Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2013, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2013, Blaðsíða 24
*Heimili og hönnunHeimili Erlu og Frosta í Vesturbænum er bjart og hlýlegt og þar fær hver hlutur að njóta sín »26 S kærir litir yfir sumartímann heyra ekki til tíðinda en heimilisbúnaður er þó meira blár en oft áður, í blá- grænum tónum og auðvitað klassískir viðarmunir og bast. Það er ágætt að notast við smá gátlista þegar leggja skal á garð- eða svalaborðið fyrir létt sumarsalat. Sumt finnst í skápum en annað má kaupa fyrir ekki svo mikinn pening í verslunum víða í bænum. Efst á lista yfir það sem er gott að eiga fyrir notaleg sumarkvöld ætti að sjálfsögðu að vera góður bakki til að ferja góðgætið fram á svalir, sumarleg glös, kertastjakar og kertalugt, salatáhöld í skærum litatónum, kökudiskur á fæti fyrir sumarmúffur, hnífapör, plastdiskar og brauðkarfa. Maria Vinka er þrælsniðugur sænskur hönnuður. Ananas- glasið er nýtt af nálinni frá henni. IKEA. 295 kr. Bellbird-línan er úr plasti og því einkar hent- ug í ferðalögin. Habitat. 2.500 kr. Hollensku Jansen+Co kökudiskarnir eru úr postulíni. Kokka. 12.900 kr. Bakki fyrir salatið, hnífa- pörin, glösin og servétt- urnar. ILVA. 3.495 kr. Salatáhöld úr smiðju kín- verska iðn- hönnuðarins Ameliu Chong. IKEA. Hnífapör frá Hollendingunum í Pomax. 24 stykki í pakka. Húsgagnahöllin. 12.990 kr. Brauðkarfa sem hægt er að smella og brauðið því ágætlega varið fyrir flugum og skordýrum. IKEA. 1.290 kr. Kertalugt sumars- ins er án efa þessi litla bastkarfa. ILVA. 3.995 kr. BORÐBÚNAÐUR FYRIR MÁLTÍÐIR NÆSTU VIKNA ÞAÐ MÁ EKKI GEFAST UPP FYRIR VEÐURGUÐUNUM OG GEFAST UPP Á AÐ HAFA SMÁ KVÖLDVERÐ ÚTI Á SVÖLUM. HITABLÁSARI, NOKKUR TEPPI OG FALLEGUR SUMARLEGUR BORÐBÚNAÐUR. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Kastehelmi-línan frá Ittala kom fyrst á markað 1964. Valdar vörur úr línunni komu aftur á markað árið 2010. Kokka. 5.900 kr. Sumar og svalasnæðingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.