Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2013, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2013, Blaðsíða 33
Morgunblaðið/Ásdís Fjölskyldurnar tvær hitt- ast á þriðjudögum allan ársins hring. 16.6. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Gott er að nota afganga af fiski í þessa súpu, en einnig ferskan fisk skorinn í bita. fiskur, eftir smekk skelflettur humar kókosmjólk 420 g. ein dós karríkrydd frá pottagöldrum 50 ml rjómi rjómaostur 2 msk, rifinn einn laukur, skorinn smátt chili pipar með kornunum tveir grænmetisteningar salt og pipar smá kanill og tveir negulnaglar Mýkið laukinn í potti í smá smjöri. Hellið svo kókósmjólk og rjóma saman við og bætið við ostinum. Kryddið. Látið suðuna koma upp. Bæt- ið svo humrinum og fiskinum út í súpuna, takið strax af hellunni og berið fram. Fiskisúpa með indversku yfirbragði Girnilegur þorskhnakki skorinn í sneiðar. 5 þorskhnakkar 4-5 perur döðlur 200-300 gr 50 gr smjör 1 peli rjómi Pernod hvítvín eða fennel Afhýðið perurnar og skerið í smábita. Skerið döðlurnar einnig niður. Skerið þorskhnakka í þykka bita. Steikið perurnar upp úr smjöri á pönnu. Bætið döðlunum við og steikið í 5-7 min. Hellið Pernod yfir og kveíkið í … mjög flott! Ef ekki er til Pernod þá má krydda með fennel. Hellið svo rjómanum yfir og sjóðið niður. Veltið fiskinum upp úr kyddblönduðu hveiti. Salt, pipar og aroma út í. Bakið í ofni þar til fiskurinn er eldaður í gegn. Leggið svo fiskinn ofan á perurnar og döðlurnar. Berið fram með fersku salati. Hægt er að skipta út þorski fyrir kjúkling. Þorskhnakkar með döðlum og perum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.