Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2013, Page 33

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2013, Page 33
18.8. 2013 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33 J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA Stöckli þurrkofnarnir eru eftirlæti þeirra sem vilja nýta uppskeru ársins til fulls. Þurrkun eykur geymsluþol og viðheldur bragði og næringarefnum fæðunnar. Þurrkofninn er fyrirferðarlítill, með hitastilli frá 20°C upp í 70°C sem er akkúrat það sem þarf til að þurrka ávexti, grænmeti, sveppi, kryddjurtir, kjöt o.fl. Það má auðvitað þurrka berin með hárblásara - en við mælum ekki með því. laugavegi 47, opið mán.- fös. 10-18, lau. 11-17 www.kokka.is kokka@kokka.is ... og 70°C seinna áttu rúsínu! Ein krukka hvítar baunir hellingur af sólblómaolíu 4 stk. laukur 1 lítil dós tómatpúrra slatti af cayenne-pipar 8 stk. bananar, eiturgrænir og óþroskaðir einn teningur kjúklingakraftur hálfur hvítlaukur ca 4 cm engifer salt eftir smekk Setjið olíu á pönnu. Skerið laukinn smátt og brúnið í olíunni. Bætið tómatpúrru, hvítlauk, engifer, salti og pipar út á pönnuna og hrærið saman við, látið malla í 5-10 mínútur. Bætið baununum við og haldið áfram að hræra. … Haldið heitu á lágum hita. BANANAR Afhýðið bananana og skerið í hæfilega bita (langsum). Setjið bananana í skál með köldu vatni og salti og látið bíða í smá stund. Hitið olíu á pönnu eða í potti. Hún verður notuð til djúpsteikingar svo það þarf mikið af henni (1/4 af flöskunni). Þegar olían er heit þerrið þá bananana og setjið þá í. Snúið banönum í olíunni og takið þá svo upp þegar þeir eru orðnir fallega gulbrúnir. Setjið baunakássu og banana í jöfnum hlutföllum á hvern disk. Red Red-baunakássa Morgunblaðið/Styrmir Kári Frá vinstri: Sigsteinn Sigurbergsson, Rósa Ásgeirsdóttir, Sumarliði V. Snæ- land Ingimarsson, Helga Ragn- arsdóttir, Anna Bergljót Thorarensen Stefán Benedikt Vilhelmsson, Baldur Ragnarsson, Andrea Ösp Karsldóttir, Björn Thorarensen. 3 stk. eggaldin 6 stk. tómatar 4 stk. laukur 8 leggir kjúklingur 3 stk. chilli-pipar hálfur lítill hvítlaukur 1 til 2 teningar kjúklingakraftur Skrælið eggaldin og skerið í bita, setjið í pott með lauk og tóm- ötum. Sjóðið þar til mjúkt. Hellið vatninu af grænmetinu og maukið með töfrasprota eða í blandara. Setjið hálfan bolla af vatni í pott, hitið undir, bætið pipar, hvítlauk og krafti út í og hrærið saman. Setjið kjúklinginn í pott- inn og eldið í gufunni með lokið á í 8 mín- útur. Bætið við tveimur boll- um af vatni og setjið einnig maukað græn- metið út í pottinn. Sjóðið þangað til vatnið er næstum því horfið og þið sjáið olíu á yf- irborðinu. Bragðið á súpunni meðan hún er ennþá að sjóða og bætið í ca- yenne-pipar og salti eft- ir smekk. Kjúklingasúpa

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.