Morgunblaðið - 16.05.2013, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.05.2013, Blaðsíða 46
09.30 Máttarstundin 10.30 Way of the Master 11.00 Time for Hope 11.30 Benny Hinn 12.00 Í fótspor Páls 13.00/19.30 Joyce Meyer 13.30/16.00 Blandað efni 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Ýmsir þættir 17.00 Fíladelfía 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince 20.00 Kvöldljós 21.00 Benny Hinn 21.30 Joni og vinir 22.00 Máttarstundin 23.00 Kall arnarins 23.30 David Cho 24.00 Joyce Meyer 46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 2013 www.veislulist.is Pinnaborð eru afgreidd í öskjum þar sem kaupand i sér sjálfur um að raða þeim á föt eða tilbúnir á á b orð á einnota veislufötum. Sé veislan 150 manna eða meira eru a llar veitingar afhentar á einnota veislufötum. Verð frá 2.258 pr. mann Hólshraun 3 · 220 Hafnarjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 Fax: 565-2367 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.isSkútan PINNAMATUR FYRIRÚTSKRIFTINA Við val á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða tím a dags móttakan er og hversu lengi hún á að standa. Í “standandi” ve islum er vinsælt að bjóða upp á t.d fimm til sjö rétta pinnaborð. Þú getur lesið allt um pinnamat og aðra rétti á heimasíðu okkar PINNAMATUR ANIMAL PLANET 15.20 America’s Cutest Cat 16.15 Monkey Life 16.40 Bondi Vet 17.10 Shamwari: A Wild Life 17.35 Cheetah Kingdom 18.05 Safari Vet School 19.00 Biggest and Baddest 19.55 Untamed China with Ni- gel Marven 20.50 Animal Cops: Houston 21.45 Killer Crocs 22.35 I’m Alive 23.25 Safari Vet School BBC ENTERTAINMENT 15.30 EastEnders 16.05 Come Fly With Me 16.35 My Family 17.05 QI 18.05 Dragons’ Den 19.05/ 23.30 Top Gear 20.00 Alan Carr: Chatty Man 20.50 Would I Lie to You? 21.20 Sean Lock: Lockipedia Live 22.10 The Inbetweeners 22.40 Waking the Dead DISCOVERY CHANNEL 14.00/23.00 Dynamo: Magician Impossible 15.00/ 20.00 World’s Strangest 16.00 American Chopper: Senior vs. Junior 17.00 MythBusters 18.00 Toy Hun- ter 18.30 Baggage Battles 19.00 Magic of Science 21.00 Gold Rush 22.00 Whale Wars EUROSPORT 17.00 Breaking Weapon Freestyle 18.00 Fight Sport: Fight Club 20.15/23.00 Cycling: Tour of Italy 21.15 Cycling: Tour of California 23.30 TBA MGM MOVIE CHANNEL 13.00 Kidnapped 14.45 What’s the Worst That Co- uld Happen? 16.20 Defiance 18.00 Go Tell the Spartans 19.55 Big Screen Legends 20.00 Hannibal Brooks 21.40 Rikky and Pete 23.20 Gorky Park NATIONAL GEOGRAPHIC 14.00/18.00/21.00 The ’80s: The Decade That Made Us 15.00/22.00 The ’80s Greatest 16.00 Wicked Tuna 17.00 Bid & Destroy 20.00 King Of Coke: Living The High Life 23.00 Car S.O.S ARD 15.00/18.00/23.45 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Heiter bis tödlich – Zwischen den Zeilen 17.45 Wissen vor acht 17.50 Wetter vor acht 17.55 Börse vor acht 18.15 Mor- dkommission Istanbul 19.45 Kontraste 20.15 Ta- gesthemen 20.45 Die Fremde 22.35 CIVIS Medienp- reis 2013 23.55 Mordkommission Istanbul DR1 9.15 Luksuskrejlerne 10.00 Flådens historie 10.35 Sådan er kærligheden 11.00 Der er noget i luften 11.30 De flyvende læger 12.15 Hercule Poirot 13.05 Advokaterne 13.55 Naboerne 14.15 Til undsætning 15.00 Hun så et mord 15.50/17.55/18.30 