Morgunblaðið - 28.06.2013, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.06.2013, Blaðsíða 6
Ný Mac Allt að 30 daga biðstaða Með nýrri tækni getur MacBook Air verið í biðstöðu í allt að 30 daga. Mán Þri Mið Júlí Fim Fös Lau Sun Hraðari flash diskur MacBook Air býr yfir ótrúlegri flash-tækni, og nýjasta kynslóðin er nú allt að 45% hraðvirkari en sú fyrri. Og er flash-geymslan í nýju MacBook Air allt að 9x hraðvirkari en venjulegir harðir diskar. Ný þráðlaus tækni Glæný þráðlaus tækni, kölluð 802.11ac, sem er allt að 3x hraðvirkari en fyrri kynslóð. Einnig dregur 802.11ac netið lengra og því er þráðlausa frelsið enn meira en áður. Nýjasta kynslóð Intel örgjörva Ofurhröð tækni með öflugri grafík. Þar að auki er innbyggt Turbo Boost sem tölvan notar þegar þyngri forrit og leikir þurfa á því að halda og fer í allt að 3,3GHz á Intel Core i7 örgjörvanum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.