Morgunblaðið - 16.05.2013, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 16.05.2013, Blaðsíða 43
43 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2013 AF EUROVISION Ingvar P. Guðbjörnsson ipg@mbl.is Það má segja að sannkallað Euro- vision- æði sé runnið á landann nú þegar tímabil söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva stendur yf- ir. Á samskiptavefnum Facebook á þriðjudagskvöld mátti sjá myndir frá hinum ýmsu Eurovision- partýum þar sem menn leyfðu sér jafnvel að drekka hvítvín þó ekki væri það með humri í það skiptið. Íslendingar eru dálítið þekktir fyrir að taka hlutina „alla leið“, eins og samnefndur þáttur tengdur Eurovision á RÚV heitir reyndar og sumir ganga svo langt að líf þeirra tekur stakkaskiptum í krign- um keppnina. Fólk hlustar á öll lög- in og leggur mat á þau hvert og eitt og miklar umræður eru á milli heit- ustu stuðningsmanna keppnninnar. Eyþór syngur í kvöld Í kvöld fer fram seinni undan- keppnin af tveimur fyrir lokakvöld- ið á laugardagskvöld. Að mínu mati stóðu Svíarnir sig vel á þriðjudags- kvöld og verður spennandi að sjá hvernig þeim vegnar í kvöld, en þá keppir einmitt framlag Íslands, lag- ið Ég á líf í flutningi Eyþórs Inga Gunnlaugssonar. Auðvitað munum við öll standa með okkar manni og vona að hann komist í úrslitin. Ef gamli góði íslenski þjóðrembingur- inn á einhverntíma við þá er það í kvöld. Af fjölmörgum sem pistlahöf- undur hefur rætt við undanfarna daga heyrast þær raddir að Íslandi sé spáð sigri, aðrir bölva laginu og segja það ekki komast áfram í kvöld. Sumir spá danska laginu sigri og aðrir því norska. Svo á hol- lenska lagið fjölmarga aðdáendur sem og það írska, svona í kringum pistlahöfund í það minnsta. Í kvöld keppir einmitt líka framlag frænda okkar Norðmanna, lagið I Feed You My Love - eða „Ég fóðra þig af ást minni,“ með söngkonunni Margaret Berger. Landinn á gott líf með Eurovision þessa dagana Ljósmynd/Thomas Hanses Ást Norska lagið I Feed You My Love, keppir í kvöld og margir áhugamenn um Eurovision hafa spáð því sigri í keppninni. Skilaboðin í laginu eru ágæt. Er ekki ágætt að við öll gefum dálítið af ást okkar í kvöld þegar Eyþór stígur á svið og tölum jákvætt um framlag þjóðarinnar. Mörg okkar munu eiga skemmtilegt líf annað kvöld fyrir framan sjónvarpið og enn fleiri sjálfsagt á laugardag. Hvað sem öllu líður þá er Euro- vision viðburður sem sameinar meira en hann sundrar. Fjölskyldur sitja saman og gera sér glaðan dag. Vinir bjóða í partý, menn tileinka sér heilu lögin og kaffi og matar- pásur á vinnustöðum eru undirliggj- andi í umræðum um keppnina á meðan þessi vika gengur yfir. Skemmtistaðir gera út á þetta á laugardagskvöld og svona mætti lengi telja. Í okkur flestum blundar smá „Eurovision-líf“ og það segir sitt að lög frá áttunda áratugnum úr keppninni skuli enn vera vinsæl. Þessi stórtónlistarhátíð okkar gefur nefnilega svo margt af sér í þágu tónlistar þó hún kosti skattgreið- endur einhverjar krónur árlega. Víða í Evrópu eru til áhuga- mannaklúbbar um Eurovision og fólk ferðast á milli landa allt árið til að taka þátt í viðburðum þar sem Eurovisionlögin eru hápunkturinn. Þar kunna menn Nínu og Eitt lag enn, utanbókar á íslensku og á slík- um viðburðum hljómar Gleðibank- inn reglulega. Fólk með þetta áhugamál á skemmtilegt líf og líf okkar allra sem horfum á keppnina í kvöld, hvort sem það verður á skjánum heima í stofu eða í tónlistarhöllinni í Malmö, verður án efa stórkostleg skemmtun og enn betra ef við öll gefum af okkur smá ást í leiðinni. » Víða í Evrópu erutil áhugamanna- klúbbar um Eurovision og fólk ferðast á milli landa allt árið til að taka þátt í viðburðum þar sem Eurovisionlögin eru hápunkturinn. HJÁ AÐALSKOÐUN ERT ÞÚ Í GÓÐUMHÖNDUM Snjallt að kíkja á okkur á adal.is Við erum með fjórar skoðunarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og eina í Reykjanesbæ. Þaulreyndir og þjónustuliprir fagmenn taka á móti þér á þeim öllum. Hlökkum til að sjá þig! H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 