TV Av- isen 16.00 Antikduellen 16.30 TV Avisen med Sport 16.50 Vores Vejr 17.00 Aftenshowet 18.00 Bonderø- ven 18.55 SportNyt 19.00 Det Europæiske Melodi Grand Prix 2013 21.00 Fodboldmagasinet 21.20 Sandheden om motion 22.10 Hamish Macbeth 23.00 Identity 23.45 Manden i midten DR2 11.00/12.00/13.00/14.00/15.00/16.00/17.00 DR2 11.05 Til bords – med dig selv 12.15 Ross Kemp in Afghanistan 13.10 Penge 13.35 P1 Debat på DR2 14.10/15.10/16.15 DR2 Dagen 16.35/ 21.40 The Daily Show 17.05 Jersild og historien 17.35 Europamestrene 18.00 Debatten 19.00 De- tektor 19.30 Europamestrene 19.55 Dårligt nyt med Anders Lund Madsen 20.30 Deadline Crime 21.10 At leve med håbet / Days of hope 22.00 The Newsro- om 23.00 Højfrekvenshandel 23.55 Vin i top gear NRK1 14.00/15.00 NRK nyheter 14.10 Verda vi skaper 15.10 Høydepunkter Morgennytt 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnspråknytt 15.50 Verda vi skaper 16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Kjærlighetens laboratorium 18.15 Møt Margaret! 18.45 Billedbrev 19.00 Eurovision Song Contest 2013 21.00 Kveldsnytt 21.20 Etaten 21.50 Elling 23.15 Boardwalk Empire NRK2 14.10 Med hjartet på rette staden 15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Fotoskolen Singapore 17.20 Filmavisen 17.30 Låtene som forandret mus- ikken 18.00 Par i terapi 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Verdens største vindmølle 20.00 NRK nyheter 20.10 Urix 20.30 Mennesket og maskinen 21.20 Hermet- iske drømmer 22.15 Skjønnhetsboblen 23.15 Odda- sat – nyheter på samisk 23.30 Distriktsnyheter Øst- landssendingen 23.45 Distriktsnyheter Østfold SVT1 15.30 Sverige idag 15.55 Sportnytt 16.00/17.00/ 21.00/23.50 Rapport 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Live: Studio Eurovision 19.00 Eurovision Song Con- test 2013 21.05 Anna Ternheim 22.05 Det ljuva livet i Alaska 22.50 Uppdrag Granskning 23.55 Där ingen skulle tro att någon kunde bo SVT2 14.20 Babel 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Expedition varg 16.55 En ny väg för Turi 17.00 Vem vet mest? 17.30 Nordiska rum 18.00 Dokument inifrån 19.00 Aktuellt 19.40/ 21.50 Kulturnyheterna 19.45 Regionala nyheter 19.55 Nyhetssammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 En ministers död 22.05 Bloggistan 22.35 Rädda pandan 23.35 Program meddelas senare ZDF 15.00 heute 15.10 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.05 SOKO Stuttgart 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Mein Vater, seine Freunde und das ganz schnelle Geld 19.45 ZDF heute-journal 20.15 maybrit illner 21.15 Markus Lanz 22.30 ZDF heute nacht 22.45 Magnum RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Omega N4 20.00 Hrafnaþing Senn 75 ár frá upphafi DAS. 21.00 Auðlindakistan Jón Gunnarsson við kistuna. 21.30 Siggi Stormur og helgarveður Góður og skemmtilegur að vanda. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 10.00 HM í ísknattleik Bein útsending frá leik á heimsmeistaramótinu í ísk- nattleik sem fram fer í Svíþjóð og Finnlandi. 12.45 HM í ísknattleik Bein útsending frá leik á heimsmeistaramótinu í ísk- nattleik sem fram fer í Svíþjóð og Finnlandi. 