Morgunblaðið - 14.12.2013, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.12.2013, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 2013 Stöndum öll saman sem ein þjóð Sýnum kærleik og samkennd í verki. Við megum ekki gleyma fátæka fólkinu á Íslandi. Jólasöfnun er hafin hjá Fjölskylduhjálp Íslands. Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Margt smátt gerir eitt stórt. 546-26-6609, kt. 660903-2590 Guð blessi ykkur öll. • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Vertu vinur okkar á Facebook Sendum frítt um allt land fram að jólum! Gjafainnpökkun Opið: Laugard. 10-18 og sunnud. 13-18 20% afsláttur af öllum skóm! Laugavegi 63 • S: 551 4422 JÓLAGJÖFIN HENNAR DRAUMAKÁPAN - GLÆSIKJÓLAR - SPARIDRESS Loðkragar - Peysur -Hanskar -Gjafakort -Gjafainnpökkun Skoðið laxdal.is Opið laugard. kl. 10 -20, sunnud. kl. 13-18 Mokkakápur Mokkajakkar Tryggvagötu 18 - 552 0160 Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Glitrandi jól Tvær í einni kr. 8.900.- Str. M-XXXL Opið í dag kl. 10-17 Opið sunnud. kl. 13-16 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn BROT ÚR BYGGÐARSÖGU! www.holabok.is/holar@holabok.is Mannlíf í Grýtubakka- hreppi í 150 ár. Fjallað er um atvinnu- mál, félagsmál og framfarir á mörgum sviðum. Við sögu koma ómagar og alþingismenn og allt þar á milli. – allir eiga skilið gleðileg jól Kertin eru handgerð tólgarkerti framleidd af sjálfboðaliðum til aðstoðar við heimili í neyð. Til fyrirtækja Gefið starfsfólki ykkar Kærleiksljós fyrir jólin. Kærleikskerti Fjölskylduhjálpar íslands. Verð 650 kr. Pöntunarsími er 892 9603. Klapparstíg 44 • Sími 562 3614 Englaspil Verð kr. 1.995 Blindrafélagið fyrst Haft var eftir viðmælanda Morgunblaðsins í gær að Passíusálmarnir hefðu ekki komið út á hljóðbók fyrr en nú. Það er ekki rétt. Passíusálmarnir voru fyrst gefnir út sem hljóðbók í lok 8. áratugarins og var lestur Sigurðar Nor- dals nýttur. Blindrafélagið gaf þá út fyrir almennan markað í skrautlegri öskju. Seðlabankinn styrkti útgáfuna, en Halldór S. Rafnar var frumkvöðull þessa verkefnis. Beðist er velvirðingar á rangherminu. LEIÐRÉTT Páll S. Brynjarsson, sveitarstjóri í Borgar- byggð, ætlar að hætta eftir sveitarstjórnar- kosningarnar í vor. Hann hefur verið bæjar- stjóri í Borgarnesi í tæplega tólf ár. Páll upplýsti hlustendur Útvarps Óðals í Borgarnesi um þessa ákvörðun sína í gær. „Mér finnst þetta vera ákveðin tímamót í vor en þá hef ég verið sveitarstjóri í tólf ár. Það gæti verið gott bæði fyrir mig og samfélagið að ég dragi mig út úr þessu starfi,“ sagði Páll í samtali við blaðamann Skessuhorns. Hann kvaðst ekki hafa gert það upp við sig hvað tæki við hjá honum eftir kosningar. Eftir seinni sameiningu, árið 2005, nær Borgarbyggð yfir mestallan Borgarfjörð og Kolbeinsstaðahrepp að auki. Hættir eftir 12 ár sem bæjarstjóri Páll S. Brynjarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.