Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2013, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2013, Blaðsíða 19
Peterhof er stórglæsilegur garður með fjölda gullhúðaðra gosbrunna sem Pétur mikli lét reisa. * Í haust verður þess minnst að 70 ár eru síðanÍsland og Rússland tóku upp stjórnmálasam-band. Í gegnum tíðina hafa verið mikil viðskipti milli landanna en nú fyrst gefst Íslendingum tæki- færi og komast til Rússlands í beinu flugi. 16.6. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19 Nafn Péturs Óla Péturssonar þekkja flestir Íslendingar sem lagt hafa leið sína til St. Péturs- borgar. Pétur Óli kom fyrst til borgarinnar fyrir tæpum 18 ár- um og hefur búið þar að mestu síðan. Hann hefur rekið lítið útflutningsfyrir- tæki í St. Péturs- borg en fararstjórn og skipulagning ferða fyrir íslenska hópa hefur verið aukabúgrein hjá honum. „En nú er að verða breyting á því og í sumar fer mest af mínum tíma í leiðsögn og fararstjórn,“ segir Pétur Óli. Að hans sögn hefur orðið talsverð aukning íslenskra ferðamanna í sum- ar frá því sem verið hefur undanfarin ár. „Ég hygg að það sé sérstaklega vegna beina flugsins og einnig vegna þess að fólk fréttir af fegurð borgarinnar og hversu margt áhugavert er hér að sjá,“ segir Pétur Óli. Hópar hafa verið duglegir að sækja borgina heim og tveir kórar voru ein- mitt þar á ferð í vikunni, Átthagakór Strandamanna og Karlakór Keflavíkur. Kórarnir voru með konsert í sal Fílharmóníunnar að kvöldi 12. júní, sem er þjóðhátíðardagur Rússlands. Pétur Óli fagnar hverri heimsókn enda Íslendingar sem búa í borginni tald- ir á fingrum annarrar handar. Hann er því allt í öllu í Íslendingafélaginu. Mikil ánægja er með leiðsögn Péturs Óla enda þekkir hann hvern krók og kima í borginni og segir skemmtilega frá. Það getum við staðfest sem vorum þar á ferð á dögunum og nutum leiðsagnar hans. Hægt er að komast í samband við hann á netfanginu petur.oli.petursson@gmail.com. Ljósmynd/Guðjón Arngrímsson Þekkir hvern krók og kima Pétur Óli tekur á móti öllum hópum, stórum og smáum. Nýr dásamlegur sumarma tseðill! Opið til kl. 21 alla virka dag a. Sendum einnig í fyrirtæki Suðurland sbraut 12 l Sími: 557 -5880 l k ruska@kru ska.is l k ruska.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.