15.25 Leiðin til Malmö (e) 15.40 Kiljan (e) 16.25 Ástareldur 17.14 Úmísúmí 17.37 Lóa 17.50 Melissa og Joey 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Fréttir 18.50 Veðurfréttir 19.00 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva Bein útsending frá seinni forkeppninni í Malmö í Svíþjóð. Framlag Íslands, Ég á líf eftir Pétur Guð- mundsson og Örlyg Smára, verður flutt í kvöld. Kynnir er Felix Bergsson. 21.05 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva Sýnt verður skemmtiatriði sem flutt var í hléi í söngvakeppninni. 21.15 Neyðarvaktin (Chicago Fire) Bannað börnum. (18:24) 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (Crim- inal Minds VII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna. Meðal leik- enda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Stranglega bannað börnum. (7:24) 23.00 Ljósmóðirin (Call the Midwife II) (e) 23.55 Fréttir 00.05 Dagskrárlok 08.05 Malcolm 08.30 Ellen 09.15 Bold and Beautiful 09.35 Doctors 10.15 Touch 11.00 Human Target 11.50 Man vs. Wild 12.35 Nágrannar 13.00 Brot af því besta með Mr. Bean 13.55 Who Do You Think You Are? 14.40 Hvíta plánetan (The White Planet) Heimild- armynd sem fjallar um áhrif hlýnun jarðar á við- kvæman gróður Norð- urskautsins og hið fjöl- breytta dýralíf sem þar finnst. 16.05 Barnatími 16.50 Bold and Beautiful 17.10 Nágrannar 17.35 Ellen 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Gáfnaljós 19.40 New Girl 20.00 The F Word Íslandsvinurinn Gordon Ramsey sem sýnir okkur að skyndibiti þarf ekki endilega að vera óhollur. 20.50 NCIS 21.35 Grimm Þáttaröð þar sem persónur úr ævintýr- um Grimm-bræðra hafa öðlast líf og eru færðar í nútímabúning. 22.20 Sons of Anarchy 23.15 American Idol 01.30 Mr Selfridge 02.15 The Mentalist 02.55 The Following 03.40 Mad Men 04.30 Burn Notice 05.15 Gáfnaljós 05.35 Fréttir/Ísland í dag 08.20 Dr. Phil 09.00 Pepsi MAX tónlist 13.20 The Voice 17.00 7th Heaven Faðirinn Eric og móðirin Annie eru með fullt hús af börnum og hafa því í mörg horn að líta. 17.45 Dr. Phil 18.25 Psych Bandarísk þáttaröð um ungan mann með einstaka athyglisgáfu sem aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. 19.10 America’s Funniest Home Videos 19.55 Cheers 20.20 How to be a Gentlem- an Bandarískir gam- anþættir sem fjalla um fyrrum félaga úr grunn- skóla. Annar þeirra er snobbaður pistlahöfundur og hinn er subbulegur einkaþjálfari. Sá fyrrnefndi þarfnast ráðgjafar þegar kemur að hinu kyninu og sá síðarnefndi ákveður að hjálpa til. 20.45 The Office 21.10 Royal Pains Banda- rísk þáttaröð sem fjallar um Hank sem er einka- læknir ríka og fræga fólks- ins í Hamptons. 22.00 Vegas 22.50 Dexter 23.40 Common Law Fjallar um tvo rannsóknarlög- reglumenn sem semur það illa að þeir eru skikkaðir til hjónabands- ráðgjafa. 00.30 Excused 00.55 The Firm 01.45 Royal Pains 11.15/16.35 Inkheart 13.00 Spy Kids 4 14.25 I Am Sam 18.20 Spy Kids 4 19.50 I Am Sam 22.00 Bridesmaids 24.00 Milk 02.05 Sea of Love 04.00 Bridesmaids 06.00 ESPN America 06.50/12.40 The Players Championship 2013 11.50 Golfing World 17.40 PGA Tour/High. 18.35 Inside the PGA Tour 19.00 HP Byron Nelson Championship 2013 – BEINT 22.00 The Open Champ. Of- ficial Film 1984 22.55 PGA Tour/Highl. 