Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2013, Page 58

Morgunblaðið - Sunnudagur - 18.08.2013, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18.8. 2013 Brúin, sem hér sést, er hin fyrsta á landinu sem byggð er úr járnbentri steinsteypu en það var gert árið 1908. Ár og dagar eru síðan umferð var létt af brúnni sem nú er aðeins ætluð gangandi fólki. Yfir hvaða á er brúin og í hvaða víðfeðma skógi á Norðurlandi? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver er brúin? Svar: Brúin er yfir Fnjóská í Vaglaskógi Þrautir og gátur

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.