Morgunblaðið - 14.05.2013, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 14.05.2013, Blaðsíða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 2013 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 5 2 4 9 9 8 3 2 4 2 1 3 9 3 4 8 5 9 1 5 3 4 9 6 8 8 3 2 7 4 8 8 3 9 1 2 7 4 5 9 5 8 3 1 4 5 8 1 7 2 4 9 8 8 3 9 4 3 1 1 6 3 6 7 8 2 1 8 2 6 2 8 1 9 6 3 2 7 4 5 1 9 7 8 3 2 6 6 2 8 1 4 3 7 9 5 9 7 3 6 2 5 4 8 1 7 6 2 5 8 9 1 4 3 1 9 4 2 3 7 6 5 8 8 3 5 4 1 6 2 7 9 3 1 9 7 5 4 8 6 2 2 4 6 8 9 1 5 3 7 5 8 7 3 6 2 9 1 4 9 8 3 4 6 2 1 5 7 5 7 2 3 1 9 4 6 8 6 4 1 5 8 7 9 3 2 7 2 8 9 4 3 6 1 5 4 6 9 1 2 5 8 7 3 1 3 5 6 7 8 2 4 9 2 9 4 7 5 1 3 8 6 8 1 7 2 3 6 5 9 4 3 5 6 8 9 4 7 2 1 9 5 2 6 8 3 4 7 1 6 8 7 5 1 4 2 9 3 1 4 3 2 9 7 8 5 6 4 3 1 8 7 2 9 6 5 2 6 5 1 4 9 7 3 8 8 7 9 3 6 5 1 4 2 5 9 8 4 3 1 6 2 7 3 1 4 7 2 6 5 8 9 7 2 6 9 5 8 3 1 4 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | Lárétt: 1 syrgja, 4 stafla, 7 ungi lundinn, 8 skræfa, 9 bekkur, 11 hása, 13 grenja, 14 skjót, 15 skikkja, 17 kvenfugl, 20 óhljóð, 22 auðan, 23 frumeindar, 24 reiði, 25 fiskar. Lóðrétt | 1 handsamar, 2 stórum ám, 3 beitu, 4 mögulegt, 5 getur gert, 6 heimt- ing, 10 deilur, 12 kraftur, 13 beina að, 15 gleðjum, 16 fátið, 18 sæti, 19 svarar, 20 flanar, 21 vegur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 karlselur, 8 ungar, 9 iðnum, 10 inn, 11 tíðar, 13 norpa, 15 húsin, 18 ósönn, 21 arf, 22 skötu, 23 ullin, 24 ógætilegt. Lóðrétt: 2 augað, 3 lærir, 4 efinn, 5 unnir, 6 lugt, 7 amma, 12 asi, 14 oks, 15 hest, 16 spöng, 17 naust, 18 ófull, 19 öflug, 20 nánd. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. exd5 exd5 5. Bd3 c6 6. Rge2 Re7 7. Rg3 O-O 8. O-O Rd7 9. Rce2 Bd6 10. He1 He8 11. h3 Rf8 12. Be3 Rfg6 13. Dd2 Be6 14. Rh5 Rf5 15. Bxf5 Bxf5 16. Reg3 Bd7 17. He2 f6 18. Hae1 He7 19. Dd3 Dc7 20. Bd2 Hae8 21. c4 Bxg3 22. Rxg3 Hxe2 23. Hxe2 Hxe2 24. Rxe2 Be6 25. c5 Dd7 26. f3 Bf5 27. Da3 a6 28. g4 De7 29. Kf2 Bc8 30. Bf4 f5 31. De3 Kf7 32. Dxe7+ Kxe7 33. g5 Kf7 34. Kg3 Rf8 35. h4 Re6 36. h5 Bd7 37. Kh4 g6 38. h6 Ke7 39. Bd6+ Kd8 40. f4 Be8 41. Kg3 Kd7 42. Be5 Kc8 43. Rc3 Rf8 44. Ra4 Rd7 45. Bd6 Bf7 46. Kf3 Be8 47. Ke3 Bf7 48. Kd3 Be8 49. Kc3 Bf7 50. Kb4 Be8 51. Ka5 Bf7 52. b3 Be8 53. Rb2 Bf7 54. Rd3 Be8 55. a4 Bf7 56. Rb4 Be8 Staðan kom upp í B-flokki Tata Steel skákhátíðarinnar sem lauk sl. janúar í Hollandi. Arkadij Naiditsch (2708) hafði hvítt gegn Richard Rapport (2621). 57. Rxa6! bxa6 58. Kxa6 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Endurkast Glósubókum Hjálpa Innilokaða Jurtaslím Jóhannesarborg Kalsíum Kjötsoð Líknaði Lögmæta Löðrinu Nettengingum Nútímalegt Slítum Undanskildir Óráðshjal P B Y G T Y S J N N Y Y R O K Q J L Z W V W X P F J Z G Z I O G M J F U J E H A X C E P N T D L T S U N D N L N M T H E V L I L Ö M U R K M H E V D T O Z G M D I G Y T T Z Ó L C T F U L G X U A K M X G A X Y B Í J T T R J N T H S Æ Ó E S K X Y U K O E K K L Í Q N T R L L J B W K S N K N L A L Q A A Á A Í Ö B V U J Ó A V G B S O D S Ð M M T S A F B L L Ð I I H T N L S Í U S O D G I I H G I K N K U F H T B O S N A K A L S Í U M G C H J Ú D Ð I N N I L O K A Ð A D U T A N H X T U N I R Ð Ö L L B N T M L L Y J K Q P E L L V P T M S A E B J C Q H J Á L P A B A J D G W L R X