Morgunblaðið - 28.06.2013, Page 9

Morgunblaðið - 28.06.2013, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 2013 Kvart-stretch komnar aftur Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Kr. 10.900 str. 36-52 FYRIRMYNDIR www.holabok.is/holar@holabok.is Bókaútgáfan Hólar hefur gefið út bókina Fyrirmyndir sem er sjálfs- ævisaga Bjarna E. Guðleifssonar, náttúrufræðings á Möðruvöllum. Þetta er óvenjuleg ævisaga, stutt og myndalaus og sagt er meira frá fyrirmyndum Bjarna en honum sjálfum. Bókin er 80 bls. að lengd og kostar kr. 1.500. Hún er meðal annars til sölu í bókabúðum Eymundsson og hana má einnig panta hjá útgáfunni í síma 587-2619 eða með því að senda póst á: holar@holabok. VISTVÆNN RUSLAPOKI 100% niðurbrjótanlegur úr maíssterkju, 10 lítra, 25 stk. í pakka Verð 490 kr. HÚÐÁBURÐUR án ilms, 200 ml Verð 396 kr. Skeifunni 11 | Sími 515 1100 PI PA R\ TB W A • SÍ A • 13 17 72 www.rekstrarland.is GLERHREINSIR með dælu, 750 ml Verð 599 kr. VISTVÆNAR VÖRUR Í Rekstrarlandi finnurðu mikið úrval af vistvænum og vottuðum vörum. MILD HÚÐ- OG HÁRSÁPA til daglegra nota, lágt ph-gildi (4,5) Verð 396 kr. St. 36-48 Laugavegi 54, sími 552 5201 20% afsl. af kjólum - Ótrúlegt val Kjólar fyrir brúðkaupið Fleiri myndir á facebook Kjaranefnd Félags eldri borgara fagnar því, að félagsmálaráðherra skuli hafa lagt fram frumvarp um að afturkalla skerðingu á frítekju- marki vegna atvinnutekna. Einnig sé mjög mikilvægt að gert er ráð fyrir því í frumvarpinu, að hætt verði að reikna greiðslur úr lífeyr- issjóðum með tekjum við útreikn- ing á grunnlífeyri, en við þá breyt- ingu muni þeir sem misstu grunnlífeyri sinn 1. júlí 2009, vænt- anlega fá hann á ný að öðru óbreyttu. Hins vegar harmar kjaranefndin það, að ekki skuli vera afturkölluð skerðing á frítekjumarki vegna fjá- magnstekna eins og kveðið sé á um í stjórnarsáttmálanum. Þá sé ekki að finna í frumvarpinu ákvæði um að afturkalla hækkað skerðing- arhlutfall tekjutryggingar. „Enn fremur minnir kjaranefnd- in á að því var lofað fyrir kosningar að kjaragliðnun kreppuáranna yrði leiðrétt. Hækka þarf lífeyri um 20% til að uppfylla það loforð,“ segir í tilkynningu. Eldri borgarar fagna breytingum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.