Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2013, Síða 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 16.06.2013, Síða 33
Morgunblaðið/Ásdís Fjölskyldurnar tvær hitt- ast á þriðjudögum allan ársins hring. 16.6. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 Gott er að nota afganga af fiski í þessa súpu, en einnig ferskan fisk skorinn í bita. fiskur, eftir smekk skelflettur humar kókosmjólk 420 g. ein dós karríkrydd frá pottagöldrum 50 ml rjómi rjómaostur 2 msk, rifinn einn laukur, skorinn smátt chili pipar með kornunum tveir grænmetisteningar salt og pipar smá kanill og tveir negulnaglar Mýkið laukinn í potti í smá smjöri. Hellið svo kókósmjólk og rjóma saman við og bætið við ostinum. Kryddið. Látið suðuna koma upp. Bæt- ið svo humrinum og fiskinum út í súpuna, takið strax af hellunni og berið fram. Fiskisúpa með indversku yfirbragði Girnilegur þorskhnakki skorinn í sneiðar. 5 þorskhnakkar 4-5 perur döðlur 200-300 gr 50 gr smjör 1 peli rjómi Pernod hvítvín eða fennel Afhýðið perurnar og skerið í smábita. Skerið döðlurnar einnig niður. Skerið þorskhnakka í þykka bita. Steikið perurnar upp úr smjöri á pönnu. Bætið döðlunum við og steikið í 5-7 min. Hellið Pernod yfir og kveíkið í … mjög flott! Ef ekki er til Pernod þá má krydda með fennel. Hellið svo rjómanum yfir og sjóðið niður. Veltið fiskinum upp úr kyddblönduðu hveiti. Salt, pipar og aroma út í. Bakið í ofni þar til fiskurinn er eldaður í gegn. Leggið svo fiskinn ofan á perurnar og döðlurnar. Berið fram með fersku salati. Hægt er að skipta út þorski fyrir kjúkling. Þorskhnakkar með döðlum og perum

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.