Morgunblaðið - 28.06.2013, Page 25

Morgunblaðið - 28.06.2013, Page 25
Tsakhia Elbegdorj, forseti Mong- ólíu, lýsti yfir sigri í forsetakosn- ingunum þar í landi eftir að bráða- birgðaniðurstöður sem birtust í gær bentu til þess að af þeim þrem- ur frambjóðendum sem í framboði voru hefði hann fengið langflest at- kvæði, 50,23%. Þúsundir stuðningsmanna Elbeg- dorjs fögnuðu ákaft og sungu lög um lýðræði þegar hann flutti sigur- ræðu sína á Sukhbatar-torginu í höfuðborginni Úlan Bator í gær. „Takk fyrir, Genghis hinn mikli. Í dag eru 2,9 milljónir Genghisa að vakna til lífsins á mongólsku gresj- unum,“ sagði Elbegdorj í ræðunni og vísaði þar til Genghis Khan. Tsakhia Elbegdorj lýsir yfir sigri í forsetakosningum AFP FRÉTTIR 25Erlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 2013 Eldhúsborð Gylfaflöt 16-18 •112 Reykjavik • Sími 553 5200 • solo.is Útsölustaðir: Bústoð Keflavík, Bjarg Akranesi www.facebook.com/solohusgogn Máni Hringlaga eldhúsborð með ryðfríum stálkanti og harðplastlagðri plötu. Stærð og litur að eigin vali. Verð frá kr. 85.000 E-60 Eldhússtóll þingholtsstræti 1 · 101 rvk · sími 562 7335 caruso.is · caruso@caruso.is við Erum líka á facebook Hádegisseðill • Mánudag til föstudags kl. 11.30-14.00 Njóttu þess að borða góðan mat í hádeginu Rómantískur og hlýlegur veitingastaður á þremur hæðum í miðbæ Reykjavíkur - Súpa dagsins með heimabökuðu brauði .......................... kr. 790 - Kjúklingasúpa með grænmeti, chilly og núðlum ........... kr. 1.290 - Sjávarréttasúpa Caruso................................................ kr. 1.350 - Kjúklingasalat m. hunangsgljáðum kjúklingastrimlum .. kr. 1.390 - Tómatsalat m. mozzarella og ruccolasalati í jurtaolíu .... kr. 1.250 - Salat Templada m. hvítlauksristuðum nautastrimlum .... kr. 1.650 - Caruso chef´s salat ...................................................... kr. 1.290 - Caruso kjötlasagna...................................................... kr. 1.390 - Spaghetti carbonara .................................................... kr. 1.390 - Hvítlauksristaðar risarækjur Risotto ............................. kr. 1.450 - Ferskasta sjávarfang dagsins ....................................... kr. 1.670 - Pítsa með tveimur áleggstegundum að eigin vali .......... kr. 1.390 - Pítsasamloka með kjúkling, pepperoni og salati ........... kr. 1.390 - Ristað lambafille með villisveppum og parmesan.......... kr. 2.890 - Blandaður ítalskur krapís með ávöxtum.......................... kr. 950 - Panna Cotta með ávöxtum og jarðarberjasósu................. kr. 950 Hjá okkur er alltaf notalegt bæði í hádeginu og á kvöldin Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði í ræðu sinni í neðri deild þýska þingsins í gær að hún væri ánægð með að hægt væri að taka upp aðild- arviðræður að nýju á milli Evrópu- sambandsins og Tyrklands. Merkel lagði þó áherslu á, í ljósi aðgerða tyrk- neskra stjórnvalda gegn mótmælum í landinu, að í Evrópu væru mannrétt- indi ekki umsemjanleg. Fjórir hafa látist í harkalegum aðgerðum lög- regluyfirvalda gegn mótmælendum í Gezi-garði í Istanbúl. Þá er talið að hátt í átta þúsund manns hafi slasast vegna aðgerða lögreglunnar. Þá sagði Merkel að fulltrúar Evr- ópusambandsins hefðu ekki, í nýleg- um viðræðum sínum við stjórnvöld í Tyrklandi, látið eins og ekkert hefði í skorist. „Okkar evrópsku gildi, frelsið til mótmæla – tjáningarfrelsið – rétt- arríkið og trúfrelsi, eiga alltaf við. Þau eru óumsemjanleg í okkar huga,“ sagði Merkel. skulih@mbl.is Ánægð með viðræður  Angela Merkel segir mannréttindi vera óumsemjanleg  Segist ánægð með nýjar aðildarviðræður við Tyrkland AFP Kanslari Angela Merkel í ræðustól neðri deildar þýska þingsins í gær. Kimberly McCarthy, 52 ára kona sem dæmd var til dauða fyr- ir hrottalegt morð á 71 árs konu árið 1997, var tekin af lífi í fangelsi skammt utan við bæinn Huntsville í Tex- as-ríki síðastliðið miðvikudagskvöld. McCarthy er fimmhundraðasti fanginn sem tekinn hefur verið af lífi í Texas frá því að dauðarefs- ingin var tekin þar upp að nýju árið 1976. Hún hafði beðið á dauðadeild í fangelsinu í fjórtán ár áður en hún var tekin af lífi. skulih@mbl.is 500 fangar teknir af lífi Kimberly McCarthy Bandaríkin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.