Morgunblaðið - 14.05.2013, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.05.2013, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 14. MAÍ 2013 Danmörku er spáð sigri í Eurovision söngkeppninni árið 2013 samkvæmt meðaltali fjölda veðbanka. Úkraína, Noregur, Rússland, Ítalía og Hol- land fylgja þar á eftir. Upplýsing- arnar eru teknar saman á vefsíðunni Oddschecker og byggjast á spám á þriðja tug veðbanka. Þar má sjá að framlag Íslands, „Ég á líf“ í flutningi Eyþórs Inga, er í 33. sæti en 39 lönd eiga fulltrúa í keppninni. Eins og kunnugt er keppir Ísland í seinni undankeppn- inni sem fram fer nk. fimmtudags- kvöld, en aðalkeppnin fer fram í Malmö í Svíþjóð laugardaginn 18. maí og er send út beint í Ríkissjón- varpinu. Ljósmynd/ Stachel og Hanses Stjarna Emmelie de Forest keppir fyrir hönd Dana í Eurovision. Dönum spáð sigri í ár Fulltrúi Danmerkur í Eurovision í ár, Emmelie de Forest, er aðeins tví- tug að aldri, en á nokkuð langan tón- listarferil að baki. Hún var ekki nema fjórtán ára þegar hún fór að halda tónleika vítt og breitt um Dan- mörk ásamt skoska tónlistarmann- inum Fraser Neill. Söngkonunni Zlata Ognevich tókst að verða fulltrúi Úkraínu í þriðju tilraun á þremur árum. Hún hefur alltaf haft mikið yndi af því að synda og kafa, en þannig tókst henni að þjálfa öndun sína með þeim árangri að hún getur sungið langar hend- ingar á háa tónsviðinu af miklum krafti. Þegar hún var barn fannst henni skemmtilegast að syngja í fjöllunum vegna bergmálsins sem þar skapaðist. Óhætt er að segja að söng- konan Birgit Õigemeel sem keppir fyrir hönd Eistlands sé blómleg um þess- ar mundir, en undir belti ber hún frumburð sinn. Hún hefur tvisvar áður keppt í undankeppni söngvakeppninnar í Eistlandi. Söng- konan valdi að feta í fótspor móður sinnar og valdi tónlistina sem sitt lifibrauð, en móðir hennar er söng- kennari. Birgit Õigemeel kennir við söngskóla systur sinnar auk þess að leggja stund á nám sem músík- þerapisti við Háskólann í Tallinn. Fulltrúi Rússlands er söngkonan Dina Garipova. Hún stundaði tón- listarnám frá unga aldri og hefur unnið margar tónlistarkeppnir í heimalandi sínu. Henni skaut upp á stjörnuhimininn þegar hún sigraði í raunveruleikasjónvarpsþættinum The Voice í fyrra en þar var leitað að hæfileikaríkum söngvurum. Sigur- laun keppninnar voru samningur við Universal Music. Dina Garipova stundar nám í blaðamennsku við Háskólann í Kazan. Frá Svartfjallalandi kemur hipp- hopp dúettinn Who See. Hópurinn er skipaður þeim Dedduh (Dejan Dedovic) og Noyz (Mario Djord- jevic), en þeim til halds og trausts á sviðinu í kvöld verður söngkonan Nina Zizic. Dúettinn þykir sérlega skemmtilegur og fyndinn. Söngsextettinn Klapa s mora keppir fyrir hönd Króatíu í ár, en hann er skipaður ungum karl- mönnum. Hópurinn er með króat- ískan söngstíl sem nefnist klapa og er upprunninn í Dalmatíu í suður- hluta landsins. Þess má geta að í desember síðastliðnum var klapa- söngstílnum bætt inn á lista UNESCO yfir minni heims. Söngdívur og ólíkir hópar Ljósmynd/Dario Njavro Króatía Söngsextettinn Klapa s mora er framlag Króata. Ljósmynd/Risto Bozovic Who See Svartfjallaland býður upp á hipphopp þetta árið í Eurovision. Fyrri undankeppni 14. maí - listi yfir keppendur SÖNGVAKEPPNI MALMÖ 2013 Land Flytjandi Lag 01 Austurríki Natália Kelly Shine 02 Eistland Birgit Et Uus Saaks Alguse 03 Slóvenía Hannah Straight Into Love 04 Króatía Klapa s mora Mižerja 05 Danmörk Emmelie de Forest Only Teardrops 06 Rússland Dina Garipova What If 07 Úkraína Zlata Ognevich Gravity 08 Holland Anouk Birds 09 Svartfjallaland Who See Igranka 10 Litháen Andrius Pojavis Something 11 Hvítarússland Alyona Lanskaya