23.50 ESPN America Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.40 M.I. High 18.05 Ofuröndin 18.25 iCarly 18.45 Sorry I’ve Got No H. 19.10 Victorious 19.35 Big Time Rush 07.00/17.55 Evrópud. (Benfica – Chelsea) 19.45 Pepsi d. 2013 (FH – ÍBV) Bein útsending. 22.00/01.05 Pepsi mörkin 23.15 Pepsi deildin 2013 (FH – ÍBV) 16.40 Sunderl./Southam. 18.20 Fulham – Liverpool 20.00 Premier League W. 20.30 Premier League Rev, 21.25 Man. Utd./Swansea 23.05 Everton – West Ham 06.36 Bæn. Sr. Lena Rós Matthíasd. 06.39 Morgunglugginn. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Litla flugan. 11.00 Fréttir. 11.03 Sjónmál. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Íslensk menning. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Laura og Julio eftir Juan José Millás. (6:15) 15.25 Rauði þráðurinn. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Til allra átta. (e) 16.45 Lesandi vikunnar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Spegillinn. Fréttaþáttur. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld – Á leið í tón- leikasal. 19.30 Sinfóníutónleikar. Bein út- sending frá tónleikum Sinfóníuhlj. Ísl. í Hörpu. Á efnisskrá: Dóttir norðursins, tónaljóð eftir Jean Sibelius. Píanókonsert nr. 1 eftir Felix Mendelssohn. Sinfónía nr. 6, Pathétique, eftir Pjotr Tsjajkovskíj. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Steinunn Jóh. 22.20 Útvarpsperlur: Dagur í Dyfl- inni. Heimildaþáttur eftir Ævar Kjartansson um borgina Dyflinni í einn dag. Farið á sögusýningu, í messu í kirkju heilags Patreks og síðan á sýninguna Víkingaævintýri. Frá 1998. 23.15 Girni, grúsk og gloríur. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 20.00/22.15 Strákarnir 20.30/22.45 Stelpurnar 20.55/23.10 Svínasúpan 21.20/23.35 Curb Your Enthusiasm 21.50/00.05 The Drew Carey Show Margt er skrýtið í útvarpi. Siggi Hlö, ástmögur mið- aldra íslenskra kvenna, var staddur í úthverfi Manchest- er-borgar liðinn laugardag í þeim tilgangi að kveðja gamlan mann sem er að hætta í vinnunni. Það kom þó ekki í veg fyrir að hann stýrði þætti sínum á Bylgj- unni og kæmist í síma- samband við sumarbústaði uppi um allar sveitir. Meðal bústaða sem kapp- inn komst í samband við var bústaður sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, for- maður Framsóknarflokksins, hefur aðgang að í Biskups- tungum. Fyrir svörum varð gestur í bústaðnum, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Eins og Sigga er von og vísa hófst spjallið á kumpánlegum nót- um: „Sæll vinur!“ Man ekki eftir að hafa heyrt formann í stjórn- málaflokki ávarpaðan með þessum hætti áður í útvarpi. Jón Múli Árnason hefði ugg- laust fengið reisupassann hefði hann nálgast Ólaf Thors á þessum nótum. En tímarnir breytast og mennirnir með. Sem betur fer, segja eflaust margir. „Öskrandi stemmari“ var í bústaðnum, fullyrtu menn, og ónafngreindur maður rak upp vein. Spjallinu lauk með því að þeir félagar völdu sér óskalagið Wild Boys með Duran Duran. Vel fór á því. Gaman yrði ef Siggi Hlö tæki upp símann um helgina og bjallaði í forseta Íslands í sumarbústað: „Sæll vinur!“ Vinur villisveina Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Morgunblaðið/Árni Sæberg Villtir inn að beini Sigmund- ur Davíð og Bjarni Ben.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.