3 -0 4 6 7 Aðalskoðun, faggildur skoðunaraðili í 19 ár Reykjavík Grjóthálsi 10 Sími 590 6940 Reykjavík Skeifunni 5 Sími 590 6930 Hafnarfjörður Hjallahrauni 4 (við Helluhraun) Sími 590 6900 Kópavogur Skemmuvegi 6 (bleik gata) Sími 590 6935 Reykjanesbær Holtsgötu 52 (við Njarðarbraut) Sími 590 6970 www.adalskodun.is og www.adal.is Við getum minnt þig á þegar þú þarft að láta skoða bílinn á næsta ári. Skráðu þig á póstlistann hjá okkur þegar þú kemur með bílinn í skoðun og þú gætir unnið 200 lítra eldsneytisúttekt. Opið kl. 8-17 virka daga – sími 590 6900 Mary Poppins (Stóra sviðið) Fim 16/5 kl. 19:00 Fös 31/5 kl. 19:00 Lau 7/9 kl. 19:00 ný sýn. Fös 17/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Sun 8/9 kl. 15:00 ný sýn. Lau 18/5 kl. 19:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Fim 12/9 kl. 19:00 ný sýn. Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Fös 13/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 23/5 kl. 19:00 Fim 6/6 kl. 19:00 Lau 14/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 25/5 kl. 19:00 aukas Fös 7/6 kl. 19:00 Sun 15/9 kl. 15:00 ný sýn. Sun 26/5 kl. 13:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Fim 19/9 kl. 19:00 ný sýn. Mið 29/5 kl. 19:00 aukas Sun 9/6 kl. 13:00 Fös 20/9 kl. 19:00 ný sýn. Fim 30/5 kl. 19:00 aukas Fös 6/9 kl. 19:00 ný sýn. Lau 21/9 kl. 19:00 ný sýn. Einn vinsælasti söngleikur heims, loks á Íslandi. Nýjar sýningar komnar í sölu! Gullregn (Stóra sviðið) Þri 11/6 kl. 20:00 aukas. Fim 13/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Mið 12/6 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Síðustu sýningar. Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið) Fim 16/5 kl. 20:00 Fös 17/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00 lokas Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Síðustu sýningar. Núna! (Litla sviðið) Mán 20/5 kl. 20:00 Mið 22/5 kl. 20:00 Þri 4/6 kl. 20:00 lokas Þri 21/5 kl. 20:00 Þri 28/5 kl. 20:00 Þrjú ný íslensk verk eftir ung og öflug leikskáld í einni sýningu. Circus Cirkör: Wear it like a crown (Stóra sviðið) Fim 4/7 kl. 20:00 Lau 6/7 kl. 20:00 Mán 8/7 kl. 20:00 Fös 5/7 kl. 20:00 Sun 7/7 kl. 20:00 Þri 9/7 kl. 20:00 Í samstarfi við Norræna húsið. Meginsýning Volcano sirkushátíðarinnar. Tengdó (Litla sviðið) Fim 16/5 kl. 20:00 Fim 23/5 kl. 20:00 Fös 31/5 kl. 20:00 Fös 17/5 kl. 20:00 Lau 25/5 kl. 20:00 Lau 1/6 kl. 20:00 Lau 18/5 kl. 20:00 Sun 26/5 kl. 20:00 Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Grímusýning síðasta leikárs. Síðustu sýningar. Íslenski Dansflokkurinn: Walking Mad (Stóra sviðið) Þri 28/5 kl. 20:00 lokas Tvö verk á einu kvöldi: Walking Mad og Ótta - húmor, galsi og geðveiki. Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Svar við bréfi Helgu – síðustu sýningar! Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Fim 30/5 kl. 19:30 13.sýn Sun 9/6 kl. 19:30 Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 31/5 kl. 19:30 Fim 13/6 kl. 19:30 Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Lau 1/6 kl. 19:30 Fös 14/6 kl. 19:30 Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Sun 2/6 kl. 19:30 Lau 15/6 kl. 19:30 Lau 25/5 kl. 19:30 12.sýn Fös 7/6 kl. 19:30 Sun 26/5 kl. 19:30 Aukas. Lau 8/6 kl. 19:30 "Fullkomin útfærsla á skáldsögunni" SÁS Fréttablaðið Kvennafræðarinn (Kassinn) Fim 16/5 kl. 19:30 Lau 25/5 kl. 19:30 Fim 6/6 kl. 19:30 Fös 17/5 kl. 19:30 Fös 31/5 kl. 19:30 Lau 8/6 kl. 19:30 Fös 24/5 kl. 19:30 Lau 1/6 kl. 19:30 Brjálæðislega góð sýning! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 26/5 kl. 14:00 Sun 2/6 kl. 14:00 Sun 9/6 kl. 14:00 Lokas. Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 25/5 kl. 13:30 Lau 25/5 kl. 15:00 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Hvörf (Kúlan) Fim 16/5 kl. 19:00 Fös 24/5 kl. 19:00 Fös 17/5 kl. 19:00 Lau 25/5 kl. 19:00 Takmarkaður sæta- og sýningafjöldi! Gilitrutt (Brúðuloftið) Lau 25/5 kl. 13:30 Lokas. Skemmtileg brúðusýning fyrir börn Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.