Q C H P A D A F F W U Y C C V Q C C G R O B R A S E N N A H Ó J T N E I Erfið vörn. S-NS Norður ♠942 ♥K109754 ♦K ♣K76 Vestur Austur ♠10875 ♠G ♥6 ♥ÁDG8 ♦964 ♦G1052 ♣Á9432 ♣D1085 Suður ♠ÁKD63 ♥32 ♦ÁD873 ♣G Suður spilar 4♠. Nú fer að líða að Norðurlandamóti, haldið í Keflavík dagana 24. til 26. maí, í opnum flokki og kvenna. Dæmið að of- an er frá æfingaleik um helgina. Spilað var á tveimur borðum og voru sagnir samhljóða: einn, tveir og fjórir spaðar. Einn niður? Nei. Vörnin á svo sem all- an rétt á fjórum slögum, en það er fjandanum erfiðara að ná þeim í hús. Einspilið í hjarta kom út á báðum borð- um. Sagnhafarnir tveir settu tíuna, Austmennirnir tóku á gosann og skiptu yfir í ♠G. Búið spil. Framhaldið rekur sig nokkurn veginn. Suður tekur hátt og spilar ♣G að blind- um. Vestur fær á ♣Á, en skömmu síðar er hjarta hent í ♣K og tígullinn fríaður með stungu í borði. Til að ná spilinu niður verður austur að taka annan hjartaslag og spila svo laufi. Sú vörn blasir engan veginn við. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Við og við má sjá að „sporgöngumaður“ er notað um undanfara, fyrirrennara. Og er ekki óeðlilegt að orðið minni á þann sem markar spor, sem aðrir geti svo gengið í. En það er þveröfugt: orðið á við þá sem lötra í slóðina sem undanfarinn hefur markað. Málið 14. maí 1922 Aftaka norðanveður gekk um Vesturland og Norður- land (nefnt Krossmessugarð- urinn). Þá fórust fimm skip og með þeim 44 sjómenn. 14. maí 1998 Jóhanna Sigurðardóttir tal- aði samfellt í fimm og hálfa klukkustund í umræðum á Alþingi um húsnæðis- frumvarp og sló þar með eldra met sem var fimm klukkustundir. 14. maí 1999 Hornsteinn var lagður að Sultartangavirkjun í Þjórsá en virkjunin, sem afkastar 120 megavöttum, var tekin í notkun í nóvember. 14. maí 2002 Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins hófst í Reykjavík. Meðal þátttakenda voru Colin Powell frá Bandaríkjunum, Silvio Berlusconi frá Ítalíu og Jack Straw frá Bretlandi. Einn af gestum fundarins var Igor Ivanov frá Rúss- landi. Fundinum var lýst sem „útför“ kalda stríðsins. 14. maí 2003 Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Dorrit Moussaieff voru gefin saman á Bessastöðum, en hann varð 60 ára þennan dag. 14. maí 2005 Um tvö hundruð manns gengu á Hvannadalshnúk í Öræfajökli og höfðu þeir aldrei verið fleiri. Morgun- blaðið hafði efir einum þátt- takenda að hópurinn hefði liðast upp á tindinn líkt og ormur. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Giftingarhringur fannst Giftingarhringur fannst fyr- ir utan bráðamóttökuna (Landspítalinn Fossvogi) sl. laugardag, 11. maí. Í hann er grafið kvenmannsnafn. Upplýsingar í síma 824- 0901. Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is Mismunur framsetningar í ræðu og riti Í forspjallsvísindum, sem und- irritaður las við HÍ fyrir miðja síðustu öld, var eftirfarandi klausu að finna: „Í rituðu máli þarf ekki að endurtaka efni eins og t.d. staðarnafn, þegar ritað er um ákveðinn stað. Það nægir að það sé ritað í upphafi máls. Öðru máli gegnir um mælt mál. Þá geta staðarnöfn farið framhjá mönnum, og er því gagnlegt að endurtaka þau.“ Í fréttum ljósvakamiðla er þessa ekki gætt. Lífeyrisþegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.