Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2013, Side 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2013, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.8. 2013 Föt og fylgihlutir Hvern ætlar þú að gleðja í dag? Zara 16.995 kr. Köflótt, köflótt, köflótt. Eitt stærsta trendið í vetur. Stella McCartney fyrir veturinn 2013. Aftur í skólann Í NÆSTU VIKU HEFJAST SKÓLARNIR Á NÝJAN LEIK OG SUMRINU LÝKUR OPINBERLEGA. Á HAUSTIN FER MAÐUR AÐ TAKA AFTUR UPP HLÝJU VETRARFLÍKURNAR OG META HVORT ÞAÐ SÉ EITT- HVAÐ SEM VANTI Í FATASKÁPINN. GOTT GETUR VERIÐ AÐ FJÁR- FESTA Í HLÝJUM FLÍKUM EÐA FALLEGUM FYLGIHLUT ÞEGAR NÝ ÁRSTÍÐ TEKUR VIÐ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Epli.is 7.990 kr. Houndstooth mynstrið verður gífurlega vinsælt í vetur – tölvan má líka al- veg að vera fín. Ellos 17.371 kr. Gróf þykkbotna stígvél er skófatn- aður sem hentar vel í slabbið í vetur. Keep Cup 1.995 kr. Keep Cup er flott ferða- mál sem veitir afslátt á Kaffitári og fleiri kaffi- húsum og verður til þess að minni eyðsla fer í papp- ír á einnota ferðamálum. Hægt er að velja saman hvaða liti sem er. Zara 3.995 kr. Teygjanlegar köflóttar buxur. BÚÐU ÞIG UNDIR HAUSTIÐ Lindex 2.595 kr. Derhúfur voru áberandi á sýningum helstu tísku- húsanna fyrir veturinn 2013 og gefa hversdags- legum klæðnaði skemmtilegt yfirbragð. Jennifer Aniston er ekkert fyrir að flækja hlut- ina þegar kemur að tísku. Hún klæðist yfirleitt mjög klassískum, tímalausum flíkum hvort sem er á rauða dreglinum eða í öðrum erinda- gjörðum. Jennifer passar sig á að klæðast föt- um sem henta hennar vaxtarlagi og þrátt fyrir að klæðast svörtum jakka og kakíbuxum tekst henni alltaf að fríska upp á heild- arútlitið með áhugaverð- um aukahlutum. STELDU STÍLNUM Jennifer Aniston KronKron 99.900 kr. Dásamleg leðurtaska frá Marc by Marc Jacobs. Zara 9.995 kr. Hermanna- grænar buxur með fallegu mynstri. Topshop 16.990 kr. Svartan „blazer“ jakka ættu allar kon- ur að eiga í fata- skápnum. Flík sem alltaf er hægt að grípa til og fer aldrei úr tísku. Kron 21.900 kr. Vandaðir og þægilegir strigaskór frá vinsæla merkinu Camper.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.