Solayoh 12 Moldavía Aliona Moon O Mie 13 Írland Ryan Dolan Only Love Survives 14 Kýpur Despina Olympiou An Me Thimasai 15 Belgía Roberto Bellarosa Love Kills 16 Serbía Moje 3 Ljubav Je Svuda –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA: fyrir kl. 14 þriðjudaginn 21. maí. Garðar og grill Blaðið verður með góðum upplýsingum um garðinn, pallinn, heita potta, sumarblómin, sumar- húsgögn og grill ásamt girnilegum uppskriftum SÉRBLAÐMorgunblaðið gefur út glæsilegt sérblað um garða og grill föstudaginn 24. maí Mary Poppins (Stóra sviðið) Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Fös 31/5 kl. 19:00 Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn. Fim 16/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 17/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 18/5 kl. 19:00 Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn. Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Fim 6/6 kl. 19:00 Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn. Fim 23/5 kl. 19:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Lau 8/6 kl. 19:00 Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn. Sun 26/5 kl. 13:00 Sun 9/6 kl. 13:00 Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn. Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn. Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu! Gullregn (Stóra sviðið) Þri 11/6 kl. 20:00 aukas. Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fim 16/5 kl. 20:00 Fös 17/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00 Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Snýr aftur í takmarkaðan tíma. Núna! (Litla sviðið) Þri 14/5 kl. 20:00 Þri 21/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Mán 20/5 kl. 20:00 Mið 22/5 kl. 20:00 Þri 4/6 kl. 20:00 lokas Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu. Circus Cirkör: Wear it like a crown (Stóra sviðið) Fim 4/7 kl. 20:00 Lau 6/7 kl. 20:00 Mán 8/7 kl. 20:00 Fös 5/7 kl. 20:00 Sun 7/7 kl. 20:00 Þri 9/7 kl. 20:00 Í samstarfi við Norræna húsið. Meginsýning Volcano sirkushátíðarinnar. Tengdó (Litla sviðið) Fim 16/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Fös 17/5 kl. 20:00 Lau 25/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Lau 18/5 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Grímusýning síðasta leikárs. Síðustu sýningar. Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið) Mán 20/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Svar við bréfi Helgu aftur á svið Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Sun 9/6 kl. 19:30 Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 31/5 kl. 19:30 Fim 13/6 kl. 19:30 Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Lau 1/6 kl. 19:30 Fös 14/6 kl. 19:30 Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Sun 2/6 kl. 19:30 Lau 15/6 kl. 19:30 Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Fös 7/6 kl. 19:30 Sun 26/5 kl. 19:30 Aukas. Lau 8/6 kl. 19:30 "Fullkomin útfærsla á skáldsögunni" SÁS Fréttablaðið Kvennafræðarinn (Kassinn) Fim 16/5 kl. 19:30 Lau 25/5 kl. 19:30 Fim 6/6 kl. 19:30 Fös 17/5 kl. 19:30 Fös 31/5 kl. 19:30 Fös 24/5 kl. 19:30 Lau 1/6 kl. 19:30 Brjálæðislega góð sýning! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 26/5 kl. 14:00 Sun 2/6 kl. 14:00 Sun 9/6 kl. 14:00 Lokas. Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 25/5 kl. 13:30 Lau 25/5 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Hvörf (Kúlan) Fim 16/5 kl. 19:00 Fös 17/5 kl. 19:00 Takmarkaður sæta- og sýningafjöldi! Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 25/5 kl. 13:30 Lokas. Skemmtileg brúðusýning fyrir börn Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.