunar gamlan palladóm um Þórberg Þórð- arson,“ segir m.a. í tilkynningu. Rit- stjóri er Guðmundur Andri Thors- son. Fyrsta TMM-hefti ársins » Hin umfangsmikla hönnunarhátíðHönnunarMars hófst í gær og fór setning hennar fram í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Við sama til- efni voru opnaðar sýningar Félags ís- lenskra teiknara, Grafísk hönnun 2012 og Xland, sýning Félags íslenskra lands- lagsarkitekta. Hátíðin HönnunarMars sett í Hafnarhúsi Hönnun Margt áhugavert bar fyrir augu í Hafnarhúsinu í gær þegar hönnunarhátíðin var sett. Setning Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Jón Gnarr borgarstjóri og Jakob Frímann Magnússon. Morgunblaðið/Golli Bandaríski víóluleikarinn Nadia Sirota hefur bæst í hóp tónlistar- manna á mála hjá plötuútgáfunni Bedroom Community. Fyrsta út- gáfa fyrirtækisins í ár er hljóm- platan Baroque sem hefur að geyma tónverk flutt af Sirota, sex verk sem skrifuð voru sérstaklega fyrir hana af jafnmörgum tón- skáldum. Þrjú þeirra eru á mála hjá útgáfunni, þeir Nico Muhly, Daníel Bjarnason og Paul Corley en hin eru Judd Greenstein, Missy Mazzoli og Shara Worden. Sirota þekkir vel til Bedroom Community, hefur leik- ið inn á fjölda hljómplatna sem fyr- irtækið hefur gefið út, leikið með tónlistarmönnum hennar á tón- leikum og farið með þeim í tón- leikaferðir. Af þeim má nefna Val- geir Sigurðsson en hann vann Baroque ásamt Paul Evans í hljóð- verinu Gróðurhúsið. Platan kemur út í Bandaríkjunum á vegum útgáf- unnar New Amsterdam. Í tilkynn- ingu segir að Sirota sé einn af fremstu víóluleikurum sinnar kyn- slóðar og að tök hennar á hljóðfær- inu séu engu lík. Platan kemur út 25. mars en frekari upplýsingar má finna á bedroomcommunity.net. Sirota hjá Bedroom Community Fær Nadia Sirota víóluleikari. Ljósmynd/Samantha West KVIKMYNDAÚRVALIÐ ER Í SAMBÍÓUNUM ÁTOPPNUM Í ÁR KYNNTUÞÉRMÁLIÐ Á EGILSHÖLLÁLFABAKKA DEADMANDOWN KL.5:40-8-10:20-10:40 DEADMANDOWNVIP KL.8-10:20 OZ:THEGREATANDPOWERFUL3D KL.5:20-8 OZ:THEGREATANDPOWERFUL2DKL. 4 - 5:20 OZ:GREATANDPOWERFULVIP2DKL.5:20-8 ÞETTAREDDAST KL. 8 -10:20 BEAUTIFULCREATURES KL. 8 -10:40 FLIGHT KL. 8 WARMBODIES KL. 10:50 FJÖLSKYLDUDAGAR TILBOÐ 590 KR. MIÐAVERÐ MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 3:20 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:40 - 5:50 ÖSKUBUSKA Í VILLTAVESTRINU ÍSLTALKL. 3:30 KRINGLUNNI DEADMAN DOWN KL. 5:40 - 8 - 10:20 OZ:GREATANDPOWERFUL3D KL.5:20-8-10:40 ÞETTAREDDAST KL. 10:40 THIS IS 40 KL. 8 FJÖLSKYLDUDAGARTILBOÐ590KR.MIÐAVERÐ MONSTERSINC ÍSLTAL3D KL.5:50 DEADMANDOWN KL.5:30-8-10:30 OZ:GREATANDPOWERFUL 3DKL.8-10:40 OZ:THEGREATANDPOWERFUL KL.5:20 IDENTITY THIEF KL.5:30-8-10:30 FLIGHT KL.5:20 -10:30 ARGO KL.8 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK DEADMANDOWN KL.8-10:20 21ANDOVER KL.10:30 OZ:THEGREATANDPOWERFUL3D KL. 8 FLÓTTINN FRÁ JÖRÐU ÍSLTAL KL. 6 FJÖLSKYLDUDAGARTILBOÐ590KR.MIÐAVERÐ ÖSKUBUSKAÍVILLTAVESTRINU ÍSLTAL KL.6 AKUREYRI DEADMANDOWN KL.8 -10:20 OZ:THEGREATANDPOWERFUL3D KL. 8 OZ:THEGREATANDPOWERFUL2D KL. 5:20 ÞETTA REDDAST KL. 8 BEAUTIFUL CREATURES KL. 10:40 3ÓSKARSVERÐLAUNÞAR Á MEÐALBESTA MYNDINTILNEFND TIL 2ÓSKARSVERÐLAUNA  R.EBERT  LA TIMES MORGUNBLAÐIÐ  VIÐSKIPTABLAÐIÐ FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA! DISNEY BÝÐUR ÞÉR Í HREINT MAGNAÐ FERÐALAG TIL TÖFRALANDSINS OZ  K.N. EMPIRE FRÁ ÞEIM SEM FÆRÐU OKKUR ALICE INWONDERLAND OG LEIKSTJÓRA SPIDERMAN ÞRÍLEIKSINS FRÁ LEIKSTJÓRANUM SEM FÆRÐI OKKUR KARLAR SEM HATA KONUR COLIN FARRELL OG NOOMI RAPACE ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI MÖGNUÐU SPENNUMYND Trjáklippingar. NÚ ER TÍMINN TIL AÐ KLIPPA TRÉ OG RUNNA. Síðla vetrar og á vorin er góður tími til að klippa allflestar tegundir trjágróðurs því þá er greinabygging gróðursins best sýnileg. Einnig er þetta góður tími til þess að móta trjágróður. TRAUST ÞJÓNUSTA Í YFIR 20 ÁR Frá því Garðlist ehf. var stofnað fyrir 23 árum síðan, höfum við haft það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu fyrir garðinn á einum stað. Við þökkum þeim þúsundum einstaklinga, húsfélaga og fyrirtækja sem við höfum átt í viðkiptum við unandarin ár, á saman tíma og við bjóðum nýja viðskiptavini hjartanlega velkomna. Tunguhálsi 7 110 Reykjavík 554 1989 www.gardlist.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.